Fréttir og tilkynningar: 2008

Þýski sendiherrann og Ólafur skólameistari

Samstarf við Goethe stofnun um að efla nám og kennslu í þýsku - 20/12/2008

Þýski sendiherrann afhendir kvikmyndatökuvél.

Lesa meira
Útskriftarhópur á haustönn 2008

Útskriftarhátíð - 20/12/2008

94 nemendur ljúka námi frá skólanum.

Lesa meira
Netla veftímarit um uppeldi og menntun

Að virkja sjálfstæða hugsun nemenda - 17/12/2008

Sálfræðikennari rýnir í sjálfan sig.

Lesa meira
Sonja Sigurðardóttir

Sonja Sigurðardóttir íþróttakona ársins - 11/12/2008

Íþróttasamband fatlaðra velur íþróttafólk ársins 2008

Lesa meira
Fulltrúar Toyota og Borgarholtsskóla

Gjöf frá Toyota umboðinu - 1/12/2008

Nýr búnaður fyrir kennslu um rafkerfi bifreiða.

Lesa meira
Við kynningarbás Borgarholtsskóla

Kynning fyrir grunnskólanemendur - 26/11/2008

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu kynntu námsframboð sitt.

Lesa meira
Einar Kárason rithöfundur

Dagur íslenskrar tungu - 18/11/2008

Einar Kárason rithöfundur fræddi nemendur um Sturlungaöld og las úr bókinni Ofsa.

Lesa meira
Chaplin og Miss Mosó

Draggkeppni - 18/11/2008

Miss Mosó og Chaplin urðu draggdrottning og draggkóngur ársins.

Lesa meira
Morfís ræðukeppnin

Morfís ræðukeppni framhaldsskóla - 18/11/2008

Naumt tap gegn MH eftir sigur á FVA í 1. umferð.

Lesa meira
Hópurinn nálgast skólann

500 nemendur á hlaupum - 17/11/2008

Tóku þátt í íþróttavakningu framhaldsskólanna með því að ganga eða hlaupa 3 km.

Lesa meira
Óþelló leiksýning

Leiksýning – Óþelló Parkour - 12/11/2008

Bíliðnaskála breytt í leikhús.

Lesa meira
Afreksíþróttahópur haust 2008

Afrekssvið íþrótta á fullu flugi - 4/11/2008

Nú er opið fyrir umsóknir fyrir næstu önn. Umsóknareyðublöð eru á skrifstofu Borgarholtsskóla og rennur fresturinn út 20. nóvember.

Lesa meira
Söngvakeppni starfsbrauta

Söngvakeppni starfsbrauta - 4/11/2008

30 manna hópur fór með ABBA syrpu til Akureyrar. Lesa meira
Herþjálfun í íþróttatíma

Herþjálfun í íþróttatíma - 30/10/2008

Nemendur reyna sig í herþjálfun.

Lesa meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti

Forsetinn í heimsókn - 28/10/2008

Ólafur Ragnar Grímsson flutti ávarp og svaraði spurningum nemenda .

Lesa meira
Gönguhópur

Fjallgönguhópur vekur athygli á Reykjanesi - 27/10/2008

Fjallgönguáfanga lauk á föstudag með 13 km göngu frá Njarðvík til Grindavíkur.

Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélagsins - stofnfundur foreldraráðs - 23/10/2008

Foreldraráð á að efla tengsl forráðamanna ólögráða nemenda og skólans og huga að hagsmunamálum þeirra. Lesa meira
Skóli á grænni grein

Umhverfisvefur - 6/10/2008

Ýmsar gagnlegar upplýsingar um umhverfismál og umhverfisstefnu skólans. Lesa meira

Aukatímar í stærðfræði - 30/9/2008

Þriðjudaga kl. 16:10-17:30 í stofu 107. Lesa meira

Námstækninámskeið - 30/9/2008

Fyrir nemendur með athyglisbrest. Lesa meira
Grafarvogsdagur 2008

Grafarvogsdagur - 30/9/2008

Borgarholtsskóli tók þátt í hverfishátið Grafarvogs. Lesa meira
Bíladagar 2008

Bíladagar - 24/9/2008

Í síðustu viku stóð nemendafélagið fyrir bíladögum. Lesa meira

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema - 18/9/2008

Um 120 foreldrar/forráðamenn mættu 17. september. Lesa meira
Umhverfisvika 2008

Umhverfisvika - 16/9/2008

Þessa viku fer fram endurvinnsluvika framhaldskólanna. Lesa meira
Kristján Þór Einarsson

Íslandsmeistari í golfi - 5/9/2008

Kristján Þór Einarsson á félagsfræðabraut er Íslandsmeistari í höggleik. Lesa meira
Sonja Sigurðardóttir

Nemandi af starfsbraut fer á Ólympíuleika fatlaðra - 4/9/2008

Sonja Sigurðardóttir er komin til Kína þar sem hún keppir í sundi.

Lesa meira

Námsver - 29/8/2008

Boðið er upp á stuðning í stærðfræði, íslensku og tungumálum.

Lesa meira
Nýnemar á haustönn 2008

Mikil aðsókn að skólanum - 29/8/2008

Rúmlega 1500 nemendur hefja nám á haustönn.

Lesa meira
Samningur um félagsmála- og tómstundabraut

Samningur um félags- og tómstundanám - 29/5/2008

Milli Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjvavíkurborgar, Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Hvítir kollar

Útskrift á vorönn - 24/5/2008

195 nemendur útskrifuðust frá Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Ólafur skólameistari ræsir ljósavél

Ljósavél afhent - 7/5/2008

Kaupþing gefur skólanum ljósavél. Lesa meira
Páll Indriði og Björn Thoroddsen

Fréttir frá málm- og véltæknideild - 30/4/2008

Kennarar hafa verið á ferð og flugi undanfarið.

Lesa meira
Jón Ingvar Karlsson Brune Íslandsmeistari í standard dönsum

Þrír Íslandsmeistarar stunda nám við skólann - 30/4/2008

Birkir Sigursveinsson í bifvélavirkjun, Gunnar Örn Jónsson í bílamálun og Jón Ingvar Karlsson Brune í standard dönsum.

Lesa meira
Sólrún og Ásta Laufey í maraþongalla

Þrekraunir - 28/4/2008

Kennarar við skólann hlaupa maraþon og lenda í hrakningum á jökli.

Lesa meira
Bóknámskennarar

Heimsókn í Grundarfjörð - 28/4/2008

Bóknámskennarar heimsóttu Fjölbrautaskóla Snæfellinga.

Lesa meira
Konfektkassinn

Stuttmyndin Konfektkassinn frumsýnd - 28/4/2008

Guðrún Ragnarsdóttir listgreinakennari frumsýndi mynd sína á sumardaginn fyrsta.

Lesa meira
Dimmision vor 2008

Dimmission - 18/4/2008

Árleg kveðjuhátíð útskriftarnemenda er í dag föstudag. Lesa meira

Afreksíþróttir í Borgarholtsskóla - NÝTT - 15/4/2008

Frá og með haustönn 2008 verður boðið upp á afreksíþróttasvið í knattspyrnu, körfuknattleik og golfi. Lesa meira
Ljósavél, Hjálmar kennari og nemendur

Nýjar vélar í málm- og véltæknideild - 11/4/2008

Deildin hefur eignast ljósavél og tölvustýrðan (CNC) rennibekk. Lesa meira
Þátttakendur í pestalozzi þjálfunarprógrammi

Mannréttindi og borgaravitund - kennsluhættir - 11/4/2008

Guðrún Ragnarsdóttir lífsleiknikennari er á leið til Armeníu sem leiðbeinandi á vegum Evrópuráðsins.

Lesa meira

Ráðstefna um starfendarannsóknir - 7/4/2008

Ráðstefna um starfendarannsóknir (action research) var haldin í Borgarholtsskóla föstudaginn 4. apríl. Lesa meira

Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Höfða - 28/3/2008

Starfsbraut hefur borist 200 þúsund króna viðbótarframlag í ferðasjóð sinn. Lesa meira

Viðskipta- og hagfræðibraut til stúdentsprófs - NÝTT - 14/3/2008

Frá og með hausti 2008 verður boðið upp á Viðskipta- og hagfræðibraut til stúdentsprófs. Lesa meira
Nemendur í Reynisfjöru

Jarðfræðiferð - 14/3/2008

Farið var um Suðurland allt austur að Reynisfjöru. Lesa meira

Íþróttir fyrir afreksfólk - námstilboð til ungs íþróttafólks - 13/3/2008

Frá og með haustönn 2008 verður boðið upp á afreksíþróttaáfanga í knattspyrnu, körfuknattleik og golfi í Borgarholtsskóla. Lesa meira
Nemendur í NÁT 113 við Gullfoss

Jarðfræðiferð um Suðurland - 12/3/2008

Nemendur í NÁT 113 urðu vitni að óvæntu bónorði við Gullfoss. Lesa meira
Sturla Snær, Hafsteinn Birgir og Einar Bjartur

Ótrúleg spenna gegn MR í Gettu betur - 10/3/2008

Féllum úr leik með aðeins eins stigs mun, 27-26. Lesa meira
Jón Bergur hjá Lakkhúsinu og Sigurður Hansson kennari í bílamálun

Gjöf til námsbrautar í bílamálun - 7/3/2008

Lakkhúsið færði bílamálurum þarflegt tæki í vikunni. Lesa meira
Hlustað á fyrirlesturí Globe leikhúsinu

Leiklistarferð til London - 7/3/2008

Nemendur og kennarar í leiklist heimsóttu leikhús, sáu söngleiki og skoðuðu leiklistaskóla.

Lesa meira
Almenn námsbraut 2 í Örebro í Svíþjóð

Nemendur á almennri námsbraut 2 í Örebro í Svíþjóð - 28/2/2008

Hægt er að fylgjast með ferðinni á bloggsíðu hópsins. Lesa meira
Borgarholtsskóli

Skóhlífadagar og Glæsiball - 25/2/2008

Fjölbreytt námskeið voru í boði á skóhlífadögum sem lauk með vímulausu glæsiballi. Skoðið myndirnar.

Lesa meira
Sturla Snær Magnason, Hafsteinn Birgir Einarsson og Einar Bjartur Egilsson

Borgarholtsskóli komst áfram í Gettu betur - 25/2/2008

Lið Borgarholtsskóla er komið í 4. liða úrslit í spurningakeppni framhaldsskólanna eftir 25-21 sigur á MK.

Lesa meira
Kennaranemarnir Anne Witty Englandi og Julia Gasser Austurríki

Gestir frá Danmörku, Austurríki og Englandi - 6/2/2008

Aðstoðarkennarinn Marie og kennaranemarnir Julia og Anne láta vel af heimsókninni.

Lesa meira
Gestir frá Grænlandi

Heimsókn frá Grænlandi - 22/1/2008

Nemendur og kennarar frá sérskóla á Grænlandi heimsækja starfsbraut Borgarholtsskóla 24. og 25. janúar. Lesa meira

Gettu betur - Borgarholtsskóli í 8 liða úrslit - 16/1/2008

Unnum Fjölbrautaskóla Suðurnesja í 16 liða úrslitum og mætum liði Menntaskólans í Kópavogi í 8 liða úrslitum föstudagurinn 22. febrúar.
Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira