Fréttir og tilkynningar: ágúst 2007

Ný vél í málm- og véltæknideild

Ný vél í málm- og véltæknideild - 30/8/2007

Málm- og véltæknideild skólans hefur fengið CNC (tölvustýrða) fræsivél. Lesa meira
Skiptinemar frá Austurríki

Skiptinemar frá Austurríki - 24/8/2007

Þrír nemendur frá Austurríki eru nú skiptinemar við skólann. Lesa meira
Afhending stundaskrár

Kennsla hefst - 22/8/2007

Kennsla hófst í morgun samkvæmt stundaskrám. Um 1100 nemendur eru skráðir í dagskóla, þar af um 220 nýnemar sem eru fæddir ´91. Lesa meira

Töfluafhending til eldri nema í dagskóla - 16/8/2007

Töflur verða afhentar í sal föstudaginn 17. ágúst kl. 11-13. Óskir um töflubreytingar verða að koma fram sama dag. Töflubreytingar eru aðeins leyfðar ef brýna nauðsyn ber til, t.d. vegna útskriftar. Lesa meira

Kvöldskóli - 13/8/2007

Innritun fyrir haustönn 2007 fer fram dagana 23. - 25. ágúst.

Lesa meira

Upphaf haustannar 2007 - 7/8/2007

Nýnemamóttaka verður 21. ágúst kl. 11:00 og töfluafhending eldri nema verður 17. ágúst kl. 11:00 - 13:00. Kennsla í dagskóla hefst 22. ágúst samkvæmt stundatöflum. Töfluafhending í síðdegisnámi verður 20. ágúst kl. 15:00 og kennsla hefst samkvæmt stundatöflum mánudaginn 27. ágúst.


Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira