Fréttir og tilkynningar: september 2007

Hönnun í Norræna húsinu

Samsýning allra skólastiga - Handverkshefð í hönnun - 24/9/2007

Borgarholtsskóli sýnir verkefni nemenda í Norræna húsinu. Lesa meira
Bíladagar_4

Bíladagar - 21/9/2007

Nemendafélag skólans stendur þessa dagana fyrir bíladögum þar sem margt er í boði, m.a. bílasýning og kvartmílukeppni. Lesa meira
Comeniusarverkefnið Train for Europe

Train for Europe - 19/9/2007

Evrópskir skólar hanna og smíða sinn tengivagn fyrir járnbrautarlest í ákveðinni stærð. Lesa meira

Esjuganga - 18/9/2007

Laugardaginn 22. september verður farið upp á Esju. Þessi ferð er ígildi 5 aukamætinga. Lesa meira

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? - 11/9/2007

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á lin.is. Lesa meira
Busavígsla 2007

Busavígslan - 7/9/2007

Árleg busavígsla tókst vel þó veðrið væri ekki sem best og sumum væri orðið kalt í lokin. Lesa meira
Nadja skiptinemi frá Austurríki

Skiptinemar frá Austurríki í ÞÝS 303 - 7/9/2007

Þýskunemendur tóku viðtal við skiptinemana á þýsku. Skoðið viðtöl og myndir. Lesa meira

Kynningarfundur með foreldrum/forráðamönnum nýnema - 6/9/2007

Fundurinn verður haldinn miðvikudagskvöldið 12. september kl. 18. Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira