Fréttir og tilkynningar: nóvember 2006
Forréttindi að búa með fötlun
Freyja Haraldsdóttir var með fyrirlestra í lífsleikniáföngum í síðustu viku. Mikill áhugi var meðal nemenda og Freyja var mjög ánægð með þær undirtektir sem hún fékk.
Lesa meira
Nemendur í BHS aðstoða við upptöku á tónleikum Sykurmolanna

Góð þátttaka í námsmaraþoni
Morfís-keppni 16.nóvember
Lið Borgarholtsskóla hafði betur í viðureign sinni við lið Menntaskólans í Kópavogi í Morfís (Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi).

Dagur íslenskrar tungu
Fagkeppni í bílamálun og bílasmíði

Dósasöfnun – gámurinn er kominn

Námsmaraþon og dósasöfnun
Við höldum áfram að safna fyrir skólanum í Pakistan, nú með námsmaraþoni 18. nóvember klukkan 11.00 - 14.00. Nemendur borga 1000 krónur fyrir að fá að læra hjá þeim kennara eða kennurum sem þeir vilja fá aðstoð hjá. Vikuna 13.-17. nóvember verður gámur staðsettur við skólann og þar verður tekið á móti dósum og flöskum.
Við minnum einnig á bankareikning söfnunarinnar sem er: 1155-15-41414 kennitala 690688-1589.
Lesa meira

Læknanemar í heimsókn
Íslandsmeistaramót í málmsuðu
Árlegt Íslandsmeistaramót í málmsuðu verður haldið í Borgarholtsskóla n.k. laugardag og hefst kl. 9.30. Átján keppendur hafa skráð sig til leiks og verður keppt í sex suðuaðferðum.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira