Fréttir og tilkynningar: september 2010

Eygló Eyjólfsdóttir fyrsti skólameistari Borgarholtsskóla er látin
Fyrrverandi skólameistari Borgarholtsskóla, Eygló Eyjólfsdóttir, er látin 66 ára að aldri.
Lesa meira
Líðan og starfsumhverfi framhaldsskólakennara
Guðrún Ragnarsdóttir hefur birt grein í tímaritinu Netlu.
Íslandsmeistarar og landsliðskonur
Nýlega urðu fjórar stúlkur á afrekssviði Borgarholtsskóla Íslandsmeistarar í knattspyrnu
Lesa meiraBorgarholtsskóli vann golfmót framhaldsskóla
Aðalsteinn, Magnús og Aron skipuðu sigursveitina.
Lesa meira
Bíltæknibraut fær veglegan styrk
Þróar námskeið um viðhald bifreiða sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum.
Lesa meira
Atvinnumaður í knattspyrnu
Aron Jóhannsson fyrrum nemi á afreksíþróttasviði skólans er kominn til danska liðsins AGF.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira