Fréttir og tilkynningar: 2010

Útskrift haust 2010

Útskriftarhátíð - 18/12/2010

89 nemendur útskrifuðust í dag frá Borgarholtsskóla af hinum ýmsu brautum skólans.

Lesa meira
Bílamálun

Lokaverkefni í bílamálun - 7/12/2010

Nemendur á lokaönn í bílamálun leggja nú kapp á að vinna lokaverkefni sín.

Lesa meira
Verkefni nemenda

Verkefni nemenda í handavinnu málmiðna - 7/12/2010

Hér má skoða sýnishorn af smíðisgripum nemenda í HVM203.

Lesa meira
Úrslit metin

Blöndun og boccia - 30/11/2010

Samstarfi milli starfsbrautar og félagsliðabrautar lauk með keppni í boccia.

Lesa meira
Toyota gefur kennslutæki

Gjöf frá Toyota - 26/11/2010

Toyota á Íslandi gefur bíltæknibraut skólans kennslutæki.

Lesa meira
Jólavika

Jólavika hjá nemendum - 25/11/2010

Stjórn nemendafélagsins hefur staðið fyrir ýmsum uppákomum í hádegishléi.

Lesa meira
Greiningartæki

Gjöf til bíltæknibrautar - 18/11/2010

Bílmennt gefur greiningartæki sem er notað til að finna og greina bilanir í vélbúnaði bifreiða.

Lesa meira
Kórinn Vox populi

Dagur íslenskrar tungu - 16/11/2010

Kór Borgarholtsskóla söng nokkur lög í matsal skólans í tilefni dagsins.

Lesa meira
Bryndís, Hallur, Sara, Hildur og Arna

Listnámsnemendur í Finnlandi - 9/11/2010

Fjórir nemendur af listnámsbraut dvelja í Finnlandi í fjórar vikur.

Lesa meira
Helen Schmitz frá Goethe-Institut München

Fjölmennt þýskukennaranámskeið - 8/11/2010

Helen Schmitz frá Goethe-Institut München fræddi kennara um notkun Profile Deutsch.

Lesa meira
Fjölmiðlatækni

Fjölbreytt verkefni hjá nemendum - 8/11/2010

Nemendur í fjölmiðlatækni tóku þátt í RIFF Festival TV og fleiri verkefnum utan skólans.

Lesa meira
Volvó mótor

Brimborg afhendir Volvo vél - 4/11/2010

Málm- og véltæknideild Borgarholtsskóla eignast Volvo D16E vél.

Lesa meira
Skólabygging - aðalinngangur

Fréttabréf fyrir foreldra nýnema - 14/10/2010

Fréttabréfið er komið á vefinn.

Lesa meira
Toronto

Ferð starfsfólks til Toronto - 12/10/2010

59 starfsmenn fóru í fræðslu- og skemmtiferð til Kanada.

Lesa meira
Hljómsveitin Feinkost

Hljómsveitin Feinkost í heimsókn - 11/10/2010

Nemendur í þýsku kynnast dægurlagatónlist, hvernig lag verður til og skapa sína eigin tónlist.

Lesa meira
Eygló Eyjólfsdóttir

Eygló Eyjólfsdóttir fyrsti skólameistari Borgarholtsskóla er látin - 30/9/2010

Fyrrverandi skólameistari Borgarholtsskóla, Eygló Eyjólfsdóttir, er látin 66 ára að aldri.

Lesa meira
Inna lógó

Leiðbeiningar um notkun Innu - 23/9/2010

Hægt að horfa á kennslumyndband um notkun kerfisins.

Lesa meira
Við Gljúfrastein

Heimsókn á Gljúfrastein - 22/9/2010

Þrír hópar í íslensku 503 fóru á safnið ásamt kennurum.

Lesa meira
Netla - veftímarit um uppeldi og menntun

Líðan og starfsumhverfi framhaldsskólakennara - 20/9/2010

Guðrún Ragnarsdóttir hefur birt grein í tímaritinu Netlu.

Lesa meira
Fótboltastelpur

Íslandsmeistarar og landsliðskonur - 15/9/2010

Nýlega urðu fjórar stúlkur á afrekssviði Borgarholtsskóla Íslandsmeistarar í knattspyrnu

Lesa meira
golfsveit

Borgarholtsskóli vann golfmót framhaldsskóla - 13/9/2010

Aðalsteinn, Magnús og Aron skipuðu sigursveitina.

Lesa meira
Lífsleikniferð haust 2010

Vel heppnað lífsleikniferðalag - 13/9/2010

Um 200 nýnemar fóru í árlegt ferðalag lífsleikninema.

Lesa meira
Trúðar og busar

Busadagur - 10/9/2010

Árleg busavígsla og busaball voru í gær.

Lesa meira
Grænfáninn

Bíltæknibraut fær veglegan styrk - 6/9/2010

Þróar námskeið um viðhald bifreiða sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum.

Lesa meira
aronjohannsson

Atvinnumaður í knattspyrnu - 3/9/2010

Aron Jóhannsson fyrrum nemi á afreksíþróttasviði skólans er kominn til danska liðsins AGF.

Lesa meira
Salný Sif Júliusdóttir

Fjölbreyttir fararskjótar - 3/9/2010

Eigandi bleiku vespunnar fundinn.

Lesa meira
Nýnemar

Kennsla hefst - 23/8/2010

1430 nemendur stunda nám við skólann á þessari önn.

Lesa meira
Upplýsingaver í Laugalækjarskóla

Ráðstefna um skólaþróun - 13/8/2010

Haustráðstefnan Vinnum saman þvert á greinar! er haldin í Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira
Kristján Þór Einarsson afrekskylfingur

Afrekskylfingur á leið til Bandaríkjanna - 12/8/2010

Kristján Þór Einarsson fyrrum nemi á afreksíþróttasviði skólans fær fullan skólastyrk við háskóla í Louisiana.

Lesa meira
bryndis_sigurjonsdottir

Nýr skólameistari BHS - 4/8/2010

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Bryndísi Sigurjónsdóttur í stöðu skólameistara Borgarholtsskóla frá og með 1. ágúst sl. Var Bryndís valin úr hópi 14 umsækjenda.

Lesa meira
Kristinn og Lárus leggja af stað

Kristinn hjólar um Vestfirði - 30/6/2010

Raungreinakennarinn Kristinn Arnar Guðjónsson hefur hjólað frá Hvalfirði í Dýrafjörð.

Lesa meira
Demantur og skóli 2

Innritun lokið - 30/6/2010

Nú er lokið afgreiðslu umsókna um nám við skólann á haustönn 2010. Mikill fjöldi umsókna barst en því miður reyndist ekki unnt að bjóða öllum áhugasömum skólavist.

Lesa meira
Anna Kristín Guðnadóttir og Kristján kennslustjóri

Fyrsta konan með sveinspróf í bifreiðasmíði - 31/5/2010

Anna Kristín Guðnadóttir sem útskrifaðist hjá okkur á dögunum er fyrsta konan á Íslandi til að ljúka sveinsprófi í greininni.

Lesa meira
Útskrift vor 2010

Útskriftarhátíð vorannar 2010 - 21/5/2010

182 nemendur voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla í dag.

Lesa meira
Frá Finnlandi

Sampo verkefni - 19/5/2010

Nemendur og kennarar af lista- og fjölmiðlasviði eru í Finnlandi í vinnustofu ásamt nemendum frá Eistlandi og heimamönnum.

Lesa meira
Útskriftarsýningar lista- og fjölmiðlasviðs

Útskriftarsýningar lista- og fjölmiðlasviðs - 5/5/2010

Í Smárabíói og á Korpúlfsstöðum föstudaginn 7. maí.

Lesa meira
Bryndís og Ólafur

Skólameistari kveður - 26/4/2010

Samstarfsfólk heiðraði Ólaf Sigurðsson fráfarandi skólameistara.

Lesa meira
Gos í Eyjafjallajökli

Í viðtali hjá ríkisútvarpinu í Kanada - 23/4/2010

Kristinn raungreinakennari segir frá eldgosinu í Eyjafjallajökli.

Lesa meira
Útskriftarnemar á bókasafni

Dimmisjón - 21/4/2010

Útskriftarnemar fagna væntanlegum námslokum.

Lesa meira
Lísa í Undralandi

Leiksýning hjá nemendum - 14/4/2010

Leikfélagið fumsýnir rokksöngleikinn Lísu í Undralandi í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ 16. apríl.

Lesa meira
Söngkeppni framhaldsskólanna

Sigur í söngkeppninni - 12/4/2010

Kristmundur Axel, Júlí Heiðar og Guðni unnu söngkeppni framhaldsskólanna með laginu Komdu til baka.

Lesa meira
Londonferð sálfræðinema

Londonferð sálfræðinema - 12/4/2010

Nemendur á félagsfræðabraut og í lokaáföngum sálfræði fóru í náms-og menningarferð.

Lesa meira
Fótboltahópur á afrekssviði

Íþróttir fyrir afreksfólk haust 2010 - 8/4/2010

Kynningarfundur í  Borgarholtsskóla miðvikudaginn 14. apríl kl. 17:30.

Lesa meira
Ísmerki

Kosningar hjá nemendafélaginu - 7/4/2010

Við hvetjum nemendur til að bjóða sig fram í stjórn og nefndir hjá nemendafélaginu en það verður kosið 14. apríl.

Lesa meira
Ljósmyndakeppni

Ljósmyndakeppni - 25/3/2010

Nemendur eru hvattir til að senda inn myndir í keppnina en vegleg verðlaun eru í boði.

Lesa meira
Fjallgönguhópur

Fjölbreyttir íþróttatímar - 24/3/2010

Nemendur geta rennt sér á skautum og fjallgönguáfangi nýtur mikilla vinsælda.

Lesa meira
Lógó Íslandsmóts iðnnema

Íslandsmót iðn- og verkgreina - 23/3/2010

Nemendur úr Borgarholtsskóla unnu til verðlauna í málm- og bíliðngreinum.

Lesa meira
Finnlandsferð félagsliðanema

Finnlandsferð félagsliðanema - 22/3/2010

Nemendur af félagsliðabraut fóru til Tampere og tóku þátt í ráðstefnu um brottfall í framhaldsskólum.

Lesa meira
Íþróttavakning

Íþróttavakning framhaldsskólanna - 17/3/2010

383 nemendur gengu/hlupu 3 km. hring í hverfinu. Á föstudag verður keppt í sundi, frjálsum íþróttum og fleiri greinum.

Lesa meira
Frönskukeppni framhaldsskóla

Frönskukeppni framhaldsskóla - 17/3/2010

Diljá Marín Jónsdóttir tekur þátt í Allons en France 2010.

Lesa meira
Airbrush

Airbrush kennsla - 16/3/2010

Nemendur í bílamálun læra að skreyta með sprautupenna.

Lesa meira
íþróttavakningu framhaldsskólanna

Íþróttafólk óskast - 12/3/2010

Nemendaráð og íþróttakennarar auglýsa eftir nemendum til að taka þátt í íþróttakeppnum fyrir hönd skólans.

Lesa meira
Haukur Helgi Pálsson

Haukur Helgi til Bandaríkjanna - 10/3/2010

Fyrrum nemandi af afrekssviði í körfubolta fer til Maryland háskóla.

Lesa meira
Bókin Á mannamáli

Jafnréttisdagur - 9/3/2010

Mánudaginn 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, var í fyrsta sinn haldinn Jafnréttisdagur Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Þýskunámskeið

Fréttir frá þýskudeild - 4/3/2010

Stuttmyndasamkeppni og sumardvöl í Þýskalandi.

Lesa meira
Fréttabréf foreldra nýnema vor 2010

Fréttabréf foreldra nýnema - 4/3/2010

Fréttabréfið er komið á vefinn.

Lesa meira
Nemendur frá Eistlandi

Leonardo samstarf - 3/3/2010

Nemendaskipti milli lista- og fjölmiðlasviðs og skóla í Eistlandi og Finnlandi.

Lesa meira
Jeppaferð

Jeppaferð - 1/3/2010

Myndir frá jeppaferð Borgarholtsskóla á þemadögum.

Lesa meira
Undirvagn fyrir rafmagnsfarartæki

Fréttir frá starfsemi í bílgreinahúsi - 19/2/2010

Kynning á borgarbíl framtíðarinnar.

Lesa meira
Veislugestir

Glæsiballið - 15/2/2010

Árlegt glæsiball var haldið í sal skólans á fimmtudagskvöldið. Skoðið myndirnar.

Lesa meira
Kvikmyndaförðun

Skóhlífadagar - 11/2/2010

Nokkrar myndir frá undanförnum tveimur dögum.

Lesa meira
Gljúfrasteinn

Heimsókn á Gljúfrastein - 9/2/2010

Nemendur í íslensku heimsóttu hús skáldsins.

Lesa meira
Stigaljós

Skóhlífadagar og Glæsiball - 8/2/2010

10.-11. febrúar fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur sækja námskeið. Á fimmtudagskvöld verður glæsiball í sal skólans. Föstudaginn 12. febrúar er frí í skólanum.

Lesa meira
Reyklaus

Tóbak og tannheilsa - 4/2/2010

Áhrif reykinga og munntóbaksnotkunar.

Lesa meira
Bubbi Morthens

Hádegistónleikar með Bubba - 28/1/2010

Bubbi Morthens tók lagið í sal skólans.

Lesa meira
Vilhjálmur Skúli, Valbjörn Snær, Birta og Sigurður Heiðar

Morfís og Gettu betur - 20/1/2010

Skólinn er úr leik í báðum keppnum.

Lesa meira
Menningarvika í Eistlandi

Íslensk menningarvika í Eistlandi - 19/1/2010

Samstarf við grunn- og framhaldsskóla í Tallinn.

Lesa meira
Gettu betur

Gettu betur - 12/1/2010

Lið Borgarholtsskóla vann Flensborgarskóla í gærkvöldi.

Lesa meira
Tónlistarmaðurinn Ingó

Ingó í heimsókn - 8/1/2010

Þessi vinsæli tónlistarmaður spilaði og söng fyrir nemendur í matsal.

Lesa meira
Upphaf annar

Kennsla er hafin - 6/1/2010

Á vorönn 2010 eru um 1290 nemendur skráðir í skólann.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira