Fréttir og tilkynningar: apríl 2008

Þrír Íslandsmeistarar stunda nám við skólann
Birkir Sigursveinsson í bifvélavirkjun, Gunnar Örn Jónsson í bílamálun og Jón Ingvar Karlsson Brune í standard dönsum.
Lesa meira
Stuttmyndin Konfektkassinn frumsýnd
Guðrún Ragnarsdóttir listgreinakennari frumsýndi mynd sína á sumardaginn fyrsta.
Lesa meiraAfreksíþróttir í Borgarholtsskóla - NÝTT
Frá og með haustönn 2008 verður boðið upp á afreksíþróttasvið í knattspyrnu, körfuknattleik og golfi.
Lesa meira
Nýjar vélar í málm- og véltæknideild
Deildin hefur eignast ljósavél og tölvustýrðan (CNC) rennibekk.
Lesa meira

Mannréttindi og borgaravitund - kennsluhættir
Guðrún Ragnarsdóttir lífsleiknikennari er á leið til Armeníu sem leiðbeinandi á vegum Evrópuráðsins.
Lesa meiraRáðstefna um starfendarannsóknir
Ráðstefna um starfendarannsóknir (action research) var haldin í Borgarholtsskóla föstudaginn 4. apríl.
Lesa meira
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira