Fréttir og tilkynningar: maí 2011

Húfur komnar upp

Útskriftarhátíð Borgarholtsskóla - 21/5/2011

157 nemendur útskrifuðust frá skólanum í dag af hinum ýmsu námsbrautum skólans.

Lesa meira
Magnús Einarsson með bókina Félagsfræðiveislan

Ný kennslubók í félagsfræði - 20/5/2011

Félagsfræðiveislan eftir Magnús Einarsson kennara við Borgarholtsskóla er komin út.

Lesa meira
Pétur Rafn Bryde, Dóróthea B Stefánsdóttir og Daníel Ingi Sommer

Nemendur halda til Þýskalands - 18/5/2011

Pétur Rafn Bryde, Dóróthea Björk Stefánsdóttir og Daníel Ingi Sommer fara á þýskunámskeið í sumar.

Lesa meira
Nýsköpunarverkefni

Nýsköpun í Borgarholtsskóla - 17/5/2011

Sex nemendur ásamt kennara tóku þátt í samstarfsverkefni með Tækniskólanum og Marel.

Lesa meira
Sigurður Andrés Sigurðarson fimleikamaður

Öflugur fimleikamaður - 12/5/2011

Sigurður Andrés Sigurðarson vann þrefalt í unglingaflokki á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum.

Lesa meira
Námskynning í Laugardalshöll 12. maí 2011

Námskynning Laugardalshöll 12. maí - 9/5/2011

Borgarholtsskóli kynnir nám sitt ásamt öðrum framhaldsskólum og háskólum á fimmtudag kl. 11-16. Haustið 2011 taka skólarnir inn alla umsækjendur undir 25 ára aldri sem uppfylla skilyrði.

Lesa meira
Verðlaunagripur Fyrirtækjasmiðju 2011

Uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðjunnar - 4/5/2011

Gunnhildur, Fjóla og Guðmundur fengu 2. verðlaun fyrir viðskiptaáætlun og kynningu á ferðahandbók fyrir börn.

Lesa meira
Körfubolti

Efnilegt körfuknattleiksfólk - 4/5/2011

Bergþóra Tómasdóttir og Ægir Þór Steinarsson voru valin bestu ungu leikmennirnir í lokahófi KKÍ um helgina.

Lesa meira
Lokahóf hjá Almennri námsbraut 1

Lokahóf hjá almennri braut - 2/5/2011

Það var mikil stemning í lokahófi brautarinnar og einbeitingin var klár þegar bingótölur dagsins voru lesnar.

Lesa meira
Stuttmyndakeppni 2011

Stuttmyndakeppni starfsbrauta - 2/5/2011

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ fékk 1. verðlaun. Þátttakendur voru um 250 frá 16 skólum.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira