Fréttir og tilkynningar: september 2011

Stærðfræðikeppni framhaldsskóla
Keppnin fer fram í öllum framhaldsskólum landsins á sama tíma þann 4. október. Mæting í stofu 107 kl. 8:10 á þriðjudaginn.

Tónlistarvinnustofa í þýsku
Þýskunemendur nutu leiðsagnar Fabio og Sandro í tilefni Evrópska tungumáladagsins.

Heilsudagur BHS 4. október
Þriðjudagurinn 4. október verður tileinkaður heilsu og velferð. Ýmsar uppákomur verða í frímínútum og í hádegishléi.

Samvinna norrænna kvikmyndanema
Nemar í kvikmyndagerðáfanga við Borgarholtsskóla taka þátt í norrænu samstarfsverkefni.
Lesa meira
Leiklist í þýskunámi
Nemendur sömdu og settu á svið örleikrit á þýsku undir handleiðslu leiklistarkennara frá Þýskalandi.

TIA - Leonardo verkefni
Markmið verkefnisins er að efla samvinnu listgreina og verkgreina á milli Eistlands, Lettlands, Ítalíu og Íslands.
Lesa meira
Tvær í ungmennalandsliði
Þórdís María Aikman og Katrín Gylfadóttir voru á dögunum valdar í u19 ára landslið kvenna í knattspyrnu.
Lesa meira
Brunaæfing í Borgarholtsskóla
Það gekk vel að rýma skólann á æfingu í morgun og starfsfólk var samtaka um að koma nemendum fljótt út úr húsinu.

Lífsleikniferðalag
Nýnemar í skólanum fóru í ferðalag um Grindavík og nágrenni síðastliðinn föstudag.
Lesa meira
Mentorverkefnið Vinátta
Valáfangi sem felur í sér að mentor hittir grunnskólabarn einu sinni í viku yfir allt skólaárið.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira