Fréttir og tilkynningar: apríl 2011

Útskriftarsýning
Nemendur úr margmiðlunarhönnun í Borgarholtsskóla sýna á Korpúlfsstöðum. Myndir af verkum nemenda.

Fengu bækur í verðlaun
Brynhildur Una Björnsdóttir og Grétar Atli Davíðsson unnu verðlaunagetraun á bókasafnsdaginn.
Lesa meira
Bókasafnsdagurinn 14. apríl
Í tilefni dagsins er sýning á uppáhaldsbókum starfsfólks í skólanum og verðlaunagetraun fyrir nemendur.
Lesa meira
Söngkeppni framhaldsskólanna
Bjarnfríður og Sigríður syngja lagið Að eilífu þú í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardagskvöldið 9. apríl.
Lesa meira
Úrslit í stærðfræðikeppni
178 grunnskólanemendur úr Grafarvogi, Árbæ, Norðlingaholti og Mosfellsbæ tóku þátt í keppninni.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira