Fréttir og tilkynningar: október 2006

Skilagjald fyrir málm til skóla í Pakistan. - 3/10/2006

Í málmdeildinni safnast fyrir afgangsmálmar sem sendir eru í Hringrás til endurvinnslu. Hringrás borgar skilagjald fyrir málminn, sem mun renna óskert til skóla í Pakistan. Lesa meira

Nemendur BHS á Alþjóðlegu kvikmyndahátiðinni. - 2/10/2006

Nemendur í kvikmyndaáfanga á upplýsinga og fjölmiðlabraut taka nú þátt í Festival TV, sem er samvinnuverkefni Alþjóðlegrar kvimyndahátíðar í Reykjavík, meistaranema í blaða- og fréttamennsku við HÍ og kvikmyndanemenda í BHS. Lesa meira

Menningarsjóður Sérnámsbrautar Borgarholtsskóla - 2/10/2006

Á 10 ára afmæli Borgarholtsskóla gaf Ása Björk Gísladóttir, fyrrum nemandi Sérnámsbrautar fimm hundruð þúsund krónur til stofnunar Menningarsjóðs Sérnámsbrautar Borgarholtsskóla.

Lesa meira


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira