Fréttir og tilkynningar: október 2011

Zumba kennari og Halla Karen íþróttakennari

Myndband frá heilsueflingardegi - 28/10/2011

Listnámsnemendur tóku upp og klipptu saman þetta skemmtilega myndband frá heilsueflingardegi 4. október.

Lesa meira
Myndasögusmiðja

Myndasögusmiðja - 27/10/2011

Þýskunemendur og nemendur í listnámi nutu leiðsagnar Arne Bellstorf. Með í för var Beate Detlefs frá Goethe bókasafni.

Lesa meira
Fréttabréf fyrir foreldra haust 2011

Fréttabréf fyrir foreldra nýnema - 13/10/2011

Fréttabréf fyrir foreldra og aðstandendur nýnema á haustönn 2011 er komið á heimasíðu skólans.

Lesa meira
Leifur Leifsson ásamt Yoko Ono með Kærleikskúluna 2011

Leifur hlýtur Kærleikskúluna 2011 - 13/10/2011

Fyrrverandi nemandi af félagsfræðabraut Borgarholtsskóla, Leifur Leifsson, fékk afhenta hina eftirsóttu Kærleikskúlu.

Lesa meira
Aðstoðarkennari í þýsku

Aðstoðarkennari í þýsku - 11/10/2011

Nadine Prochazka verður þýskukennurum skólans til aðstoðar fram á næsta vor.

Lesa meira
Kennaranemar haustið 2011

Kennaranemar mættir til leiks - 6/10/2011

Níu kennaranemar verða í vettvangsnámi hjá Borgarholtsskóla í vetur. Í hópnum eru eingöngu konur þetta árið.

Lesa meira
Heilsueflandi framhaldsskóli lógó

Vel heppnaður heilsueflingardagur - 5/10/2011

Það var létt yfir mannauð Borgarholtsskóla á heilsueflingardegi í gær. Parkour strákar fóru með heljarstökkum um sal skólans og boltar flugu í körfur eða mörk á bílaplani.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira