Fréttir og tilkynningar: febrúar 2011

Katrín og Þórdís María

Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu - 25/2/2011

Katrín og Þórdís María unnu titil með liði Vals.

Lesa meira
Daníel Óli Ólafsson, Hrafnhildur Jónsdóttir, Karl Einarsson og Pétur Rafn Bryde

Landskeppni í eðlisfræði - 25/2/2011

Fjórir nemendur úr Borgarholtsskóla taka þátt í forkeppni.

Lesa meira
Tómas Heiðar Tómasson

Tómas jafnaði heimsmet - 25/2/2011

Hitti 8 sinnum ofan í körfuna frá miðju á einni mínútu.

Lesa meira
Glæsiball 2011

Myndir frá glæsiballi, jeppaferð o.fl. - 23/2/2011

Nemendur sóttu fjölbreytt námskeið og kynningar á skóhlífadögum. Um 200 mættu á glæsiballið.

Lesa meira
Einar Kristinn

Afreksnemendur á Ólympíuhátíð - 22/2/2011

Lovísa Mjöll, Einar Kristinn og Sturla Snær kepptu á skíðum.

Lesa meira
Christl Reissenberger

Notkun kvikmynda í þýskukennslu - 9/2/2011

Félag þýskukennara í samstarfi við PASCH verkefnið hélt námskeið í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Fjallganga 2011

Fjallagarpar í Borgarholtsskóla - 3/2/2011

Nemendur í Borgarholtsskóla gengu á Úlfarsfell í síðustu viku en gangan er hluti af fjallgönguáfanga í skólanum.

Lesa meira
ArtCult nemendur

Starfsnám í Hollandi og Finnlandi - 1/2/2011

Fjórir nemendur af listnámsbraut taka þátt í ArtECult sem er samvinnuverkefni Borgarholtsskóla og fleiri skóla í Evrópu.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira