Fréttir og tilkynningar: mars 2010

Ljósmyndakeppni

Ljósmyndakeppni - 25/3/2010

Nemendur eru hvattir til að senda inn myndir í keppnina en vegleg verðlaun eru í boði.

Lesa meira
Fjallgönguhópur

Fjölbreyttir íþróttatímar - 24/3/2010

Nemendur geta rennt sér á skautum og fjallgönguáfangi nýtur mikilla vinsælda.

Lesa meira
Lógó Íslandsmóts iðnnema

Íslandsmót iðn- og verkgreina - 23/3/2010

Nemendur úr Borgarholtsskóla unnu til verðlauna í málm- og bíliðngreinum.

Lesa meira
Finnlandsferð félagsliðanema

Finnlandsferð félagsliðanema - 22/3/2010

Nemendur af félagsliðabraut fóru til Tampere og tóku þátt í ráðstefnu um brottfall í framhaldsskólum.

Lesa meira
Íþróttavakning

Íþróttavakning framhaldsskólanna - 17/3/2010

383 nemendur gengu/hlupu 3 km. hring í hverfinu. Á föstudag verður keppt í sundi, frjálsum íþróttum og fleiri greinum.

Lesa meira
Frönskukeppni framhaldsskóla

Frönskukeppni framhaldsskóla - 17/3/2010

Diljá Marín Jónsdóttir tekur þátt í Allons en France 2010.

Lesa meira
Airbrush

Airbrush kennsla - 16/3/2010

Nemendur í bílamálun læra að skreyta með sprautupenna.

Lesa meira
íþróttavakningu framhaldsskólanna

Íþróttafólk óskast - 12/3/2010

Nemendaráð og íþróttakennarar auglýsa eftir nemendum til að taka þátt í íþróttakeppnum fyrir hönd skólans.

Lesa meira
Haukur Helgi Pálsson

Haukur Helgi til Bandaríkjanna - 10/3/2010

Fyrrum nemandi af afrekssviði í körfubolta fer til Maryland háskóla.

Lesa meira
Bókin Á mannamáli

Jafnréttisdagur - 9/3/2010

Mánudaginn 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, var í fyrsta sinn haldinn Jafnréttisdagur Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Þýskunámskeið

Fréttir frá þýskudeild - 4/3/2010

Stuttmyndasamkeppni og sumardvöl í Þýskalandi.

Lesa meira
Fréttabréf foreldra nýnema vor 2010

Fréttabréf foreldra nýnema - 4/3/2010

Fréttabréfið er komið á vefinn.

Lesa meira
Nemendur frá Eistlandi

Leonardo samstarf - 3/3/2010

Nemendaskipti milli lista- og fjölmiðlasviðs og skóla í Eistlandi og Finnlandi.

Lesa meira
Jeppaferð

Jeppaferð - 1/3/2010

Myndir frá jeppaferð Borgarholtsskóla á þemadögum.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira