Fréttir og tilkynningar: febrúar 2007
Skóhlífadagar – myndir.
Margt er í boði á skóhlífardögum, sem byrjuðu í morgun. Margir voru í skólanum, svo voru líka atburðir um alla borg, heimsókn á Gljúfrastein, í Þjóðminjasafnið og margt fleira.
Lesa meira
Skóhlífadagar og Glæsiball.
Dagana 28. febrúar og 1. mars verða svokallaðir skóhlífadagar í Borgarholtsskóla. Þá fellur hefðbundin kennsla í skólanum niður og nemendur hafa kost á að sækja námskeið eða aðrar sniðugar uppákomur.
Verðlaun á franskri menningarhátíð.
Í tilefni af franskri menningarhátíð sem standa mun frá 22.febrúar til 12.maí var haldin frönskukeppni framhaldsskólanema í Iðnó þann 24.febrúar.
Lesa meira
Borgarholtsskóli í úrslit í MORFÍS
Lið Borgarholtsskóla hafði betur í viðureign sinni við lið Fjölbrautarskólans í Garðabæ í undanúrslitum.
Lesa meira
Fréttabréf til foreldra nýnema.
Fréttabréf til foreldra nýnema hefur nú verið sent út.
Skóli rís í Jaranwala
Skólinn sem safnað var fyrir í Jaranwala í Pakistan rís nú hratt. Bygging skólans gengur vel og fyrirhugað að henni ljúki í mars.
Lesa meira
Iðnnemar frá Borgarholtsskóla standa sig vel.
Yfir 300 manns voru saman komnir í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 3. febrúar síðastliðinn þegar Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík heiðraði 11 nýsveina fyrir frábæran árangur á sveinsprófi.
Lesa meira

Nýjar tölvur á bókasafnið
Í vikunni var skipt um tölvur og skjái á bókasafninu. Einnig voru settir upp tveir nýir skannar.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira