Fréttir og tilkynningar: apríl 2010

Í viðtali hjá ríkisútvarpinu í Kanada
Kristinn raungreinakennari segir frá eldgosinu í Eyjafjallajökli.
Lesa meira
Leiksýning hjá nemendum
Leikfélagið fumsýnir rokksöngleikinn Lísu í Undralandi í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ 16. apríl.
Lesa meira
Sigur í söngkeppninni
Kristmundur Axel, Júlí Heiðar og Guðni unnu söngkeppni framhaldsskólanna með laginu Komdu til baka.

Londonferð sálfræðinema
Nemendur á félagsfræðabraut og í lokaáföngum sálfræði fóru í náms-og menningarferð.
Lesa meiraÍþróttir fyrir afreksfólk haust 2010
Kynningarfundur í Borgarholtsskóla miðvikudaginn 14. apríl kl. 17:30.
Lesa meiraKosningar hjá nemendafélaginu
Við hvetjum nemendur til að bjóða sig fram í stjórn og nefndir hjá nemendafélaginu en það verður kosið 14. apríl.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira