Fréttir og tilkynningar: mars 2011

Einar Kristinn

Góður árangur á skíðum - 30/3/2011

Einar Kristinn, Lovísa Mjöll, Stefán Ingi og Sturla Snær stóðu sig vel á Unglingameistaramóti Íslands á Akureyri.

Lesa meira
Fjóla, Gunnhildur og Guðmundur í fyrirtækjasmiðju

Fengu verðlaun á vörumessu - 28/3/2011

Nemendurnir Fjóla, Gunnhildur og Guðmundur fengu verðlaun fyrir besta sölubásinn og bestu framkomu í Smáralind.

Lesa meira
Grænfáninn

Umhverfisdagar - 25/3/2011

Dagana 28.-30. mars verða umhverfisdagar í Borgarholtsskóla. Nemendur vinna verkefni tengd málefninu.

Lesa meira
Beetlejuice leikrit

Sýningar hjá leikfélaginu - 23/3/2011

Næstu sýningar verða 24. mars kl. 20:00, 26. og 27. mars kl. 18:00. Beetlejuice er gleðileikur með hryllingsívafi.

Lesa meira
Listafélag nemendafélagsins

Listavika - 22/3/2011

Nemendafélagið bauð upp á fyrirlestra og lifandi tónlist.

Lesa meira
Elsa Rún Árnadóttir

Tekur þátt í frönskukeppni - 18/3/2011

Elsa Rún Árnadóttir tekur þátt í keppninni Allons en France laugardaginn 19. mars.

Lesa meira
Heilsueflandi framhaldsskólar

Heilsueflandi Borgarholtsskóli - 16/3/2011

Markmiðið er aukin lífsgæði og bætt líðan nemenda og starfsmanna í nær- og fjærumhverfi skólans.

Lesa meira
Umbun fyrir teiknimynd um Europass ferilskrána

Teiknimynd um Europass ferilskrána - 15/3/2011

Nemendur á lokaári á lista- og fjölmiðlasviði fengu Canon ljósmyndavélar fyrir gerð myndarinnar.

Lesa meira
Valur Hreggviðsson, Grétar Atli Davíðsson og Karl Kristjánsson

Gettu betur - 15/3/2011

Borgarholtsskóli er úr leik í spurningakeppni framhaldsskólanna eftir tap gegn Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.

Lesa meira
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Jafnréttisdagur 8. mars - 3/3/2011

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna verður jafnréttisdagur í Borgarholtsskóla þriðjudaginn 8. mars. Meðal annars verða Davíð Þór Jónsson og Þóra Arnórsdóttir með fyrirlestra.

Lesa meira
Í menningarhúsinu Hofi

Leiklistarferð til Akureyrar - 1/3/2011

Um 30 nemendur fóru í menningarreisu norður í land um helgina til að heimsækja Leikfélag Akureyrar og fleiri staði.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira