Fréttir og tilkynningar: nóvember 2008

Við kynningarbás Borgarholtsskóla

Kynning fyrir grunnskólanemendur - 26/11/2008

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu kynntu námsframboð sitt.

Lesa meira
Einar Kárason rithöfundur

Dagur íslenskrar tungu - 18/11/2008

Einar Kárason rithöfundur fræddi nemendur um Sturlungaöld og las úr bókinni Ofsa.

Lesa meira
Chaplin og Miss Mosó

Draggkeppni - 18/11/2008

Miss Mosó og Chaplin urðu draggdrottning og draggkóngur ársins.

Lesa meira
Morfís ræðukeppnin

Morfís ræðukeppni framhaldsskóla - 18/11/2008

Naumt tap gegn MH eftir sigur á FVA í 1. umferð.

Lesa meira
Hópurinn nálgast skólann

500 nemendur á hlaupum - 17/11/2008

Tóku þátt í íþróttavakningu framhaldsskólanna með því að ganga eða hlaupa 3 km.

Lesa meira
Óþelló leiksýning

Leiksýning – Óþelló Parkour - 12/11/2008

Bíliðnaskála breytt í leikhús.

Lesa meira
Afreksíþróttahópur haust 2008

Afrekssvið íþrótta á fullu flugi - 4/11/2008

Nú er opið fyrir umsóknir fyrir næstu önn. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofu Borgarholtsskóla og rennur fresturinn út 20. nóvember.

Lesa meira
Söngvakeppni starfsbrauta

Söngvakeppni starfsbrauta - 4/11/2008

30 manna hópur fór með ABBA syrpu til Akureyrar. Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira