Fréttir og tilkynningar: febrúar 2012

UNICEF merki

Söfnuðu fyrir UNICEF - 24/2/2012

Nemendur í félagsfræði afhentu tæplega 150.000 króna styrk.

Lesa meira
Glæsiball 2012

Glæsiballið - myndir - 17/2/2012

Skoðið myndir frá glæsiballinu sem var haldið hátíðlegt í sal skólans í gær.

Lesa meira
Nemendafélag Borgarholtsskóla

Skóhlífadagar - 16/2/2012

Boðið var upp á fjölbreytt námskeið og skoðunarferðir fyrir nemendur. Skoðið myndirnar.

Lesa meira
Söngvakeppni NFBHS 2012

Söngvakeppni Borgarholtsskóla - 11/2/2012

Arney Ingibjörg vann með lagið My Dreams Come True sem hún söng ásamt Bryndísi Gunnarsdóttur og Heru Jónsdóttur. 

Lesa meira
Sýnishorn af verkefni í bílamálun

Framhaldsskólakynning tókst vel - 10/2/2012

Fulltrúar þrettán framhaldsskóla kynntu starfsemi sína fyrir nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra.

Lesa meira
Kristmundur Axel ásamt félögum í Blár Ópal

Kristmundur í úrslit söngvakeppni - 9/2/2012

Fyrrverandi nemandi Borgarholtsskóla er kominn í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins.

Lesa meira
Vefurinn Ný tónlist

Framsæknir strákar - 8/2/2012

Alexander Hugi og Rúnar Smári sem eru nemendur í skólanum hafa sett upp vefsíðu fyrir nýja tónlist.

Lesa meira
Kaffihúsakvöld 31. janúar

Kaffihúsakvöldið - 1/2/2012

Það var góð stemning í gærkvöldi þegar salur skólans breyttist í vinalegt kaffihús. Um 150 mættu á svæðið.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira