Fréttir og tilkynningar: 2007

ÚtskriftHaust2007

Útskriftarhátíð - 20/12/2007

98 nemendur útskrifuðust frá Borgarholtsskóla í dag og er það óvenju stór hópur í jólaútskrift. Lesa meira

Kvöldskóli - innritun fyrir vorönn - 19/12/2007

Föstudag 4. janúar kl. 16-19, laugardag 5. janúar kl. 11-15. Skoðið áfanga í boði og stundaskrá. Lesa meira

Ljóðasamkeppni á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember - 30/11/2007

Höfundar verðlaunaljóðanna eru Júlí Heiðar Halldórsson, Ægir Þór Steinarsson og Magdalena Gunnarsdóttir. Lesa meira

Dreifnám - innritun á vorönn 2008 - 23/11/2007

Innritun stendur yfir. Upplýsingar og umsóknareyðublað á dreifnam.multimedia.is.
Lesa meira
Vinavika 2007

Vinavika - 16/11/2007

Hugmyndafluginu engin takmörk sett.

Lesa meira
Heimsókn í Marel

Heimsókn í Marel - 16/11/2007

Nemendur í málm- og véltæknideild skoða starfsemi Marel Lesa meira
Félagsliðar í Danmörku

Nemendur af félagsliðabraut heimsækja öldrunarheimili í Danmörku - 15/11/2007

17 nemendur af félagsliðabraut fóru í námsferð til Kaupmannahafnar. Lesa meira
Íslandsmót í málmsuðu 2007

Íslandsmót í málmsuðu - 1/11/2007

Málm- og véltæknideild Borgarholtsskóla laugardaginn 3. nóvember. Lesa meira
Einar Bjartur Egilsson

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna - 24/10/2007

Einar Bjartur Egilsson hafnaði í 17. sæti. Lesa meira

Innritun í dagskóla á vorönn 2008 - 23/10/2007

Innritun í dagskóla fór fram 1. -25. nóvember á menntagatt.is/innritun. Lesa meira
Hópurinn við lágmynd af Sigríði frá Brattholti

Jarðfræðiferð um Suðurland - 19/10/2007

Um 50 nemendur af bóknámsbrautum fóru í jarðfræðiferð. Lesa meira
Helgi Magnússon á Special Olympics

Nemandi fær verðlaun á Special Olympics - 16/10/2007

Helgi Magnússon kominn heim frá Kína. Lesa meira
Krufning á rottum í NÁT 103

Krufning á rottum í NÁT 103 - 16/10/2007

Nemendur skoðuðu líffæri og líffærakerfi dýranna. Lesa meira

Fréttabréf til foreldra nýnema - 10/10/2007

Fréttabréf til foreldra nýnema berst foreldrum í pósti á næstu dögum.   Lesa meira

Frí fimmtudag og föstudag - 10/10/2007

Árlegt hausthlé verður 11.-12. október. Þá fellur öll kennsla niður. Lesa meira
Nemendur og Ásgeir kennari í Berlin

Nemendaferð til Berlínar - 3/10/2007

Í sumar fóru sex nemendur á verslunarbraut til Berlínar á Evrópumót nemenda í æfingafyrirtækjum. Lesa meira

Val fyrir vorönn 2008 - 2/10/2007

Opið er fyrir valskráningu í Innu 3.-15. október. Nemendur skila endurskoðuðu og undirrituðu valblaði í umsjónartíma miðvikudaginn 17. október. Lesa meira
Hönnun í Norræna húsinu

Samsýning allra skólastiga - Handverkshefð í hönnun - 24/9/2007

Borgarholtsskóli sýnir verkefni nemenda í Norræna húsinu. Lesa meira
Bíladagar_4

Bíladagar - 21/9/2007

Nemendafélag skólans stendur þessa dagana fyrir bíladögum þar sem margt er í boði, m.a. bílasýning og kvartmílukeppni. Lesa meira
Comeniusarverkefnið Train for Europe

Train for Europe - 19/9/2007

Evrópskir skólar hanna og smíða sinn tengivagn fyrir járnbrautarlest í ákveðinni stærð. Lesa meira

Esjuganga - 18/9/2007

Laugardaginn 22. september verður farið upp á Esju. Þessi ferð er ígildi 5 aukamætinga. Lesa meira

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? - 11/9/2007

Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á lin.is. Lesa meira
Busavígsla 2007

Busavígslan - 7/9/2007

Árleg busavígsla tókst vel þó veðrið væri ekki sem best og sumum væri orðið kalt í lokin. Lesa meira
Nadja skiptinemi frá Austurríki

Skiptinemar frá Austurríki í ÞÝS 303 - 7/9/2007

Þýskunemendur tóku viðtal við skiptinemana á þýsku. Skoðið viðtöl og myndir. Lesa meira

Kynningarfundur með foreldrum/forráðamönnum nýnema - 6/9/2007

Fundurinn verður haldinn miðvikudagskvöldið 12. september kl. 18. Lesa meira
Ný vél í málm- og véltæknideild

Ný vél í málm- og véltæknideild - 30/8/2007

Málm- og véltæknideild skólans hefur fengið CNC (tölvustýrða) fræsivél. Lesa meira
Skiptinemar frá Austurríki

Skiptinemar frá Austurríki - 24/8/2007

Þrír nemendur frá Austurríki eru nú skiptinemar við skólann. Lesa meira
Afhending stundaskrár

Kennsla hefst - 22/8/2007

Kennsla hófst í morgun samkvæmt stundaskrám. Um 1100 nemendur eru skráðir í dagskóla, þar af um 220 nýnemar sem eru fæddir ´91. Lesa meira

Töfluafhending til eldri nema í dagskóla - 16/8/2007

Töflur verða afhentar í sal föstudaginn 17. ágúst kl. 11-13. Óskir um töflubreytingar verða að koma fram sama dag. Töflubreytingar eru aðeins leyfðar ef brýna nauðsyn ber til, t.d. vegna útskriftar. Lesa meira

Kvöldskóli - 13/8/2007

Innritun fyrir haustönn 2007 fer fram dagana 23. - 25. ágúst.

Lesa meira

Upphaf haustannar 2007 - 7/8/2007

Nýnemamóttaka verður 21. ágúst kl. 11:00 og töfluafhending eldri nema verður 17. ágúst kl. 11:00 - 13:00. Kennsla í dagskóla hefst 22. ágúst samkvæmt stundatöflum. Töfluafhending í síðdegisnámi verður 20. ágúst kl. 15:00 og kennsla hefst samkvæmt stundatöflum mánudaginn 27. ágúst.


Lesa meira

Dreifnám MARGMIÐLUNARHÖNNUN OG BÓKASAFNSTÆKNI - 7/6/2007

Borgarholtsskóli býður upp á metnaðarfullt dreifnám í margmiðlunarhönnun og í bókasafnstækni sem er sérsniðið að þörfum þeirra sem eru í vinnu eða öðru námi. Umsóknarfrestur fyrir haustið 2007 er framlengdur til 15. ágúst. Lesa meira

NÝTT - Dreifnám fyrir skólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum ásamt leiðbeinendur í leikskólum. - 1/6/2007

Við Borgarholtsskóla hefst haustið 2007 dreifnám fyrir skólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum ásamt leiðbeinendur í leikskólum.

Staðbundnar lotur verða á eftirtöldum dögum:

31. ágúst og 1. sep.

5. og 6. okt.

30. nóv. og 1. des.

Lesa meira

BHS_190507c_JSM2519

Útskrift frá Borgarholtsskóla vor 2007. - 19/5/2007

Laugardaginn 19. maí 2007 voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla 160 nemendur af ýmsum brautum. Þetta var ellefta starfsár skólans. Í haust hófu nám við skólann um 1400 nemendur í dagskóla, síðdegisnámi, kvöldskóla og dreifnámi.  

Lesa meira

Gjöf til Verslunarbrautar BHS - 8/5/2007

Kaupmannasamtök Íslands gáfu Verslunarbraut Borgarholtsskóla 500.000 kr.
styrk í byrjun maí, til kynningar á brautinni og fleiri verkefna.

Lesa meira

skoli_April_07_268

Skóli í Jaranwala tilbúinn - 7/5/2007

Af tilefni 10 ára afmælis Borgarholtsskóla í haust var, í samvinnu við ABC barnahjálp, safnað fé til byggingar skóla í bænum Jaranwala í Pakistan. Nú er skólastarf hafið í skólanum og hér má sjá myndir sem Maxwell Ditta enskuskennari við Borgarholtsskóla tók nú í apríl.

Lesa meira

Verðlaun í stuttmyndakeppni - 30/4/2007

Stuttmyndakeppni starfsbrauta framhaldsskólanna fór fram í Háskólabíói 27. apríl. Þar voru sýndar 7 stuttmyndir. Myndin Asnanas frá Borgarholtsskóla vann 2. verðlaun. Lesa meira

Besta fyrirtækið: BASE frá Borgarholtsskóla. - 30/4/2007

Uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla var haldinn í aðalstöðvum Glitnis, Kirkjusandi 27. apríl. Veitt voru verðlaun fyrir besta fyrirtækið og sex aðra verðlaunaflokka. BASE frá Borgarholtsskóla var valið besta fyrirtækið og bjartasta vonin.

Lesa meira

dimmission_014

Dimmission - 20/4/2007

Í dag dimmiterðuðu útskriftarnemar í skólanum. Þau byrjuðu á morgunmat í boði skólans og að því loknu voru þau með dagskrá í salnum, þar sem þau m.a. kvöddu kennara og aðra starfsmenn með rósum. Lesa meira

Lestrarhestar - 18/4/2007

Þau Sunna Mjöll, Eðvarð, Guðrún María, Helga og Þórdís hafa á síðustu vikum lesið tvær af stærstu skáldsögum Halldórs Laxness, Sölku Völku (1931-1932) og Sjálfstætt fólk (1934-1935). Það er þónokkur áfangi að kynnast tæpum þúsund blaðsíðum af textum stórskálds. Lesa meira

Góðir gestir - 12/4/2007

Góðir og fræðandi gestir komu í skólann miðvikudaginn fyrir páska. Þeir ræddu við félagsliðanema í dagskóla og síðdegisnámi. Lesa meira

Eldsmíði - 12/4/2007

Í málmiðnadeild hefur verið tekinn í notkun eldsmíðaofn. Framvegis verður því hægt að bjóða upp á margskonar verkefni sem tengjast eldsmíði og hugsanlega verklegri efnisfræði. Lesa meira

Íslandsmót iðnnema - 21/3/2007

Íslandsmót iðnnema fer fram fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. mars. Hluti keppninnar fer fram hér í Borgarholtsskóla á morgun, fimmtudag kl.16.30. Þá verður keppt í logsuðu og rafsuðu.

Lesa meira

Góð frammistaða í MORFÍS - 19/3/2007

Lið Borgarholtsskóla lenti í öðru sæti í Morfís - ræðukeppni framhaldsskólanna eftir að hafa tapað naumlega fyrir liði MH í úrslitaviðureigninni. Dómnefndin hrósaði báðum liðum fyrir vasklega framgöngu. Lesa meira

Listavika í Borgarholtsskóla - 12/3/2007

Nemendafélag Borgarholtsskóla stendur fyrir listaviku dagana 12.-16. mars. Margt verður í boði, fyrirlestrar, tónleikar og fleira. Lesa meira

Nemendur BHS í Borgarleikhúsinu - 7/3/2007

Nemendur í Borgarholtsskóla troða upp á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld klukkan 20:00 ásamt nemendum leiklistardeildar LHÍ og Háteigsskóla. Lesa meira
Borgarholtsskóli

Glæsiballið - 5/3/2007

Árlegt glæsiball var haldið í sal skólans fimmtudagskvöldið 1. mars. Veislustjóri var Helga Braga, Bubbi Morthens kom og spilaði og plötusnúður var Brynjar Már. Kennarar þjónuðu til borðs og gengu frá eftir veisluhöldin. Lesa meira

Skóhlífadagar – myndir. - 28/2/2007

Margt er í boði á skóhlífardögum, sem byrjuðu í morgun. Margir voru í skólanum, svo voru líka atburðir um alla borg, heimsókn á Gljúfrastein, í Þjóðminjasafnið og margt fleira. Lesa meira

Skóhlífadagar og Glæsiball. - 27/2/2007

Dagana 28. febrúar og 1. mars verða svokallaðir skóhlífadagar í Borgarholtsskóla. Þá fellur hefðbundin kennsla í skólanum niður og nemendur hafa kost á að sækja námskeið eða aðrar sniðugar uppákomur.

Lesa meira

Verðlaun á franskri menningarhátíð. - 26/2/2007

Í tilefni af franskri menningarhátíð sem standa mun frá 22.febrúar til 12.maí var haldin frönskukeppni framhaldsskólanema í Iðnó þann 24.febrúar. Lesa meira

Borgarholtsskóli í úrslit í MORFÍS - 23/2/2007

Lið Borgarholtsskóla hafði betur í viðureign sinni við lið Fjölbrautarskólans í Garðabæ í undanúrslitum. Lesa meira

Fréttabréf til foreldra nýnema. - 20/2/2007

Fréttabréf til foreldra nýnema hefur nú verið sent út.

Lesa meira

jaranwala1

Skóli rís í Jaranwala - 13/2/2007

Skólinn sem safnað var fyrir í Jaranwala í Pakistan rís nú hratt. Bygging skólans gengur vel og fyrirhugað að henni ljúki í mars. Lesa meira

Iðnnemar frá Borgarholtsskóla standa sig vel. - 12/2/2007

Yfir 300 manns voru saman komnir í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 3. febrúar síðastliðinn þegar Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík heiðraði 11 nýsveina fyrir frábæran árangur á sveinsprófi. Lesa meira
A-bokasafni070

Nýjar tölvur á bókasafnið - 9/2/2007

Í vikunni var skipt um tölvur og skjái á bókasafninu. Einnig voru settir upp tveir nýir skannar.

Lesa meira

utistofur2

Að láta gott af sér leiða. - 31/1/2007

Af tilefni 10 ára afmælis Borgarholtsskóla var stefnt að því, í samvinnu við ABC barnahjálp, að safna a.m.k. 2,5 milljónum króna til byggingar skóla í bænum Jaramwala í Pakistan.

Lesa meira

Er tölvuleikjafíkn stórt vandamál? - 25/1/2007

Fréttavefur Morgunblaðsins ræddi við nemendur og kennara í Borgarholtsskóla til að kanna hvort þeir könnuðust við þetta vandamál. Lesa meira

Morfís í Borgarholtsskóla. - 17/1/2007

Fimmtudaginn 18. janúar kepptu lið Borgarholtsskóla og lið Kvennaskólans í MORFIS - ræðukeppni framhaldsskólanna. Okkar menn höfðu betur og er þá komnir í fjögra liða úrslit. Lesa meira

Gettu betur 2. umferð - 15/1/2007

Þriðjudaginn 16. janúar kl. 20 keppti Gettu betur lið Borgarholtsskóla við lið Menntaskólans í Hamrahlíð. MH hafði betur. Lesa meira

Gettu betur - lið Borgarholtsskóla komið áfram. - 9/1/2007

Lið Borgarholtsskóla hafði betur í viðureign sinni við lið Framhaldsskólans á Húsavik, sem fram fór í útvarpinu miðvikdaginn 10. janúar kl. 19:30.

Lesa meira


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira