Fréttir og tilkynningar: 2009

Pétur Már fékk þriðju verðlaun í REClimate
Myndin Hope eftir Pétur Má Pétursson nemanda á listnámsbraut lenti í þriðja sæti norrænu kvikmyndasamkeppninnar.

Frumsamið leikrit flutt í útvarpinu
Leikrit í sex þáttum ásamt hljóðgerð er eftir nemendur í leiklistar- og hjóðvinnsluáföngum.
Lesa meira
Embla Ágústsdóttir fékk Kærleikskúluna 2009
Nemandi á félagsfræðabraut fær viðurkenningu fyrir að vekja athygli á málefnum fatlaðra.
Lesa meira
Kennaranemi frá Þýskalandi
Nemendur og kennarar í þýsku hafa á haustönn notið liðsinnis Stefanie Scholz aðstoðarkennara.
Lesa meiraLokahátíð í lífsleikni
Nemendur buðu félögum sínum upp á skemmtiatriði, kökur og annað góðgæti.
Lesa meiraMenntamálaráðherra heimsótti skólann
Katrín Jakobsdóttir hitti nemendur í stjórnmálafræði.
Lesa meira
Nemendur taka þátt í REClimate myndbandasamkeppni
Bestu myndir keppninnar verða sýndar á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira
Heimsókn í Alliance Française
Nemendur unnu verkefni út frá teiknimyndasögum Hugleiks Dagssonar á frönsku.
Viðurkenning frá Goethe-Institut
Nemendur fengu prófskírteini vegna þátttöku á sumarnámskeiði í Þýskalandi.

Fréttabréf fyrir foreldra nýnema
Árlegt fréttabréf fyrir foreldra/forráðamenn nýnema er komið út.
Lesa meira
Sönghópur BHS getur bætt við sig söngvurum
Efnistökin eru fjölbreytt; frá þjóðlögum til rokklaga.
Lesa meiraNemendur í stúdíótækni taka þátt í RiffTV á alþjóðlegri kvikmyndahátíð
Tóku viðtal við heiðursgest hatíðarinnar, leikstjórann Milos Forman.
Lesa meira
Listnámsnemendur taka þátt í Shorts&Docs og Nordisk Panorama
Skipuleggja sýningar á kvikmyndaverkum eftir ungt fólk.
Lesa meiraKynning fyrir foreldra nýnema
Það var góð mæting á dagskrá fyrir foreldra/forráðamenn nýnema.

Busavígsla og busaball
Gönguferð í Skemmtigarðinn í Grafarvogi. Nýnemum boðið upp á þrautabraut og pylsuveislu. Ball á Broadway um kvöldið.

Mentorverkefnið Vinátta FYR103
Spennandi heilsársnámskeið. Hefur þú áhuga á að vinna með börnum, vera leiðbeinandi og fyrirmynd sem aðstoðar yngri, óreyndari aðila við að víkka sjóndeildarhringinn?
Skólastarf í upphafi annar
Kennsla er komin á skrið eftir móttöku nýnema og annir við töflubreytingar. Nemendur eru 1433 eða 1163 í dagskóla, 53 í kvöldskóla, 51 í síðdegisnámi og 166 í dreifnámi.

Upplýsingavefur um inflúensu
Vefsvæðið influensa.is er ætlað til fræðslu og upplýsingagjafar fyrir almenning og fagaðila um allar gerðir inflúensu.
Nýannir í Borgarholtsskóla
Á stundatöflum margra nemenda eru áfangar sem settir eru á sama tíma og hafa hópnúmerin A og B (eða LN). Ástæða þess er að nú stendur yfir tilraun með breytt fyrirkomulag náms í BHS.
Lesa meiraÞýskukennarar í Borgarholtsskóla
Námskeið um stöðvavinnu og unglingamenningu í Þýskalandi.
Lesa meiraMetaðsókn að Borgarholtsskóla
Fjöldi umsókna um skólavist í Borgarholtsskóla hefur aldrei verið meiri. Ríflega 1000 umsóknir bárust um skólavist í dagskóla, þar af 366 frá nýútskrifuðum 10. bekkjar nemendum. Nemur fjölgunin um 21% milli ára.
Lesa meira
Teiknimynda-workshop í Eistlandi
Fjórir nemendur ásamt kennurum tóku þátt í teiknimyndavinnustofu.
Lesa meira
Styrkur til stúdents
Þann 16. júní sl. hlaut Stefanía Hákonardóttir, sem varð stúdent frá Borgarholtsskóla í vor, styrk sem Háskóli Íslands veitir nýnemum sem lokið hafa stúdentsprófi með afburðaárangri.
Lesa meira
Kristinn hjólar hringinn
Kristinn Arnar Guðjónsson jarðfræðikennari og umhverfisfulltrúi skólans mun í næstu viku leggja upp í hringferð um landið á reiðhjóli.
Lesa meira
Norðurlandameistarar í körfubolta
Fjórir nemendur úr Borgarholtsskóla voru í U-18 ára landsliði Íslands sem varð Norðurlandameistari í körfubolta á dögunum. Liðið sigraði Finna í úrslitaleik mótsins 78:69.

Grænfáninn dreginn að húni
Laugardaginn 23. maí, við skólaslit Borgarholtsskóla, hlotnaðist skólanum sú viðurkenning að fá Grænfánann - alþjóðlega umhverfisvottun fyrir skóla. Þessi afhending markar tímamót og er afraksturs þess starfs sem unnið hefur veriðið á sviði umhverfismála í skólanum undanfarin misseri.
Lesa meira
Útskrift og skólaslit vorið 2009
Laugardaginn 23. maí útskrifuðust 214 nemendur frá Borgarholtsskóla. Úr dagskóla útskrifuðust 146 nemendur, 51 nemandi lauk námi í dreifnámi, fjórir í kvöldskóla, átta í síðdegisnámi og fimm útskrifuðust af starfsbraut.
Lesa meiraVerðlaunaafhending fyrir þýskuþraut 2009
Skólinn fær skjöld vegna þátttöku í þýskuverkefni.
Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema
Nemendur úr Grafarvogi, Grafarholti og Mosfellsbæ tóku þátt.
Lesa meira
Gjöf frá Kælitæknifélagi Íslands
Félagið afhendir skólanum rit um kælitækni í tilefni 20 ára afmælis.
Lesa meira
Train for Europe
Eyþór Hólm, Ásgeir og Símon fara ásamt Aðalsteini kennara til Brussel og tengja lestarvagninn.
Lesa meira
Umhverfisdagur og grænfáninn
Reynt verður að vekja nemendur til umhugsunar um sorp og úrgang með því að sleppa ræstingu í rúman dag.
Lesa meira
Kynningarfundur um afreksíþróttasvið skólans
Mánud. 20. apríl kl. 19:30 verður kynning á afreksíþróttasviði í knattspyrnu, körfuknattleik, golfi og skíðum.
Lesa meiraGestir frá Finnlandi
Kennarar og nemendur frá verkmenntaskóla í Tampere í Finnlandi heimsækja félagsliðabraut.
Lesa meira
Sýning nemenda á Rómeó og Júlíu vel heppnuð
Vegna mikillar aðsóknar er boðið upp á aukasýningu föstudag kl. 16:00.
Lesa meira
Nemandi úr fjölmiðlatækni vinnur til NYC Emmy verðlauna
Hermann Hermannsson fékk styttu fyrir hljóðvinnsluverkefni.
Lesa meira
Þýskuþraut
Hafsteinn B. Einarsson betur þekktur sem Gettu betur keppandi lenti í 3. sæti.
Opið hús 26. mars
Það var vel mætt á opna húsið sem var ætlað nemendum úr efstu bekkjum grunnskóla og forráðamönnum þeirra.
Lesa meiraLjóðakeppni í frönsku
Dagný Lára Guðmundsdóttir og Ellen Helga Steingrímsdóttir eru fulltrúar Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Ritgerðarsamkeppni í ensku
Vegleg verðlaun eru í boði fyrir nemendur í ensku sem geta tekið þátt í ritgerðarsamkeppni um Sameinuðu þjóðirnar.
Lesa meira
Leonardo - nemendaskipti
Ásrún og Gunnhildur nemendur á listnámsbraut eru í starfsnámi í Eistlandi.
Lesa meira
Áhugaverðar rannsóknir
Líðan og starfsumhverfi framhaldsskólakennara og Opnum kennslustofuna.
Lesa meira
Nemandi fer til Palestínu
Kristín Helga Magnúsdóttir tekur þátt í alþjóðaverkefni hjá Rauða krossinum.
Lesa meiraSkóhlífadagar og glæsiball
11.-12. febrúar féll hefðbundin kennsla niður en nemendum gafst kostur á að sækja ýmis námskeið og glæsiball.
Lesa meiraErlendir kennaranemar
Alena Demongeot frá Englandi, Anna Gebers frá Austurríki og Katarzyna frá Póllandi.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira