Fréttir og tilkynningar: febrúar 2006
Gettu betur
Lið Borgarholtsskóla sigraði lið Flensborgarskólans í Hafnarfirði, í átta liða úrslitum.
Lesa meira
Almenn námsbraut II til Danmerkur
Dagana 6.-10. febrúar stendur yfir skólaferðalag almennrar námsbrautar II til Kaupmannahafnar. Þau senda fréttir og myndir daglega.
Fylgist með ferðalaginu á http://mdl123.hexia.net/danmark.
Lesa meiraFitnesskeppni í Heilsuviku.
Keppt var í armbeygjum, magaæfingum og sippi í hádegishléinu í heilsuvikunni 23.jan-27.jan.
Lesa meira
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira