Fréttir og tilkynningar: nóvember 2011

Fyndnasti maður Íslands
Daníel Geir lífsleiknikennari var valinn fyndnasti maður Íslands árið 2011.

Samstarf nemenda
Nemendur í þroskasálfræði á félagsliðabraut og nemendur á sérnámsbraut unnu að sameiginlegu verkefni.
Lesa meira
Morfís ræðukeppnin
Borgarholtsskóli sigraði Hraðbraut örugglega í 32 liða úrslitum. Júlíana Kristín var ræðumaður kvöldsins.
Lesa meira
Starfsnám fyrir listnámsnema
Óskað er eftir áhugasömum nemendum til að sækja starfsnám í Finnlandi, Eistlandi og Hollandi á vorönn.
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Möguleikhúsið sýndi leikritið Völuspá fyrir nemendur í íslensku 303 í tilefni dagsins.

Fór á Evrópuþing ungmenna
Dagur Jóhannsson fór til Brussel á þing ungmenna með sérþarfir.
Lesa meira
Heimsókn í Þjóðmenningarhús
Íslenskunemendur skoðuðu handritasýningu, fræddust um skinnhandrit og skoðuðu þjóðargersemar.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira