Fréttir og tilkynningar: janúar 2006
Lið Borgarholtsskóla komið áfram í átta liða úrslit í Gettu betur.
Lið Borgarholtsskóla vann lið Framhaldsskólans að Laugum 20-16.
Dregið hefur verið í átta liða úrslitum.
Lesa meiraReiptog milli kennara og nemenda í upphafi heilsuvikunnar.
Í hádegishléinu kepptu nemendur við kennara í reiptogi og höfðu nemendur betur!
Lesa meira
Heilsuvika í Borgarholtsskóla 23. janúar til 27. janúar.
Markmiðið er að vekja nemendur og starfsfólk til umhugsunar á mikilvægi góðrar heilsu.
Lesa meira
Lið Borgarholtsskóla keppti í MORFÍS föstudaginn 20 jan.
Lið Borgarholtsskóla í MORFÍS (Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna) tapaði fyrir liði Menntaskólans í Reykjavík.
Lesa meira
Lið Borgarholtsskóla komið áfram í Gettu betur.
Lið Borgarholtsskóla hafði betur í viðureign sinni við lið Verkmenntaskólans á Akureyri.
Lesa meira
Nemendur í Borgarholtsskóla tóku þátt í stórtónleikum.
Nemendur í upplýsinga- og fjölmiðlatækni í Borgarholtsskóla tóku þátt í stórtónleikunum ,, Ertu að verða náttúrulaus" í Laugardalshöll um síðustu helgi.
Lesa meira
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira