Fréttir og tilkynningar: janúar 2011

Leiklist

Kannanir á viðhorfi nemenda - 31/1/2011

Í nóvember 2010 voru gerðar kannanir á viðhorfi til skólastarfsins og veru í skólanum meðal yngri og eldri nemenda.

Lesa meira
Kristján Helgi Carrasco

Karatemaður ársins 2010 - 24/1/2011

Kristján Helgi Carrasco nemandi á náttúrufræðibraut er karatemaður ársins og íþróttamaður Mosfellsbæjar.

Lesa meira
Frönsk kvikmyndahátíð

Frönsk kvikmyndahátíð - 20/1/2011

Haldin í Háskólabíói dagana 21. janúar til 3. febrúar. Framhaldsskólanemar fá 50% afslátt af miðaverði.

Lesa meira
Á bókasafni

Kennsla hefst - 6/1/2011

Kennsla á vorönn hófst í dag en alls eru 1375 nemendur innritaðir í skólann.

Lesa meira
Fjallgönguhópur

Göngum saman á vorönn - 4/1/2011

Á þessari önn verður í boði gönguáfangi í íþróttum. Áfanginn kemur í staðinn fyrir efri áfanga eða sem viðbót.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira