Fréttir og tilkynningar: 2010

Útskriftarhátíð
89 nemendur útskrifuðust í dag frá Borgarholtsskóla af hinum ýmsu brautum skólans.

Lokaverkefni í bílamálun
Nemendur á lokaönn í bílamálun leggja nú kapp á að vinna lokaverkefni sín.
Lesa meiraVerkefni nemenda í handavinnu málmiðna
Hér má skoða sýnishorn af smíðisgripum nemenda í HVM203.
Lesa meira
Blöndun og boccia
Samstarfi milli starfsbrautar og félagsliðabrautar lauk með keppni í boccia.

Jólavika hjá nemendum
Stjórn nemendafélagsins hefur staðið fyrir ýmsum uppákomum í hádegishléi.
Lesa meira
Gjöf til bíltæknibrautar
Bílmennt gefur greiningartæki sem er notað til að finna og greina bilanir í vélbúnaði bifreiða.
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Kór Borgarholtsskóla söng nokkur lög í matsal skólans í tilefni dagsins.
Lesa meiraListnámsnemendur í Finnlandi
Fjórir nemendur af listnámsbraut dvelja í Finnlandi í fjórar vikur.
Lesa meiraFjölmennt þýskukennaranámskeið
Helen Schmitz frá Goethe-Institut München fræddi kennara um notkun Profile Deutsch.
Lesa meiraFjölbreytt verkefni hjá nemendum
Nemendur í fjölmiðlatækni tóku þátt í RIFF Festival TV og fleiri verkefnum utan skólans.
Lesa meiraBrimborg afhendir Volvo vél
Málm- og véltæknideild Borgarholtsskóla eignast Volvo D16E vél.
Lesa meira
Hljómsveitin Feinkost í heimsókn
Nemendur í þýsku kynnast dægurlagatónlist, hvernig lag verður til og skapa sína eigin tónlist.
Lesa meira
Eygló Eyjólfsdóttir fyrsti skólameistari Borgarholtsskóla er látin
Fyrrverandi skólameistari Borgarholtsskóla, Eygló Eyjólfsdóttir, er látin 66 ára að aldri.
Lesa meira
Líðan og starfsumhverfi framhaldsskólakennara
Guðrún Ragnarsdóttir hefur birt grein í tímaritinu Netlu.
Íslandsmeistarar og landsliðskonur
Nýlega urðu fjórar stúlkur á afrekssviði Borgarholtsskóla Íslandsmeistarar í knattspyrnu
Lesa meiraBorgarholtsskóli vann golfmót framhaldsskóla
Aðalsteinn, Magnús og Aron skipuðu sigursveitina.
Lesa meira
Bíltæknibraut fær veglegan styrk
Þróar námskeið um viðhald bifreiða sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum.
Lesa meira
Atvinnumaður í knattspyrnu
Aron Jóhannsson fyrrum nemi á afreksíþróttasviði skólans er kominn til danska liðsins AGF.
Lesa meira
Ráðstefna um skólaþróun
Haustráðstefnan Vinnum saman þvert á greinar! er haldin í Borgarholtsskóla í dag.

Afrekskylfingur á leið til Bandaríkjanna
Kristján Þór Einarsson fyrrum nemi á afreksíþróttasviði skólans fær fullan skólastyrk við háskóla í Louisiana.

Nýr skólameistari BHS
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Bryndísi Sigurjónsdóttur í stöðu skólameistara Borgarholtsskóla frá og með 1. ágúst sl. Var Bryndís valin úr hópi 14 umsækjenda.
Lesa meira
Kristinn hjólar um Vestfirði
Raungreinakennarinn Kristinn Arnar Guðjónsson hefur hjólað frá Hvalfirði í Dýrafjörð.
Innritun lokið
Nú er lokið afgreiðslu umsókna um nám við skólann á haustönn 2010. Mikill fjöldi umsókna barst en því miður reyndist ekki unnt að bjóða öllum áhugasömum skólavist.
Lesa meira
Fyrsta konan með sveinspróf í bifreiðasmíði
Anna Kristín Guðnadóttir sem útskrifaðist hjá okkur á dögunum er fyrsta konan á Íslandi til að ljúka sveinsprófi í greininni.
Sampo verkefni
Nemendur og kennarar af lista- og fjölmiðlasviði eru í Finnlandi í vinnustofu ásamt nemendum frá Eistlandi og heimamönnum.
Lesa meira
Útskriftarsýningar lista- og fjölmiðlasviðs
Í Smárabíói og á Korpúlfsstöðum föstudaginn 7. maí.

Í viðtali hjá ríkisútvarpinu í Kanada
Kristinn raungreinakennari segir frá eldgosinu í Eyjafjallajökli.
Lesa meira
Leiksýning hjá nemendum
Leikfélagið fumsýnir rokksöngleikinn Lísu í Undralandi í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ 16. apríl.
Lesa meira
Sigur í söngkeppninni
Kristmundur Axel, Júlí Heiðar og Guðni unnu söngkeppni framhaldsskólanna með laginu Komdu til baka.

Londonferð sálfræðinema
Nemendur á félagsfræðabraut og í lokaáföngum sálfræði fóru í náms-og menningarferð.
Lesa meiraÍþróttir fyrir afreksfólk haust 2010
Kynningarfundur í Borgarholtsskóla miðvikudaginn 14. apríl kl. 17:30.
Lesa meiraKosningar hjá nemendafélaginu
Við hvetjum nemendur til að bjóða sig fram í stjórn og nefndir hjá nemendafélaginu en það verður kosið 14. apríl.

Ljósmyndakeppni
Nemendur eru hvattir til að senda inn myndir í keppnina en vegleg verðlaun eru í boði.
Lesa meiraFjölbreyttir íþróttatímar
Nemendur geta rennt sér á skautum og fjallgönguáfangi nýtur mikilla vinsælda.
Lesa meira
Íslandsmót iðn- og verkgreina
Nemendur úr Borgarholtsskóla unnu til verðlauna í málm- og bíliðngreinum.

Finnlandsferð félagsliðanema
Nemendur af félagsliðabraut fóru til Tampere og tóku þátt í ráðstefnu um brottfall í framhaldsskólum.
Lesa meira
Íþróttavakning framhaldsskólanna
383 nemendur gengu/hlupu 3 km. hring í hverfinu. Á föstudag verður keppt í sundi, frjálsum íþróttum og fleiri greinum.

Íþróttafólk óskast
Nemendaráð og íþróttakennarar auglýsa eftir nemendum til að taka þátt í íþróttakeppnum fyrir hönd skólans.
Lesa meira
Haukur Helgi til Bandaríkjanna
Fyrrum nemandi af afrekssviði í körfubolta fer til Maryland háskóla.

Jafnréttisdagur
Mánudaginn 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, var í fyrsta sinn haldinn Jafnréttisdagur Borgarholtsskóla.
Leonardo samstarf
Nemendaskipti milli lista- og fjölmiðlasviðs og skóla í Eistlandi og Finnlandi.
Lesa meira
Glæsiballið
Árlegt glæsiball var haldið í sal skólans á fimmtudagskvöldið. Skoðið myndirnar.
Skóhlífadagar og Glæsiball
10.-11. febrúar fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur sækja námskeið. Á fimmtudagskvöld verður glæsiball í sal skólans. Föstudaginn 12. febrúar er frí í skólanum.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira