Fréttir og tilkynningar: nóvember 2010

Blöndun og boccia
Samstarfi milli starfsbrautar og félagsliðabrautar lauk með keppni í boccia.

Jólavika hjá nemendum
Stjórn nemendafélagsins hefur staðið fyrir ýmsum uppákomum í hádegishléi.
Lesa meira
Gjöf til bíltæknibrautar
Bílmennt gefur greiningartæki sem er notað til að finna og greina bilanir í vélbúnaði bifreiða.
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Kór Borgarholtsskóla söng nokkur lög í matsal skólans í tilefni dagsins.
Lesa meiraListnámsnemendur í Finnlandi
Fjórir nemendur af listnámsbraut dvelja í Finnlandi í fjórar vikur.
Lesa meiraFjölmennt þýskukennaranámskeið
Helen Schmitz frá Goethe-Institut München fræddi kennara um notkun Profile Deutsch.
Lesa meiraFjölbreytt verkefni hjá nemendum
Nemendur í fjölmiðlatækni tóku þátt í RIFF Festival TV og fleiri verkefnum utan skólans.
Lesa meiraBrimborg afhendir Volvo vél
Málm- og véltæknideild Borgarholtsskóla eignast Volvo D16E vél.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira