Fréttir og tilkynningar: desember 2011

Karatemaður ársins
Kristján Helga Carrasco, nemandi á náttúrufræðibraut, er karatemaður ársins 2011.
Lesa meiraÚtskriftarhátíð Borgarholtsskóla
Útskriftarhátíð Borgarholtsskóla var haldin 17. desember. Að þessu sinni brautskráðust 124 nemendur frá skólanum.
Lesa meira
Kynjafræði vekur athygli
Grein Jóns Karls Einarssonar, nemanda í kynjafræði, hefur vakið mikla athygli á öldum ljósvakans undanfarna daga.

Hollt og gott
Nemendur á listnámsbraut hafa sett upp uppskriftavef í anda heildstæðrar heilsustefnu.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira