Fréttir og tilkynningar: apríl 2009

Bíll frá Toyota kynntur

risaSMÁR - 28/4/2009

Starfsmenn Toyota komu með nýja bifreið og kynntu nemendum bíliðna.

Lesa meira
Mörgæsir mæta á bókasafn

Dimmisjón - 24/4/2009

Útskriftarnemar fagna námslokum.

Lesa meira
Verðlaunaafhending fyrir þýskuþraut

Verðlaunaafhending fyrir þýskuþraut 2009 - 24/4/2009

Skólinn fær skjöld vegna þátttöku í þýskuverkefni.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 21/4/2009

Nemendur úr Grafarvogi, Grafarholti og Mosfellsbæ tóku þátt.

Lesa meira
Bók um kælitækni

Gjöf frá Kælitæknifélagi Íslands - 21/4/2009

Félagið afhendir skólanum rit um kælitækni í tilefni 20 ára afmælis.

Lesa meira
Eyþór Hólm, Ásgeir og Símon

Train for Europe - 20/4/2009

Eyþór Hólm, Ásgeir og Símon fara ásamt Aðalsteini kennara til Brussel og tengja lestarvagninn.

Lesa meira
Umhverfissáttmáli

Umhverfisdagur og grænfáninn - 17/4/2009

Reynt verður að vekja nemendur til umhugsunar um sorp og úrgang með því að sleppa ræstingu í rúman dag.

Lesa meira
Körfuboltahópur

Kynningarfundur um afreksíþróttasvið skólans - 15/4/2009

Mánud. 20. apríl kl. 19:30 verður kynning á afreksíþróttasviði í knattspyrnu, körfuknattleik, golfi og skíðum.

Lesa meira
Í Fjölbrautaskólanum við Ármúla

Gestir frá Finnlandi - 3/4/2009

Kennarar og nemendur frá verkmenntaskóla í Tampere í Finnlandi heimsækja félagsliðabraut.

Lesa meira
Leikfélagið frumsýnir Rómeó og Júlíu

Sýning nemenda á Rómeó og Júlíu vel heppnuð - 2/4/2009

Vegna mikillar aðsóknar er boðið upp á aukasýningu föstudag kl. 16:00.

Lesa meira
Verðlaunastytta Hermanns

Nemandi úr fjölmiðlatækni vinnur til NYC Emmy verðlauna - 1/4/2009

Hermann Hermannsson fékk styttu fyrir hljóðvinnsluverkefni.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira