Fréttir og tilkynningar: júní 2007

Dreifnám MARGMIÐLUNARHÖNNUN OG BÓKASAFNSTÆKNI - 7/6/2007

Borgarholtsskóli býður upp á metnaðarfullt dreifnám í margmiðlunarhönnun og í bókasafnstækni sem er sérsniðið að þörfum þeirra sem eru í vinnu eða öðru námi. Umsóknarfrestur fyrir haustið 2007 er framlengdur til 15. ágúst. Lesa meira

NÝTT - Dreifnám fyrir skólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum ásamt leiðbeinendur í leikskólum. - 1/6/2007

Við Borgarholtsskóla hefst haustið 2007 dreifnám fyrir skólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum ásamt leiðbeinendur í leikskólum.

Staðbundnar lotur verða á eftirtöldum dögum:

31. ágúst og 1. sep.

5. og 6. okt.

30. nóv. og 1. des.

Lesa meira


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira