Fréttir og tilkynningar: janúar 2012

Ásdís íslenskukennari og Ingi Bogi aðstoðarskólameistari smakka mysu

Þorragleði - 27/1/2012

Íslenskudeild skólans efndi til þorragleði í setustofu starfsfólks í fyrstu frímínútum dagsins.

Lesa meira
Gettu betur lógó 2012

Sigur í Gettu betur - 27/1/2012

Borgarholtsskóli er kominn í 8-liða sjónvarpsúrslit eftir góðan sigur á Verkmenntaskóla Austurlands.

Lesa meira
Katrín Gylfadóttir og Þórdís María Aikman

Tveir nemendur valdir í A-landslið - 26/1/2012

Katrín Gylfadóttir og Þórdís María Aikman voru í vikunni valdar í æfingahóp A-landsliðs kvenna í knattspyrnu.

Lesa meira
Frönsk kvikmyndahátíð

Frönsk kvikmyndahátíð - 26/1/2012

Alliance Française og Sendiráð Frakklands standa fyrir franskri kvikmyndahátíð dagana 27. janúar til 9. febrúar.

Lesa meira
Námsþing Borgarholtsskóla

Námsþing Borgarholtsskóla - 17/1/2012

Námsþingið er mikið notað, ekki síst í dreifnámi.

Lesa meira
Morfís

Morfís keppnin - 17/1/2012

Borgarholtsskóli er úr leik í mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla eftir tap gegn MH í 16 liða úrslitum.

Lesa meira
Félagsliðar í framhaldsnámi

Viðbótarnám fyrir félagsliða - 14/1/2012

17 nemendur hafa skráð sig í viðbótarnám fyrir félagsliða sem var undirbúið í samstarfi við Starfsmennt.

Lesa meira
Að finna bók í hillu

Kennsla hafin á vorönn - 9/1/2012

Um 1460 nemendur eru skráðir í skólann á vorönn 2012. Þeir stunda nám í dagskóla, dreifnámi, kvöldskóla og síðdegisnámi.

Lesa meira
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson

Fjölhæfur útskriftarnemandi - 4/1/2012

Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson fékk hæstu einkunn á stúdentsprófi í desember.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira