Fréttir og tilkynningar: 2009

Útskrift á haustönn 2009

Útskriftarhátíð haustannar 2009 - 19/12/2009

107 nemendur brautskráðust frá skólanum í dag.

Lesa meira
Gjöf frá Bílgreinasambandinu

Gjöf til bíltæknibrautar - 17/12/2009

Bílgreinasambandið gefur þjónustutæki fyrir loftfrískun.

Lesa meira
Pétur Már Pétursson

Pétur Már fékk þriðju verðlaun í REClimate - 8/12/2009

Myndin Hope eftir Pétur Má Pétursson nemanda á listnámsbraut lenti í þriðja sæti norrænu kvikmyndasamkeppninnar.

Lesa meira
Nemendur og kennarar í leiklistar- og hjóðvinnsluáföngum

Frumsamið leikrit flutt í útvarpinu - 7/12/2009

Leikrit í sex þáttum ásamt hljóðgerð er eftir nemendur í leiklistar- og hjóðvinnsluáföngum.

Lesa meira
Embla Ágústsdóttir og María Ellingsen

Embla Ágústsdóttir fékk Kærleikskúluna 2009 - 3/12/2009

Nemandi á félagsfræðabraut fær viðurkenningu fyrir að vekja athygli á málefnum fatlaðra.

Lesa meira
Stefanie Scholz ásamt nemendum

Kennaranemi frá Þýskalandi - 30/11/2009

Nemendur og kennarar í þýsku hafa á haustönn notið liðsinnis Stefanie Scholz aðstoðarkennara.

Lesa meira
Lífsleikni

Lokahátíð í lífsleikni - 30/11/2009

Nemendur buðu félögum sínum upp á skemmtiatriði, kökur og annað góðgæti.

Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir ásamt nemendum

Menntamálaráðherra heimsótti skólann - 13/11/2009

Katrín Jakobsdóttir hitti nemendur í stjórnmálafræði.

Lesa meira
Útvarpsþátturinn Kvika

Nemendur í útvarpsviðtali - 13/11/2009

Gabríel og Samúel koma fram í þættinum Kvika á Rás 1.

Lesa meira
REClimate

Nemendur taka þátt í REClimate myndbandasamkeppni - 11/11/2009

Bestu myndir keppninnar verða sýndar á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira
Vilhjálmur Skúli, Valbjörn Snær, Birta og Sigurður Heiðar

Sigur á FVA í fyrstu umferð Morfís - 6/11/2009

Sigurður var ræðumaður kvöldsins.

Lesa meira
Guðrún og Steinunn

Vinavika - 6/11/2009

Uppátæki starfsmannafélagsins lífga upp á skólann.

Lesa meira
Bragi vinnur verkefnið

Heimsókn í Alliance Française - 5/11/2009

Nemendur unnu verkefni út frá teiknimyndasögum Hugleiks Dagssonar á frönsku.

Lesa meira
Stjórnendur skólans, þýskukennarar, nemendur og forráðamenn ásamt fulltrúum Goethe-Insitut

Viðurkenning frá Goethe-Institut - 23/10/2009

Nemendur fengu prófskírteini vegna þátttöku á sumarnámskeiði í Þýskalandi.

Lesa meira
Fréttabréf

Fréttabréf fyrir foreldra nýnema - 8/10/2009

Árlegt fréttabréf fyrir foreldra/forráðamenn nýnema er komið út.

Lesa meira
Sönghópur Borgarholtsskóla

Sönghópur BHS getur bætt við sig söngvurum - 28/9/2009

Efnistökin eru fjölbreytt; frá þjóðlögum til rokklaga.

Lesa meira
Á Bessastöðum

Nemendur í stúdíótækni taka þátt í RiffTV á alþjóðlegri kvikmyndahátíð - 25/9/2009

Tóku viðtal við heiðursgest hatíðarinnar, leikstjórann Milos Forman.

Lesa meira
Listnámshópur

Listnámsnemendur taka þátt í Shorts&Docs og Nordisk Panorama - 23/9/2009

Skipuleggja sýningar á kvikmyndaverkum eftir ungt fólk.

Lesa meira
Demantur og skóli 2

Kynning fyrir foreldra nýnema - 21/9/2009

Það var góð mæting á dagskrá fyrir foreldra/forráðamenn nýnema.

Lesa meira
Busavígsla

Busavígsla og busaball - 9/9/2009

Gönguferð í Skemmtigarðinn í Grafarvogi. Nýnemum boðið upp á þrautabraut og pylsuveislu. Ball á Broadway um kvöldið.

Lesa meira
Mentorverkefnið Vinátta

Mentorverkefnið Vinátta FYR103 - 8/9/2009

Spennandi heilsársnámskeið. Hefur þú áhuga á að vinna með börnum, vera leiðbeinandi og fyrirmynd sem aðstoðar yngri, óreyndari aðila við að víkka sjóndeildarhringinn?

Lesa meira
Beðið eftir töflubreytingu

Skólastarf í upphafi annar - 3/9/2009

Kennsla er komin á skrið eftir móttöku nýnema og annir við töflubreytingar. Nemendur eru 1433 eða 1163 í dagskóla, 53 í kvöldskóla, 51 í síðdegisnámi og 166 í dreifnámi.

Lesa meira
Inflúensa

Upplýsingavefur um inflúensu - 1/9/2009

Vefsvæðið influensa.is er ætlað til fræðslu og upplýsingagjafar fyrir almenning og fagaðila um allar gerðir inflúensu.

Lesa meira
Nemendur á gangi

Nýannir í Borgarholtsskóla - 26/8/2009

Á stundatöflum margra nemenda eru áfangar sem settir eru á sama tíma og hafa hópnúmerin A og B (eða LN). Ástæða þess er að nú stendur yfir tilraun með breytt fyrirkomulag náms í BHS.

Lesa meira
Þýskukennarar

Þýskukennarar í Borgarholtsskóla - 19/8/2009

Námskeið um stöðvavinnu og unglingamenningu í Þýskalandi.

Lesa meira
Airbrush námskeið

Airbrush námskeið - 10/8/2009

Námskeiðið var fjölsótt og einkenndist af einlægum áhuga þátttakenda.

Lesa meira
Í sögutíma

Metaðsókn að Borgarholtsskóla - 29/6/2009

Fjöldi umsókna um skólavist í Borgarholtsskóla hefur aldrei verið meiri. Ríflega 1000 umsóknir bárust um skólavist í dagskóla, þar af 366 frá nýútskrifuðum 10. bekkjar nemendum.  Nemur fjölgunin um 21% milli ára.

Lesa meira
Þægileg stund við vatnið

Teiknimynda-workshop í Eistlandi - 23/6/2009

Fjórir nemendur ásamt kennurum tóku þátt í teiknimyndavinnustofu.

Lesa meira
Afreksnemendur

Styrkur til stúdents - 18/6/2009

Þann 16. júní sl. hlaut Stefanía Hákonardóttir, sem varð stúdent frá Borgarholtsskóla í vor, styrk sem Háskóli Íslands veitir nýnemum sem lokið hafa stúdentsprófi með afburðaárangri.

Lesa meira
Farskjóti Kristins

Kristinn hjólar hringinn - 15/6/2009

Kristinn Arnar Guðjónsson jarðfræðikennari og umhverfisfulltrúi skólans mun í næstu viku leggja upp í hringferð um landið á reiðhjóli.

Lesa meira
Iðan fræðslusetur

Vinnustaðanám á Norðurlöndunum - 8/6/2009

Nemendur í iðn- og starfsnámi geta sótt um styrk.

Lesa meira
Körfuboltahópur

Norðurlandameistarar í körfubolta - 26/5/2009

Fjórir  nemendur úr Borgarholtsskóla voru í U-18 ára landsliði Íslands sem varð Norðurlandameistari í körfubolta á dögunum.  Liðið sigraði Finna í úrslitaleik mótsins 78:69.

Lesa meira
Grænfáninn

Grænfáninn dreginn að húni - 26/5/2009

Laugardaginn 23. maí, við skólaslit Borgarholtsskóla, hlotnaðist skólanum sú viðurkenning að fá Grænfánann - alþjóðlega umhverfisvottun fyrir skóla. Þessi afhending markar tímamót og er afraksturs þess starfs sem unnið hefur veriðið á sviði umhverfismála í skólanum undanfarin misseri.

Lesa meira
Ari útskrifar nemendur úr listnámi

Útskrift og skólaslit vorið 2009 - 24/5/2009

Laugardaginn 23. maí útskrifuðust 214 nemendur frá Borgarholtsskóla. Úr dagskóla útskrifuðust 146 nemendur, 51 nemandi lauk námi í dreifnámi, fjórir í kvöldskóla, átta í síðdegisnámi og fimm útskrifuðust af starfsbraut.

Lesa meira
Bíll frá Toyota kynntur

risaSMÁR - 28/4/2009

Starfsmenn Toyota komu með nýja bifreið og kynntu nemendum bíliðna.

Lesa meira
Mörgæsir mæta á bókasafn

Dimmisjón - 24/4/2009

Útskriftarnemar fagna námslokum.

Lesa meira
Verðlaunaafhending fyrir þýskuþraut

Verðlaunaafhending fyrir þýskuþraut 2009 - 24/4/2009

Skólinn fær skjöld vegna þátttöku í þýskuverkefni.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 21/4/2009

Nemendur úr Grafarvogi, Grafarholti og Mosfellsbæ tóku þátt.

Lesa meira
Bók um kælitækni

Gjöf frá Kælitæknifélagi Íslands - 21/4/2009

Félagið afhendir skólanum rit um kælitækni í tilefni 20 ára afmælis.

Lesa meira
Eyþór Hólm, Ásgeir og Símon

Train for Europe - 20/4/2009

Eyþór Hólm, Ásgeir og Símon fara ásamt Aðalsteini kennara til Brussel og tengja lestarvagninn.

Lesa meira
Umhverfissáttmáli

Umhverfisdagur og grænfáninn - 17/4/2009

Reynt verður að vekja nemendur til umhugsunar um sorp og úrgang með því að sleppa ræstingu í rúman dag.

Lesa meira
Körfuboltahópur

Kynningarfundur um afreksíþróttasvið skólans - 15/4/2009

Mánud. 20. apríl kl. 19:30 verður kynning á afreksíþróttasviði í knattspyrnu, körfuknattleik, golfi og skíðum.

Lesa meira
Í Fjölbrautaskólanum við Ármúla

Gestir frá Finnlandi - 3/4/2009

Kennarar og nemendur frá verkmenntaskóla í Tampere í Finnlandi heimsækja félagsliðabraut.

Lesa meira
Leikfélagið frumsýnir Rómeó og Júlíu

Sýning nemenda á Rómeó og Júlíu vel heppnuð - 2/4/2009

Vegna mikillar aðsóknar er boðið upp á aukasýningu föstudag kl. 16:00.

Lesa meira
Verðlaunastytta Hermanns

Nemandi úr fjölmiðlatækni vinnur til NYC Emmy verðlauna - 1/4/2009

Hermann Hermannsson fékk styttu fyrir hljóðvinnsluverkefni.

Lesa meira
Sturla Hafsteinn og Einar

Gettu betur - 30/3/2009

Tap gegn MR í 4. liða úrslitum.

Lesa meira
Hafsteinn Einarsson

Þýskuþraut - 30/3/2009

Hafsteinn B. Einarsson betur þekktur sem Gettu betur keppandi lenti í 3. sæti.

Lesa meira
Frímínútur

Opið hús 26. mars - 27/3/2009

Það var vel mætt á opna húsið sem var ætlað nemendum úr efstu bekkjum grunnskóla og forráðamönnum þeirra.

Lesa meira
Dagný Lára Guðmundsdóttir og Ellen Helga Steingrímsdóttir

Ljóðakeppni í frönsku - 18/3/2009

Dagný Lára Guðmundsdóttir og Ellen Helga Steingrímsdóttir eru fulltrúar Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Merki Sameinuðu þjóðanna

Ritgerðarsamkeppni í ensku - 13/3/2009

Vegleg verðlaun eru í boði fyrir nemendur í ensku sem geta tekið þátt í ritgerðarsamkeppni um Sameinuðu þjóðirnar.

Lesa meira
Gunnhildur og Ásrún

Leonardo - nemendaskipti - 13/3/2009

Ásrún og Gunnhildur nemendur á listnámsbraut eru í starfsnámi í Eistlandi.

Lesa meira
Rannsóknir kennara

Áhugaverðar rannsóknir - 26/2/2009

Líðan og starfsumhverfi framhaldsskólakennara og Opnum kennslustofuna.

Lesa meira
Kristín Helga Magnúsdóttir

Nemandi fer til Palestínu - 26/2/2009

Kristín Helga Magnúsdóttir tekur þátt í alþjóðaverkefni hjá Rauða krossinum.

Lesa meira
Bardagalistir

Bardagalistir - 24/2/2009

Kennaranemar færa nýjar hugmyndir inn í leikslistarstofuna.

Lesa meira
Fjallgönguhópur

Ótrúlegt útsýni í fjallgöngu - 19/2/2009

Nemendur í fjallgönguáfanga ganga á Úlfarsfell og Þorbjörn.

Lesa meira
Stigaljós

Skóhlífadagar og glæsiball - 18/2/2009

11.-12. febrúar féll hefðbundin kennsla niður en nemendum gafst kostur á að sækja ýmis námskeið og glæsiball.

Lesa meira
Alena Demongeot, Anna Gebers og Katarzyna Bancerz

Erlendir kennaranemar - 30/1/2009

Alena Demongeot frá Englandi, Anna Gebers frá Austurríki og Katarzyna frá Póllandi.

Lesa meira
Frá þýskuhátíð

Opnunarhátíð vegna samstarfs við Goethe stofnun - 28/1/2009

Þýska var aðal málið í skólanum í gær.

Lesa meira
Leiklistarnemar taka upp útvarpsleikrit

Leikrit eftir nemendur flutt í útvarpi - 23/1/2009

Nemendur í leiklist semja einþáttunga.

Lesa meira
Sönghópur Borgarholtsskóla

Taktu þátt í sönghóp BHS - 16/1/2009

Auglýsum eftir nemendum með tónlistaráhuga.

Lesa meira
Í málmskála

Um 1500 nemendur skráðir í skólann - 12/1/2009

Borgarholtsskóli fer vel af stað eftir jólafrí.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira