Fréttir og tilkynningar: ágúst 2010

Ráðstefna um skólaþróun
Haustráðstefnan Vinnum saman þvert á greinar! er haldin í Borgarholtsskóla í dag.

Afrekskylfingur á leið til Bandaríkjanna
Kristján Þór Einarsson fyrrum nemi á afreksíþróttasviði skólans fær fullan skólastyrk við háskóla í Louisiana.

Nýr skólameistari BHS
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Bryndísi Sigurjónsdóttur í stöðu skólameistara Borgarholtsskóla frá og með 1. ágúst sl. Var Bryndís valin úr hópi 14 umsækjenda.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira