Fréttir og tilkynningar: maí 2006

183 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla - 20/5/2006

Laugardaginn 20. maí voru útskrifaðir frá Borgarholtsskóla 183 nemendur af ýmsum brautum.

Lesa meira

Hvatningarverðlaun til Borgarholtsskóla. - 17/5/2006

Borgarholtsskóli fékk hvatningarverðlaun fjármálaráðuneytisins samkvæmt tillögu nefndar um ríkisstofnanir sem skara fram úr og eru til fyrirmyndar. Ríkisskattstjóri fékk sérstök verðlaun og Umferðastofa var valin ríkisstofnun til fyrirmyndar.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira