Fréttir og tilkynningar: ágúst 2011

Vann keppni fyrir tölvuleik
Leó Ágústsson sem er nemandi á listnámsbraut vann myndbandasamkeppni fyrir tölvuleikinn Guild Wars 2.
Lesa meira
Kennsla hefst
Kennsla á haustönn hófst í dag. Aðsókn að skólanum hefur aldrei verið meiri en innritaðir nemendur eru um 1530.
Lesa meira
BHS heilsueflandi skóli
Í byrjun haustannar var gengið frá samningi við ISS á Íslandi um rekstur á mötuneyti fyrir starfsfólk og nemendur Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Nýr aðstoðarskólameistari
Ingi Bogi Bogason er nýr aðstoðarskólameistari Borgarholtsskóla.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira