Fréttir og tilkynningar: ágúst 2007

Ný vél í málm- og véltæknideild
Málm- og véltæknideild skólans hefur fengið CNC (tölvustýrða) fræsivél.
Lesa meira
Kennsla hefst
Kennsla hófst í morgun samkvæmt stundaskrám. Um 1100 nemendur eru skráðir í dagskóla, þar af um 220 nýnemar sem eru fæddir ´91.
Lesa meira
Töfluafhending til eldri nema í dagskóla
Töflur verða afhentar í sal föstudaginn 17. ágúst kl. 11-13. Óskir um töflubreytingar verða að koma fram sama dag. Töflubreytingar eru aðeins leyfðar ef brýna nauðsyn ber til, t.d. vegna útskriftar.
Lesa meira
Kvöldskóli
Innritun fyrir haustönn 2007 fer fram dagana 23. - 25. ágúst.
Lesa meiraUpphaf haustannar 2007
Nýnemamóttaka verður 21. ágúst kl. 11:00 og töfluafhending eldri nema verður 17. ágúst kl. 11:00 - 13:00. Kennsla í dagskóla hefst 22. ágúst samkvæmt stundatöflum. Töfluafhending í síðdegisnámi verður 20. ágúst kl. 15:00 og kennsla hefst samkvæmt stundatöflum mánudaginn 27. ágúst.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira