Fréttir og tilkynningar: mars 2012

Ekki er allt gull sem glóir!
Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur heldur fyrirlestur um næringu og hreyfingu fimmtud. 12 apríl kl. 08:30 í sal skólans.
Lesa meira
Framúrskarandi árangur í eðlisfræði
Pétur Rafn Bryde varð í 4. sæti í lokaumferð eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna 2012.

Lokaball hjá nemendum
Nemendafélagið heldur ball á Nasa fimmtudaginn 29. mars kl. 22:00-02:00.
Lesa meira
TIA - Leonardo samstarfsverkefni
Samvinna við listnámsskóla í Eistlandi, Lettlandi og á Ítalíu.

Ferð til Grundartanga
Kennarar og nemendur í málmiðngreinum fóru í skoðunarferð um álver Norðuráls á Grundartanga.
Lesa meira
Parkour stuttmynd
Þrír strákar úr Borgarholtsskóla eru meðal leikenda í stuttmyndinni Leyndarmálið.
Lesa meira
Opið hús í Borgarholtsskóla
Góðir gestir heimsóttu skólann 14. mars til að kynna sér námið og félagslífið.
Lesa meiraJafnréttisdagur og klámvæðing
Hanna Björg félagsfræðikennari í viðtali vegna frásagnar stúlku af kynferðisofbeldi í sambandi.
Lesa meira
Heimsóttu Landhelgisgæsluna
Nemendur af sérnámsbraut heimsóttu Landhelgisgæsluna og skoðuðu bæði þyrlu og flugvél.
Lesa meira
Sálfræðinemar til London
Hópur sálfræðinema í Borgarholtsskóla fór með kennurum sínum í 5 daga námsferð til London.
Lesa meira
Íslandsmót iðn- og verkgreina 2012
Nemendur við Borgarholtsskóla stóðu sig mjög vel. 15 nemendur kepptu í bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, bílamálun og málmsuðu.

Gettu betur
MH sigraði Borgó 19-14 eftir hörkukeppni í 8 liða sjónvarpsúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna.
Sendiherrar á ferðinni
Sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra heimsóttu sérnámsbraut Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Frábær árangur í eðlisfræðikeppni
10 nemendur frá Borgarholtsskóla tóku þátt í eðlisfræðikeppni framhaldsskóla. Pétur Rafn Bryde var í 6. sæti á landsvísu.

Íslandsmeistari fullorðinna í kata
Kristján Helgi Carrasco varð Íslandsmeistari um helgina.
Lesa meiraFréttabréf til foreldra
Fréttabréf ætlað foreldrum er komið út. Sérstök áhersla er lögð á atriði sem snerta nýnema.
Lesa meira
Fyrirlestrar um kynjafræðslu
Hanna Björg, Jón Karl og Steinunn Halla fjölluðu um mikilvægi kynjafræðslu í fyrirlestraferð um landið.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira