Fréttir og tilkynningar: apríl 2012

Hópurinn safnast saman við Borgarholtsskóla

Jeppaferð - 27/4/2012

Nemendur í tómstundaáfanga á sérnámsbraut fóru í jeppaferð hjá Ferðaklúbbnum 4x4.

Lesa meira
Silfurverðlaun fyrir næringu - forsíða

Viðurkenning frá Lýðheilsustöð - 25/4/2012

Borgarholtsskóli hlaut í dag silfurviðurkenningu fyrir næringu í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli.

Lesa meira
Útskriftarsýning listnámsnema 2012

Útskriftarsýning listnámsnema - 24/4/2012

25 nemendur sýna útskriftarverk sín í Brimhúsinu við Reykjavíkurhöfn dagana 27.-29. apríl.

Lesa meira
Dimmisjón vor 2012

Dimmisjón - 20/4/2012

Nemendur sem eru að ljúka námi við skólann fagna tilvonandi útskrift í dag. Allir starfsmenn fengu gjöf í kveðjuskyni.

Lesa meira
Söngleikjatími á sérnámsbraut

Söngleikjatími á sérnámsbraut - 18/4/2012

Nemendur á sérnámsbraut skemmtu sér vel í tíma hjá Guðlaugu Maríu og Theodóri um daginn.

Lesa meira
Bókasafnsdagurinn 14. apríl

Bókasafnsdagurinn 17. apríl 2012 - 17/4/2012

Bókasafn Borgarholtsskóla tekur þátt í deginum sem ber yfirskriftina Lestur er bestur.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanema 2012

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 11/4/2012

118 nemendur tóku þátt í stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanema sem var haldin í Borgarholtsskóla föstudaginn 23. mars.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira