Fréttir og tilkynningar: 2012

Útskriftarhátíð haust 2012

Útskriftarhátíð í desember 2012 - 20/12/2012

Útskriftarhátíð haustannar var haldin 20. desember. Að þessu sinni brautskráðust 95 nemendur frá skólanum.

Lesa meira
Sunna Rúnarsdóttir og Björgvin Rúnarsson af afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla hafa verið valin í úrtakshóp fyrir U17 ára landslið

Öflugir handboltanemendur - 20/12/2012

Björgvin Páll og Sunna af afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla hafa verið valin í úrtakshóp fyrir U17 ára landslið drengja og stúlkna.

Lesa meira
Dreifnám Borgarholtsskóla 10 ára

Dreifnám Borgarholtsskóla 10 ára - 14/12/2012

Í gær fagnaði dreifnám Borgarholtsskóla 10 ára afmæli. Dreifnámið hefur gert sig gildandi í íslensku skólasamfélagi.

Lesa meira
Leiklist

Útvarpsleikhús Borgarholtsskóla - 12/12/2012

Borgarholtsskóli á stóran þátt í útvarpsdagskrá Rásar1 um og yfir jólin með flutningi tveggja leikrita. Fylgist með frá byrjun.

Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra

Menntamálaráðherra í heimsókn - 7/12/2012

Í síðustu viku heimsótti Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra nemendur í stjórnmálafræði.

Lesa meira
Flokkunarbarir

Nýjar endurvinnslutunnur - 2/12/2012

Flokkunartunnum fyrir sorp á völdum stöðum í húsnæðinu er ætlað að bæta endurvinnslu í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Knúz femínískt veftímarit

Viðurkenning fyrir jafnréttisfræðslu - 26/11/2012

Nemendur í KYN103 birta greinar í femínísku vefriti og Hanna Björg kennari þeirra er heiðruð fyrir framlag sitt í baráttunni.

Lesa meira
Útvarpsleikrit 2012

Útvarpsleikrit - 19/11/2012

Leiklistarnemendur hafa samið þrjú útvarpsleikrit. Verkin voru tekin upp hjá RÚV og flutt í unglingaþættinum Hvað er málið?

Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu - 19/11/2012

Núverandi og fyrrverandi nemendur komu fram í sal skólans á Degi íslenskrar tungu.

Lesa meira
English Tea Party

English Tea Party - 19/11/2012

Enskudeildin stóð fyrir teboði í síðustu viku. Starfsfólki skólans var boðið upp á fjölbreyttar gerðir af ensku tei og bakkelsi.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

Stærðfræðikeppni framhaldsskóla - 14/11/2012

Forkeppni Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram 9. október. Lokakeppnin verður í mars 2013.

Lesa meira
Mynd af skólanum

Skýrsla um innra mat 2011-2012 - 14/11/2012

Skýrsla um innra mat í Borgarholtsskóla er komin út. Þar má sjá niðurstöður úr viðhorfskönnun meðal nemenda og starfsfólks.

Lesa meira
Keppandi í logsuðu

Íslandsmótið í málmsuðu 2012 - 13/11/2012

Mótið var haldið í Borgarholtsskóla 10. nóvember. Keppt var í sex suðuaðferðum til Íslandsmeistara.

Lesa meira
Blóðþrýstingsmæling

Blóðþrýstings- og fitumæling - 9/11/2012

Hefur þú farið í blóðþrýstings- eða fitumælingu? Boðið verður upp á ókeypis mælingu fyrir nemendur og starfsfólk skólans.

Lesa meira
Morfís-lið Borgarholtsskóla 2012-2013

Sigur í Morfís ræðukeppni - 9/11/2012

Borgarholtsskóli vann Kvennaskólann og Júlíana var stigahæsti ræðumaður kvöldsins en okkar lið var eingöngu skipað konum.

Lesa meira
Human tracks ljósmyndasýning

Mannleg spor - ljósmyndasýning - 2/11/2012

Magni Þór Pétursson, Orri Einarsson, Jón Bragi Jakobsson og Þorri Arnarsson eiga verk á sýningu í Helsinki.

Lesa meira
Á stigagangi

Viðhorfskönnun meðal nemenda - 31/10/2012

Í október var lögð könnun fyrir alla nýnema og úrtak nema á 3. og 4. ári. Hér er hægt að skoða helstu niðurstöður.

Lesa meira
Forvarnardagurinn

Þáttur um nauðgunarlyf - 30/10/2012

Sölvi Tryggvason sýnir þátt um nauðgunarlyf í stofu 103 í hádegishléinu á morgun kl. 12:40.

Lesa meira
Lestrarhátíð í Reykjavík 2012

Lestrarmaraþon - 18/10/2012

Nemendur úr Borgarholtsskóla lesa upp í Foldasafni, Grafarvogskirkju, föstudaginn 26. október kl. 9-11.

Lesa meira
Grunnskólanemar heimsækja málmbraut

Grunnskólanemar læra á málmbraut - 12/10/2012

Nokkrir 10. bekkjar nemar í nágrannaskólum okkar eru í valfagi við málmbraut Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Train for EUROPE - RELOADED

Train for Europe - Reloaded - 12/10/2012

Kennarar í málminum taka þátt í Evrópuverkefni um smíði járnbrautalestar.

Lesa meira
Demantur og skóli 2

Fréttabréf Borgarholtsskóla komið út - 10/10/2012

Fréttabréf ætlað foreldrum er komið út. Sérstök áhersla er lögð á atriði sem snerta nýnema.

Lesa meira
Þar sem vindarnir hvílast og fleiri einlæg ljóð

Bókmenntaverðlaun - 5/10/2012

Dagur Hjartarson hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Þar sem vindarnir hvílast.

Lesa meira
Fánaberar tóku á móti hópnum á aðaltorginu í Gubbio

Leonardo Tia verkefni - 4/10/2012

Agnes, Inga og Vigdís Erla af listnámsbraut stunda keramiknám í framhaldsskóla á Gubbio á Ítalíu.

Lesa meira
Snilldarlausnir - hugmyndasamkeppni

Humyndasamkeppni framhaldsskólanema - 4/10/2012

Keppendur gera sem mest virði úr einföldum hlutum, taka hugmyndina upp á myndband og keppa um vegleg verðlaun.

Lesa meira
Kommando Elektrolyrik

Þýska og tónlist - 1/10/2012

Félagar úr hljómsveitinni Kommando Elektrolyrik voru með tónlistarvinnustofu fyrir nemendur í þýsku.

Lesa meira
Heilsudagur Borgarholtsskóla

Heilsudagur fimmtud. 4. október - 27/9/2012

Fjölbreyttir hreyfingartímar kl. 11:20-12:20. Það er skyldumæting. Skráning í matsal í hádeginu 1. og 2. október.

Lesa meira
Lífshlaupið 2012

Lífshlaupið 2012 - 27/9/2012

Framhaldsskólakeppni í hreyfingu dagana 3.-16. október. Allir nemendur og starfsmenn eru skráðir til leiks.

Lesa meira
Teiknimynd um heilbrigði

Verkefni um næringu - 19/9/2012

Nemendur Kristveigar á listnámsbraut gerðu skemmtileg myndbönd um næringu og heilsu á vorönn.

Lesa meira
Wiebke Stein sendikennari í þýsku

Þýskur sendikennari - 14/9/2012

Wiebke Stein verður aðstoðarkennari við skólann fram á næsta vor. Þýskudeildin heldur áfram öflugu Evrópusamstarfi í vetur.

Lesa meira
Busavígsla 2012

Busavígsla á haustönn 2012 - 14/9/2012

Árleg busavígsla fór fram í Borgarholtsskóla í gær. Dagurinn endaði með vel heppnuðu busaballi.

Lesa meira
Heilsueflandi skóli samsett lógó

Heilsueflandi Borgarholtsskóli - 13/9/2012

Komin er út skýrsla um verkefnið á síðasta skólaári. Í vetur verður áherslan lögð á hreyfingu.

Lesa meira
Félagslegur stuðningur

Samstarf um félagslegan stuðning - 11/9/2012

Borgarholtsskóli tekur þátt í verkefni með Rauða krossi Íslands, ÍTR, Grafarvogskirkju og Miðgarði.

Lesa meira
Grill í lífsleikniferð

Ferðalag nýnema - 10/9/2012

Lífsleikninemar fóru ásamt kennurum sínum í ferðalag um Krýsuvík og Grindavík síðastliðinn föstudag.

Lesa meira
Gummzter - lagið: Í þínum sporum

Rappar um einelti - 4/9/2012

Gummzter eða Guðmundur Snorri Sigurðarson nemi í margmiðlunarhönnun hefur gefið út lag um einelti.

Lesa meira
Nemendaráð bauð upp á pitsusneið og gos í hádeginu

Nemendafélagið lætur vita af sér - 29/8/2012

Stjórn félagsins bauð upp á pitsusneið og gos í hádeginu. Framundan eru ýmsir atburðir í félagslífi nemenda.

Lesa meira
Móttaka nýnema haustið 2012

Kennsla er hafin á haustönn - 22/8/2012

Innritaðir nemendur í skólanum eru 1459 eða 877 karlar og 582 konur. Nýnemar sem koma beint úr grunnskóla eru 227.

Lesa meira
Pétur Rafn Bryde

Borghyltingur á Ólympíuleikum - 8/8/2012

Pétur Rafn Bryde vann til verðlauna á Ólympíuleikum í eðlisfræði í Eistlandi í sumar.

Lesa meira
Sveinspróf í blikksmíði

Sveinspróf í blikksmíði - 27/6/2012

Fimm nemendur þreyttu prófið að þessu sinni, þar af 4 útskriftarnemar úr Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Volkswagen Golf ´85 bíl sem Anna Kristín Guðnadóttir gerði upp

Iðnmeistari í bifreiðasmíði - 30/5/2012

Anna Kristín Guðnadóttir er fyrst kvenna á Íslandi til að ljúka meistaraprófi í bifreiðasmíði.

Lesa meira
Grafarvogur

Grafarvogsdagurinn 2. júní - 25/5/2012

Grafarvogsdagurinn verður haldinn laugardaginn 2. júní. Skoðið áhugaverða dagskrá.

Lesa meira
Nemendur í TIA-Leonardo verkefni

Samstarfsverkefni í listnámi - 22/5/2012

Fulltrúar frá skólanum fara til Eistlands á sunnudag.

Lesa meira
Lokaverkefni í rennismíði

Lokaverkefni í rennismíði - 22/5/2012

Svanhildur Gísladóttir og Sigurður Brynjarsson sem útskrifust á laugardag smíðuðu taflmenn í CNC stýrðum vélum. 

Lesa meira
Prúðbúnir nemendur

Útskriftarhátíð vorið 2012 - 20/5/2012

189 nemendur útskrifuðust frá Borgarholtsskóla úr bóknámi, iðnnámi, listnámi, sérnámi og þjónustugreinum.

Lesa meira
PASCH - Schulen: Partner der Zukunft

Þrír nemendur á leið til Þýskalands - 18/5/2012

Auður Ósk Einarsdóttir, Daníel Freyr Swensson og Silja Karen Lindudóttir fara á sumarnámskeið í júní.

Lesa meira
Vorferð málmiðndeildar 2012

Vísindaferð hjá kennurum í málmi - 14/5/2012

Kennarar í málm- og véltæknigreinum fóru í vísindaferð á föstudaginn.

Lesa meira
Bílamessa í Borgarholtsskóla vorið 2012

Bílamessa í Borgarholtsskóla - 4/5/2012

Bíladeild skólans var með vel heppnaða tæknidaga í lok vikunnar. Þar var boðið upp á stutt námskeið og kynningar af ýmsu tagi.

Lesa meira
Nemendafélag Borgarholtsskóla

Ný stjórn hjá nemendafélagi - 2/5/2012

Nemendur í skólanum hafa kosið nýja stjórn fyrir Nemendafélag Borgarholtsskóla á næsta skólaári.

Lesa meira
Hópurinn safnast saman við Borgarholtsskóla

Jeppaferð - 27/4/2012

Nemendur í tómstundaáfanga á sérnámsbraut fóru í jeppaferð hjá Ferðaklúbbnum 4x4.

Lesa meira
Silfurverðlaun fyrir næringu - forsíða

Viðurkenning frá Lýðheilsustöð - 25/4/2012

Borgarholtsskóli hlaut í dag silfurviðurkenningu fyrir næringu í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli.

Lesa meira
Útskriftarsýning listnámsnema 2012

Útskriftarsýning listnámsnema - 24/4/2012

25 nemendur sýna útskriftarverk sín í Brimhúsinu við Reykjavíkurhöfn dagana 27.-29. apríl.

Lesa meira
Dimmisjón vor 2012

Dimmisjón - 20/4/2012

Nemendur sem eru að ljúka námi við skólann fagna tilvonandi útskrift í dag. Allir starfsmenn fengu gjöf í kveðjuskyni.

Lesa meira
Söngleikjatími á sérnámsbraut

Söngleikjatími á sérnámsbraut - 18/4/2012

Nemendur á sérnámsbraut skemmtu sér vel í tíma hjá Guðlaugu Maríu og Theodóri um daginn.

Lesa meira
Bókasafnsdagurinn 14. apríl

Bókasafnsdagurinn 17. apríl 2012 - 17/4/2012

Bókasafn Borgarholtsskóla tekur þátt í deginum sem ber yfirskriftina Lestur er bestur.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanema 2012

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 11/4/2012

118 nemendur tóku þátt í stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanema sem var haldin í Borgarholtsskóla föstudaginn 23. mars.

Lesa meira
Heilsueflandi skóli samsett lógó

Ekki er allt gull sem glóir! - 30/3/2012

Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur heldur fyrirlestur um næringu og hreyfingu fimmtud. 12 apríl kl. 08:30 í sal skólans.

Lesa meira
Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna 2012

Framúrskarandi árangur í eðlisfræði - 28/3/2012

Pétur Rafn Bryde varð í 4. sæti í lokaumferð eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna 2012.

Lesa meira
Lokaball 2012

Lokaball hjá nemendum - 27/3/2012

Nemendafélagið heldur ball á Nasa fimmtudaginn 29. mars kl. 22:00-02:00.

Lesa meira
Fánar landa í TIA verkefni

TIA - Leonardo samstarfsverkefni - 26/3/2012

Samvinna við listnámsskóla í Eistlandi, Lettlandi og á Ítalíu.

Lesa meira
Grundartangi

Ferð til Grundartanga - 26/3/2012

Kennarar og nemendur í málmiðngreinum fóru í skoðunarferð um álver Norðuráls á Grundartanga.

Lesa meira
Parkour íþrótt

Parkour stuttmynd - 20/3/2012

Þrír strákar úr Borgarholtsskóla eru meðal leikenda í stuttmyndinni Leyndarmálið.

Lesa meira
Opið hús 2012

Opið hús í Borgarholtsskóla - 20/3/2012

Góðir gestir heimsóttu skólann 14. mars til að kynna sér námið og félagslífið.

Lesa meira
Leiklist

Leiklistarferð til London - 20/3/2012

20 manna hópur leiklistarnema og kennara fór í námsferð.

Lesa meira
Klámvæðing

Jafnréttisdagur og klámvæðing - 17/3/2012

Hanna Björg félagsfræðikennari í viðtali vegna frásagnar stúlku af kynferðisofbeldi í sambandi.

Lesa meira
Landhelgisgæslan

Heimsóttu Landhelgisgæsluna - 15/3/2012

Nemendur af sérnámsbraut heimsóttu Landhelgisgæsluna og skoðuðu bæði þyrlu og flugvél.

Lesa meira
Home Freud

Sálfræðinemar til London - 14/3/2012

Hópur sálfræðinema í Borgarholtsskóla fór með kennurum sínum í 5 daga námsferð til London.

Lesa meira
Íslandsmót iðn- og verkgreina 2012

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2012 - 13/3/2012

Nemendur við Borgarholtsskóla stóðu sig mjög vel. 15 nemendur kepptu í bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, bílamálun og málmsuðu.

Lesa meira
Gettu betur lógó

Gettu betur - 11/3/2012

MH sigraði Borgó 19-14 eftir hörkukeppni í 8 liða sjónvarpsúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna.

Lesa meira
Sendiherrar um réttindi fatlaðra - lógó

Sendiherrar á ferðinni - 11/3/2012

Sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra heimsóttu sérnámsbraut Borgarholtsskóla. 

Lesa meira
Hluti þátttakenda í Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna

Frábær árangur í eðlisfræðikeppni - 6/3/2012

10 nemendur frá Borgarholtsskóla tóku þátt í eðlisfræðikeppni framhaldsskóla. Pétur Rafn Bryde var í 6. sæti á landsvísu.

Lesa meira
Kristján Helgi Carrasco ásamt öðrum verðlaunahöfum

Íslandsmeistari fullorðinna í kata - 6/3/2012

Kristján Helgi Carrasco varð Íslandsmeistari um helgina.

Lesa meira
Á stigagangi

Fréttabréf til foreldra - 2/3/2012

Fréttabréf ætlað foreldrum er komið út. Sérstök áhersla er lögð á atriði sem snerta nýnema.

Lesa meira
Hanna Björg, Jón Karl og Steinunn Halla

Fyrirlestrar um kynjafræðslu - 2/3/2012

Hanna Björg, Jón Karl og Steinunn Halla fjölluðu um mikilvægi kynjafræðslu í fyrirlestraferð um landið.

Lesa meira
UNICEF merki

Söfnuðu fyrir UNICEF - 24/2/2012

Nemendur í félagsfræði afhentu tæplega 150.000 króna styrk.

Lesa meira
Glæsiball 2012

Glæsiballið - myndir - 17/2/2012

Skoðið myndir frá glæsiballinu sem var haldið hátíðlegt í sal skólans í gær.

Lesa meira
Nemendafélag Borgarholtsskóla

Skóhlífadagar - 16/2/2012

Boðið var upp á fjölbreytt námskeið og skoðunarferðir fyrir nemendur. Skoðið myndirnar.

Lesa meira
Söngvakeppni NFBHS 2012

Söngvakeppni Borgarholtsskóla - 11/2/2012

Arney Ingibjörg vann með lagið My Dreams Come True sem hún söng ásamt Bryndísi Gunnarsdóttur og Heru Jónsdóttur. 

Lesa meira
Sýnishorn af verkefni í bílamálun

Framhaldsskólakynning tókst vel - 10/2/2012

Fulltrúar þrettán framhaldsskóla kynntu starfsemi sína fyrir nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra.

Lesa meira
Kristmundur Axel ásamt félögum í Blár Ópal

Kristmundur í úrslit söngvakeppni - 9/2/2012

Fyrrverandi nemandi Borgarholtsskóla er kominn í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins.

Lesa meira
Vefurinn Ný tónlist

Framsæknir strákar - 8/2/2012

Alexander Hugi og Rúnar Smári sem eru nemendur í skólanum hafa sett upp vefsíðu fyrir nýja tónlist.

Lesa meira
Kaffihúsakvöld 31. janúar

Kaffihúsakvöldið - 1/2/2012

Það var góð stemning í gærkvöldi þegar salur skólans breyttist í vinalegt kaffihús. Um 150 mættu á svæðið.

Lesa meira
Ásdís íslenskukennari og Ingi Bogi aðstoðarskólameistari smakka mysu

Þorragleði - 27/1/2012

Íslenskudeild skólans efndi til þorragleði í setustofu starfsfólks í fyrstu frímínútum dagsins.

Lesa meira
Gettu betur lógó 2012

Sigur í Gettu betur - 27/1/2012

Borgarholtsskóli er kominn í 8-liða sjónvarpsúrslit eftir góðan sigur á Verkmenntaskóla Austurlands.

Lesa meira
Katrín Gylfadóttir og Þórdís María Aikman

Tveir nemendur valdir í A-landslið - 26/1/2012

Katrín Gylfadóttir og Þórdís María Aikman voru í vikunni valdar í æfingahóp A-landsliðs kvenna í knattspyrnu.

Lesa meira
Frönsk kvikmyndahátíð

Frönsk kvikmyndahátíð - 26/1/2012

Alliance Française og Sendiráð Frakklands standa fyrir franskri kvikmyndahátíð dagana 27. janúar til 9. febrúar.

Lesa meira
Námsþing Borgarholtsskóla

Námsþing Borgarholtsskóla - 17/1/2012

Námsþingið er mikið notað, ekki síst í dreifnámi.

Lesa meira
Morfís

Morfís keppnin - 17/1/2012

Borgarholtsskóli er úr leik í mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla eftir tap gegn MH í 16 liða úrslitum.

Lesa meira
Félagsliðar í framhaldsnámi

Viðbótarnám fyrir félagsliða - 14/1/2012

17 nemendur hafa skráð sig í viðbótarnám fyrir félagsliða sem var undirbúið í samstarfi við Starfsmennt.

Lesa meira
Að finna bók í hillu

Kennsla hafin á vorönn - 9/1/2012

Um 1460 nemendur eru skráðir í skólann á vorönn 2012. Þeir stunda nám í dagskóla, dreifnámi, kvöldskóla og síðdegisnámi.

Lesa meira
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson

Fjölhæfur útskriftarnemandi - 4/1/2012

Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson fékk hæstu einkunn á stúdentsprófi í desember.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira