Fréttir og tilkynningar: 2008

Samstarf við Goethe stofnun um að efla nám og kennslu í þýsku
Þýski sendiherrann afhendir kvikmyndatökuvél.
Lesa meira
Sonja Sigurðardóttir íþróttakona ársins
Íþróttasamband fatlaðra velur íþróttafólk ársins 2008
Lesa meira
Kynning fyrir grunnskólanemendur
Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu kynntu námsframboð sitt.
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Einar Kárason rithöfundur fræddi nemendur um Sturlungaöld og las úr bókinni Ofsa.
Lesa meira
500 nemendur á hlaupum
Tóku þátt í íþróttavakningu framhaldsskólanna með því að ganga eða hlaupa 3 km.
Lesa meira
Afrekssvið íþrótta á fullu flugi
Nú er opið fyrir umsóknir fyrir næstu önn. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofu Borgarholtsskóla og rennur fresturinn út 20. nóvember.
Lesa meira
Fjallgönguhópur vekur athygli á Reykjanesi
Fjallgönguáfanga lauk á föstudag með 13 km göngu frá Njarðvík til Grindavíkur.
Lesa meiraAðalfundur foreldrafélagsins - stofnfundur foreldraráðs
Aukatímar í stærðfræði
Námstækninámskeið
Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema

Íslandsmeistari í golfi

Nemandi af starfsbraut fer á Ólympíuleika fatlaðra
Sonja Sigurðardóttir er komin til Kína þar sem hún keppir í sundi.
Lesa meiraNámsver
Boðið er upp á stuðning í stærðfræði, íslensku og tungumálum.
Lesa meira
Samningur um félags- og tómstundanám
Milli Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjvavíkurborgar, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Þrír Íslandsmeistarar stunda nám við skólann
Birkir Sigursveinsson í bifvélavirkjun, Gunnar Örn Jónsson í bílamálun og Jón Ingvar Karlsson Brune í standard dönsum.
Lesa meira
Stuttmyndin Konfektkassinn frumsýnd
Guðrún Ragnarsdóttir listgreinakennari frumsýndi mynd sína á sumardaginn fyrsta.
Lesa meiraAfreksíþróttir í Borgarholtsskóla - NÝTT
Nýjar vélar í málm- og véltæknideild

Mannréttindi og borgaravitund - kennsluhættir
Guðrún Ragnarsdóttir lífsleiknikennari er á leið til Armeníu sem leiðbeinandi á vegum Evrópuráðsins.
Lesa meiraRáðstefna um starfendarannsóknir
Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Höfða
Viðskipta- og hagfræðibraut til stúdentsprófs - NÝTT
Íþróttir fyrir afreksfólk - námstilboð til ungs íþróttafólks

Leiklistarferð til London
Nemendur og kennarar í leiklist heimsóttu leikhús, sáu söngleiki og skoðuðu leiklistaskóla.
Lesa meira
Nemendur á almennri námsbraut 2 í Örebro í Svíþjóð

Skóhlífadagar og Glæsiball
Fjölbreytt námskeið voru í boði á skóhlífadögum sem lauk með vímulausu glæsiballi. Skoðið myndirnar.
Lesa meiraBorgarholtsskóli komst áfram í Gettu betur
Lið Borgarholtsskóla er komið í 4. liða úrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna eftir 25-21 sigur á MK.
Lesa meiraGestir frá Danmörku, Austurríki og Englandi
Aðstoðarkennarinn Marie og kennaranemarnir Julia og Anne láta vel af heimsókninni.
Lesa meiraHeimsókn frá Grænlandi
Gettu betur - Borgarholtsskóli í 8 liða úrslit
Lesa meira
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira