Fréttir og tilkynningar: nóvember 2009

Stefanie Scholz ásamt nemendum

Kennaranemi frá Þýskalandi - 30/11/2009

Nemendur og kennarar í þýsku hafa á haustönn notið liðsinnis Stefanie Scholz aðstoðarkennara.

Lesa meira
Lífsleikni

Lokahátíð í lífsleikni - 30/11/2009

Nemendur buðu félögum sínum upp á skemmtiatriði, kökur og annað góðgæti.

Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir ásamt nemendum

Menntamálaráðherra heimsótti skólann - 13/11/2009

Katrín Jakobsdóttir hitti nemendur í stjórnmálafræði.

Lesa meira
Útvarpsþátturinn Kvika

Nemendur í útvarpsviðtali - 13/11/2009

Gabríel og Samúel koma fram í þættinum Kvika á Rás 1.

Lesa meira
REClimate

Nemendur taka þátt í REClimate myndbandasamkeppni - 11/11/2009

Bestu myndir keppninnar verða sýndar á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira
Vilhjálmur Skúli, Valbjörn Snær, Birta og Sigurður Heiðar

Sigur á FVA í fyrstu umferð Morfís - 6/11/2009

Sigurður var ræðumaður kvöldsins.

Lesa meira
Guðrún og Steinunn

Vinavika - 6/11/2009

Uppátæki starfsmannafélagsins lífga upp á skólann.

Lesa meira
Bragi vinnur verkefnið

Heimsókn í Alliance Française - 5/11/2009

Nemendur unnu verkefni út frá teiknimyndasögum Hugleiks Dagssonar á frönsku.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira