Fréttir og tilkynningar: september 2010

Eygló Eyjólfsdóttir

Eygló Eyjólfsdóttir fyrsti skólameistari Borgarholtsskóla er látin - 30/9/2010

Fyrrverandi skólameistari Borgarholtsskóla, Eygló Eyjólfsdóttir, er látin 66 ára að aldri.

Lesa meira
Inna lógó

Leiðbeiningar um notkun Innu - 23/9/2010

Hægt að horfa á kennslumyndband um notkun kerfisins.

Lesa meira
Við Gljúfrastein

Heimsókn á Gljúfrastein - 22/9/2010

Þrír hópar í íslensku 503 fóru á safnið ásamt kennurum.

Lesa meira
Netla - veftímarit um uppeldi og menntun

Líðan og starfsumhverfi framhaldsskólakennara - 20/9/2010

Guðrún Ragnarsdóttir hefur birt grein í tímaritinu Netlu.

Lesa meira
Fótboltastelpur

Íslandsmeistarar og landsliðskonur - 15/9/2010

Nýlega urðu fjórar stúlkur á afrekssviði Borgarholtsskóla Íslandsmeistarar í knattspyrnu

Lesa meira
golfsveit

Borgarholtsskóli vann golfmót framhaldsskóla - 13/9/2010

Aðalsteinn, Magnús og Aron skipuðu sigursveitina.

Lesa meira
Lífsleikniferð haust 2010

Vel heppnað lífsleikniferðalag - 13/9/2010

Um 200 nýnemar fóru í árlegt ferðalag lífsleikninema.

Lesa meira
Trúðar og busar

Busadagur - 10/9/2010

Árleg busavígsla og busaball voru í gær.

Lesa meira
Grænfáninn

Bíltæknibraut fær veglegan styrk - 6/9/2010

Þróar námskeið um viðhald bifreiða sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum.

Lesa meira
aronjohannsson

Atvinnumaður í knattspyrnu - 3/9/2010

Aron Jóhannsson fyrrum nemi á afreksíþróttasviði skólans er kominn til danska liðsins AGF.

Lesa meira
Salný Sif Júliusdóttir

Fjölbreyttir fararskjótar - 3/9/2010

Eigandi bleiku vespunnar fundinn.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira