Fréttir og tilkynningar: 2007
Útskriftarhátíð
Kvöldskóli - innritun fyrir vorönn
Ljóðasamkeppni á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember
Dreifnám - innritun á vorönn 2008

Nemendur af félagsliðabraut heimsækja öldrunarheimili í Danmörku
Innritun í dagskóla á vorönn 2008
Fréttabréf til foreldra nýnema
Frí fimmtudag og föstudag

Nemendaferð til Berlínar
Val fyrir vorönn 2008

Samsýning allra skólastiga - Handverkshefð í hönnun
Bíladagar

Train for Europe
Esjuganga
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?
Busavígslan

Skiptinemar frá Austurríki í ÞÝS 303
Kynningarfundur með foreldrum/forráðamönnum nýnema

Ný vél í málm- og véltæknideild
Kennsla hefst
Töfluafhending til eldri nema í dagskóla
Kvöldskóli
Innritun fyrir haustönn 2007 fer fram dagana 23. - 25. ágúst.
Lesa meiraUpphaf haustannar 2007
Nýnemamóttaka verður 21. ágúst kl. 11:00 og töfluafhending eldri nema verður 17. ágúst kl. 11:00 - 13:00. Kennsla í dagskóla hefst 22. ágúst samkvæmt stundatöflum. Töfluafhending í síðdegisnámi verður 20. ágúst kl. 15:00 og kennsla hefst samkvæmt stundatöflum mánudaginn 27. ágúst.
Dreifnám MARGMIÐLUNARHÖNNUN OG BÓKASAFNSTÆKNI
NÝTT - Dreifnám fyrir skólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum ásamt leiðbeinendur í leikskólum.
Við Borgarholtsskóla hefst haustið 2007 dreifnám fyrir skólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum ásamt leiðbeinendur í leikskólum.
Staðbundnar lotur verða á eftirtöldum dögum:
31. ágúst og 1. sep.
5. og 6. okt.
30. nóv. og 1. des.

Útskrift frá Borgarholtsskóla vor 2007.
Laugardaginn 19. maí 2007 voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla 160 nemendur af ýmsum brautum. Þetta var ellefta starfsár skólans. Í haust hófu nám við skólann um 1400 nemendur í dagskóla, síðdegisnámi, kvöldskóla og dreifnámi.
Gjöf til Verslunarbrautar BHS

Skóli í Jaranwala tilbúinn
Af tilefni 10 ára afmælis Borgarholtsskóla í haust var, í samvinnu við ABC barnahjálp, safnað fé til byggingar skóla í bænum Jaranwala í Pakistan. Nú er skólastarf hafið í skólanum og hér má sjá myndir sem Maxwell Ditta enskuskennari við Borgarholtsskóla tók nú í apríl.
Lesa meiraVerðlaun í stuttmyndakeppni
Besta fyrirtækið: BASE frá Borgarholtsskóla.
Uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla var haldinn í aðalstöðvum Glitnis, Kirkjusandi 27. apríl. Veitt voru verðlaun fyrir besta fyrirtækið og sex aðra verðlaunaflokka. BASE frá Borgarholtsskóla var valið besta fyrirtækið og bjartasta vonin.

Dimmission
Lestrarhestar
Góðir gestir
Eldsmíði
Íslandsmót iðnnema
Íslandsmót iðnnema fer fram fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. mars. Hluti keppninnar fer fram hér í Borgarholtsskóla á morgun, fimmtudag kl.16.30. Þá verður keppt í logsuðu og rafsuðu.
Góð frammistaða í MORFÍS
Listavika í Borgarholtsskóla
Nemendur BHS í Borgarleikhúsinu

Glæsiballið
Skóhlífadagar – myndir.
Skóhlífadagar og Glæsiball.
Dagana 28. febrúar og 1. mars verða svokallaðir skóhlífadagar í Borgarholtsskóla. Þá fellur hefðbundin kennsla í skólanum niður og nemendur hafa kost á að sækja námskeið eða aðrar sniðugar uppákomur.
Verðlaun á franskri menningarhátíð.
Borgarholtsskóli í úrslit í MORFÍS
Fréttabréf til foreldra nýnema.
Fréttabréf til foreldra nýnema hefur nú verið sent út.
Skóli rís í Jaranwala
Iðnnemar frá Borgarholtsskóla standa sig vel.

Nýjar tölvur á bókasafnið
Í vikunni var skipt um tölvur og skjái á bókasafninu. Einnig voru settir upp tveir nýir skannar.

Að láta gott af sér leiða.
Af tilefni 10 ára afmælis Borgarholtsskóla var stefnt að því, í samvinnu við ABC barnahjálp, að safna a.m.k. 2,5 milljónum króna til byggingar skóla í bænum Jaramwala í Pakistan.
Er tölvuleikjafíkn stórt vandamál?
Morfís í Borgarholtsskóla.
Gettu betur 2. umferð
Gettu betur - lið Borgarholtsskóla komið áfram.
Lið Borgarholtsskóla hafði betur í viðureign sinni við lið Framhaldsskólans á Húsavik, sem fram fór í útvarpinu miðvikdaginn 10. janúar kl. 19:30.
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira