Fréttir og tilkynningar: maí 2009

Körfuboltahópur

Norðurlandameistarar í körfubolta - 26/5/2009

Fjórir  nemendur úr Borgarholtsskóla voru í U-18 ára landsliði Íslands sem varð Norðurlandameistari í körfubolta á dögunum.  Liðið sigraði Finna í úrslitaleik mótsins 78:69.

Lesa meira
Grænfáninn

Grænfáninn dreginn að húni - 26/5/2009

Laugardaginn 23. maí, við skólaslit Borgarholtsskóla, hlotnaðist skólanum sú viðurkenning að fá Grænfánann - alþjóðlega umhverfisvottun fyrir skóla. Þessi afhending markar tímamót og er afraksturs þess starfs sem unnið hefur veriðið á sviði umhverfismála í skólanum undanfarin misseri.

Lesa meira
Ari útskrifar nemendur úr listnámi

Útskrift og skólaslit vorið 2009 - 24/5/2009

Laugardaginn 23. maí útskrifuðust 214 nemendur frá Borgarholtsskóla. Úr dagskóla útskrifuðust 146 nemendur, 51 nemandi lauk námi í dreifnámi, fjórir í kvöldskóla, átta í síðdegisnámi og fimm útskrifuðust af starfsbraut.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira