Fréttir og tilkynningar: desember 2009

Útskrift á haustönn 2009

Útskriftarhátíð haustannar 2009 - 19/12/2009

107 nemendur brautskráðust frá skólanum í dag.

Lesa meira
Gjöf frá Bílgreinasambandinu

Gjöf til bíltæknibrautar - 17/12/2009

Bílgreinasambandið gefur þjónustutæki fyrir loftfrískun.

Lesa meira
Pétur Már Pétursson

Pétur Már fékk þriðju verðlaun í REClimate - 8/12/2009

Myndin Hope eftir Pétur Má Pétursson nemanda á listnámsbraut lenti í þriðja sæti norrænu kvikmyndasamkeppninnar.

Lesa meira
Nemendur og kennarar í leiklistar- og hjóðvinnsluáföngum

Frumsamið leikrit flutt í útvarpinu - 7/12/2009

Leikrit í sex þáttum ásamt hljóðgerð er eftir nemendur í leiklistar- og hjóðvinnsluáföngum.

Lesa meira
Embla Ágústsdóttir og María Ellingsen

Embla Ágústsdóttir fékk Kærleikskúluna 2009 - 3/12/2009

Nemandi á félagsfræðabraut fær viðurkenningu fyrir að vekja athygli á málefnum fatlaðra.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira