Fréttir og tilkynningar: janúar 2007

Að láta gott af sér leiða.
Af tilefni 10 ára afmælis Borgarholtsskóla var stefnt að því, í samvinnu við ABC barnahjálp, að safna a.m.k. 2,5 milljónum króna til byggingar skóla í bænum Jaramwala í Pakistan.
Er tölvuleikjafíkn stórt vandamál?
Fréttavefur Morgunblaðsins ræddi við nemendur og kennara í Borgarholtsskóla til að kanna hvort þeir könnuðust við þetta vandamál.
Lesa meira
Morfís í Borgarholtsskóla.
Fimmtudaginn 18. janúar kepptu lið Borgarholtsskóla og lið Kvennaskólans í MORFIS - ræðukeppni framhaldsskólanna. Okkar menn höfðu betur og er þá komnir í fjögra liða úrslit.
Lesa meira
Gettu betur 2. umferð
Þriðjudaginn 16. janúar kl. 20 keppti Gettu betur lið Borgarholtsskóla við lið Menntaskólans í Hamrahlíð. MH hafði betur.
Lesa meira
Gettu betur - lið Borgarholtsskóla komið áfram.
Lið Borgarholtsskóla hafði betur í viðureign sinni við lið Framhaldsskólans á Húsavik, sem fram fór í útvarpinu miðvikdaginn 10. janúar kl. 19:30.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira