Fréttir og tilkynningar: desember 2006

Útskrift frá Borgarholtsskóla 20. desember 2006 - 20/12/2006

Miðvikudaginn 20. desember voru útskrifaðir 85 nemendur frá Borgarholtsskóla af ýmsum brautum skólans. Lesa meira

Fréttir úr málm- og véltæknideild Borgarholtsskóla - 7/12/2006

Málm- og véltæknideild Borgarholtsskóla hefur fest kaup á CNC (tölvustýrðum) spóntökuvélum. Um er að ræða fræsivél og rennibekk. Lesa meira
Magga_Stina015

Tónlist í BHS á fullveldisdaginn. - 4/12/2006

Föstudaginn fyrsta desember komu góðir gestir í skólann og spiluðu og sungu fyrir nemendur og starfsmenn.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira