Fréttir og tilkynningar: febrúar 2012

Glæsiballið - myndir
Skoðið myndir frá glæsiballinu sem var haldið hátíðlegt í sal skólans í gær.

Skóhlífadagar
Boðið var upp á fjölbreytt námskeið og skoðunarferðir fyrir nemendur. Skoðið myndirnar.

Söngvakeppni Borgarholtsskóla
Arney Ingibjörg vann með lagið My Dreams Come True sem hún söng ásamt Bryndísi Gunnarsdóttur og Heru Jónsdóttur.
Lesa meira
Framhaldsskólakynning tókst vel
Fulltrúar þrettán framhaldsskóla kynntu starfsemi sína fyrir nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra.
Lesa meira
Kristmundur í úrslit söngvakeppni
Fyrrverandi nemandi Borgarholtsskóla er kominn í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins.
Lesa meira
Framsæknir strákar
Alexander Hugi og Rúnar Smári sem eru nemendur í skólanum hafa sett upp vefsíðu fyrir nýja tónlist.

Kaffihúsakvöldið
Það var góð stemning í gærkvöldi þegar salur skólans breyttist í vinalegt kaffihús. Um 150 mættu á svæðið.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira