Fréttir og tilkynningar: október 2007

Einar Bjartur Egilsson

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna - 24/10/2007

Einar Bjartur Egilsson hafnaði í 17. sæti. Lesa meira

Innritun í dagskóla á vorönn 2008 - 23/10/2007

Innritun í dagskóla fór fram 1. -25. nóvember á menntagatt.is/innritun. Lesa meira
Hópurinn við lágmynd af Sigríði frá Brattholti

Jarðfræðiferð um Suðurland - 19/10/2007

Um 50 nemendur af bóknámsbrautum fóru í jarðfræðiferð. Lesa meira
Helgi Magnússon á Special Olympics

Nemandi fær verðlaun á Special Olympics - 16/10/2007

Helgi Magnússon kominn heim frá Kína. Lesa meira
Krufning á rottum í NÁT 103

Krufning á rottum í NÁT 103 - 16/10/2007

Nemendur skoðuðu líffæri og líffærakerfi dýranna. Lesa meira

Fréttabréf til foreldra nýnema - 10/10/2007

Fréttabréf til foreldra nýnema berst foreldrum í pósti á næstu dögum.   Lesa meira

Frí fimmtudag og föstudag - 10/10/2007

Árlegt hausthlé verður 11.-12. október. Þá fellur öll kennsla niður. Lesa meira
Nemendur og Ásgeir kennari í Berlin

Nemendaferð til Berlínar - 3/10/2007

Í sumar fóru sex nemendur á verslunarbraut til Berlínar á Evrópumót nemenda í æfingafyrirtækjum. Lesa meira

Val fyrir vorönn 2008 - 2/10/2007

Opið er fyrir valskráningu í Innu 3.-15. október. Nemendur skila endurskoðuðu og undirrituðu valblaði í umsjónartíma miðvikudaginn 17. október. Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira