Fréttir og tilkynningar: maí 2010

Anna Kristín Guðnadóttir og Kristján kennslustjóri

Fyrsta konan með sveinspróf í bifreiðasmíði - 31/5/2010

Anna Kristín Guðnadóttir sem útskrifaðist hjá okkur á dögunum er fyrsta konan á Íslandi til að ljúka sveinsprófi í greininni.

Lesa meira
Útskrift vor 2010

Útskriftarhátíð vorannar 2010 - 21/5/2010

182 nemendur voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira
Frá Finnlandi

Sampo verkefni - 19/5/2010

Nemendur og kennarar af lista- og fjölmiðlasviði eru í Finnlandi í vinnustofu ásamt nemendum frá Eistlandi og heimamönnum.

Lesa meira
Útskriftarsýningar lista- og fjölmiðlasviðs

Útskriftarsýningar lista- og fjölmiðlasviðs - 5/5/2010

Í Smárabíói og á Korpúlfsstöðum föstudaginn 7. maí.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira