Fréttir og tilkynningar: september 2009

Sönghópur BHS getur bætt við sig söngvurum
Efnistökin eru fjölbreytt; frá þjóðlögum til rokklaga.
Lesa meiraNemendur í stúdíótækni taka þátt í RiffTV á alþjóðlegri kvikmyndahátíð
Tóku viðtal við heiðursgest hatíðarinnar, leikstjórann Milos Forman.
Lesa meira
Listnámsnemendur taka þátt í Shorts&Docs og Nordisk Panorama
Skipuleggja sýningar á kvikmyndaverkum eftir ungt fólk.
Lesa meiraKynning fyrir foreldra nýnema
Það var góð mæting á dagskrá fyrir foreldra/forráðamenn nýnema.

Busavígsla og busaball
Gönguferð í Skemmtigarðinn í Grafarvogi. Nýnemum boðið upp á þrautabraut og pylsuveislu. Ball á Broadway um kvöldið.

Mentorverkefnið Vinátta FYR103
Spennandi heilsársnámskeið. Hefur þú áhuga á að vinna með börnum, vera leiðbeinandi og fyrirmynd sem aðstoðar yngri, óreyndari aðila við að víkka sjóndeildarhringinn?
Skólastarf í upphafi annar
Kennsla er komin á skrið eftir móttöku nýnema og annir við töflubreytingar. Nemendur eru 1433 eða 1163 í dagskóla, 53 í kvöldskóla, 51 í síðdegisnámi og 166 í dreifnámi.

Upplýsingavefur um inflúensu
Vefsvæðið influensa.is er ætlað til fræðslu og upplýsingagjafar fyrir almenning og fagaðila um allar gerðir inflúensu.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira