Fréttir og tilkynningar: ágúst 2010

Nýnemar

Kennsla hefst - 23/8/2010

1430 nemendur stunda nám við skólann á þessari önn.

Lesa meira
Upplýsingaver í Laugalækjarskóla

Ráðstefna um skólaþróun - 13/8/2010

Haustráðstefnan Vinnum saman þvert á greinar! er haldin í Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira
Kristján Þór Einarsson afrekskylfingur

Afrekskylfingur á leið til Bandaríkjanna - 12/8/2010

Kristján Þór Einarsson fyrrum nemi á afreksíþróttasviði skólans fær fullan skólastyrk við háskóla í Louisiana.

Lesa meira
bryndis_sigurjonsdottir

Nýr skólameistari BHS - 4/8/2010

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Bryndísi Sigurjónsdóttur í stöðu skólameistara Borgarholtsskóla frá og með 1. ágúst sl. Var Bryndís valin úr hópi 14 umsækjenda.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira