Fréttir og tilkynningar: júní 2009
Metaðsókn að Borgarholtsskóla
Fjöldi umsókna um skólavist í Borgarholtsskóla hefur aldrei verið meiri. Ríflega 1000 umsóknir bárust um skólavist í dagskóla, þar af 366 frá nýútskrifuðum 10. bekkjar nemendum. Nemur fjölgunin um 21% milli ára.
Lesa meira
Teiknimynda-workshop í Eistlandi
Fjórir nemendur ásamt kennurum tóku þátt í teiknimyndavinnustofu.
Lesa meira
Styrkur til stúdents
Þann 16. júní sl. hlaut Stefanía Hákonardóttir, sem varð stúdent frá Borgarholtsskóla í vor, styrk sem Háskóli Íslands veitir nýnemum sem lokið hafa stúdentsprófi með afburðaárangri.
Lesa meira
Kristinn hjólar hringinn
Kristinn Arnar Guðjónsson jarðfræðikennari og umhverfisfulltrúi skólans mun í næstu viku leggja upp í hringferð um landið á reiðhjóli.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira