Fréttir og tilkynningar: 2006

Útskrift frá Borgarholtsskóla 20. desember 2006 - 20/12/2006

Miðvikudaginn 20. desember voru útskrifaðir 85 nemendur frá Borgarholtsskóla af ýmsum brautum skólans. Lesa meira

Fréttir úr málm- og véltæknideild Borgarholtsskóla - 7/12/2006

Málm- og véltæknideild Borgarholtsskóla hefur fest kaup á CNC (tölvustýrðum) spóntökuvélum. Um er að ræða fræsivél og rennibekk. Lesa meira
Magga_Stina015

Tónlist í BHS á fullveldisdaginn. - 4/12/2006

Föstudaginn fyrsta desember komu góðir gestir í skólann og spiluðu og sungu fyrir nemendur og starfsmenn.

Lesa meira

Forréttindi að búa með fötlun - 27/11/2006

Freyja Haraldsdóttir var með fyrirlestra í lífsleikniáföngum í síðustu viku. Mikill áhugi var meðal nemenda og Freyja var mjög ánægð með þær undirtektir sem hún fékk.

Lesa meira
Bjork

Nemendur í BHS aðstoða við upptöku á tónleikum Sykurmolanna - 22/11/2006

Nemendur í kvikmyndaáfanga á margmiðlunarbraut BHS voru mættir til leiks á Sykurmolatónleikunum laugardaginn 17. nóvember í Laugardalshöll og tóku þátt í videoupptöku tónleikanna. Lesa meira
Namsmarathon.18.11.06

Góð þátttaka í námsmaraþoni - 20/11/2006

Fjöldi nemenda mætti í skólann á laugardegi 18. nóvember til að læra. Þeir borguðu 1000 kr. hver fyrir að fá aðstoð hjá þeim kennara eða kennurum sem þeir vildu fá aðstoð hjá. Lesa meira

Morfís-keppni 16.nóvember - 16/11/2006

Lið Borgarholtsskóla hafði betur í viðureign sinni við lið Menntaskólans í Kópavogi í Morfís (Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi).

Lesa meira

Jon-Gnarr_les_ur_nyutkominni_bok

Dagur íslenskrar tungu - 15/11/2006

Á degi íslenskrar tungu 16.nóvember kom Jón Gnarr og las upp úr nýútkominni bók sinni, Indjáninn. Lesa meira

Fagkeppni í bílamálun og bílasmíði - 15/11/2006

Laugardaginn 11. nóvember hélt Toyota umboðið á Íslandi fagkeppni sína í bílasmíði og bílamálun í Borgarholtsskóla. Keppni og öll vinna í kringum hana gekk mjög vel fyrir sig, en þetta er í fyrsta skipti sem slík keppni er haldin samtímis í báðum þessum fögum. Lesa meira
Útskrift desember 2005

Dósasöfnun – gámurinn er kominn - 14/11/2006

Þessa viku ( 13 - 18. nóv) erum við í Borgarholtsskóla að safna dósum og mun skilagjaldið renna í söfnun okkar til skólans í Pakistan í samvinnu við ABC Barnahjálp. Lesa meira
born-i-pakistan

Námsmaraþon og dósasöfnun - 7/11/2006

Við höldum áfram að safna fyrir skólanum í Pakistan, nú með námsmaraþoni 18. nóvember klukkan 11.00 - 14.00. Nemendur borga 1000 krónur fyrir að fá að læra hjá þeim kennara eða kennurum sem þeir vilja fá aðstoð hjá. Vikuna 13.-17. nóvember verður gámur staðsettur við skólann og þar verður tekið á móti dósum og flöskum.

Við minnum einnig á bankareikning söfnunarinnar sem er: 1155-15-41414 kennitala 690688-1589.

Lesa meira
laeknanemar

Læknanemar í heimsókn - 3/11/2006

Læknanemar hafa verið í heimsókn í skólanum með fyrirlestra fyrir nemendur í lífsleikni. Hópur læknanema kom í morgun í skólann og annar hópur var í hér í síðustu viku. Lesa meira

Íslandsmeistaramót í málmsuðu - 1/11/2006

Árlegt Íslandsmeistaramót í málmsuðu verður haldið í Borgarholtsskóla n.k. laugardag og hefst kl. 9.30. Átján keppendur hafa skráð sig til leiks og verður keppt í sex suðuaðferðum.

Lesa meira

Skilagjald fyrir málm til skóla í Pakistan. - 3/10/2006

Í málmdeildinni safnast fyrir afgangsmálmar sem sendir eru í Hringrás til endurvinnslu. Hringrás borgar skilagjald fyrir málminn, sem mun renna óskert til skóla í Pakistan. Lesa meira

Nemendur BHS á Alþjóðlegu kvikmyndahátiðinni. - 2/10/2006

Nemendur í kvikmyndaáfanga á upplýsinga og fjölmiðlabraut taka nú þátt í Festival TV, sem er samvinnuverkefni Alþjóðlegrar kvimyndahátíðar í Reykjavík, meistaranema í blaða- og fréttamennsku við HÍ og kvikmyndanemenda í BHS. Lesa meira

Menningarsjóður Sérnámsbrautar Borgarholtsskóla - 2/10/2006

Á 10 ára afmæli Borgarholtsskóla gaf Ása Björk Gísladóttir, fyrrum nemandi Sérnámsbrautar fimm hundruð þúsund krónur til stofnunar Menningarsjóðs Sérnámsbrautar Borgarholtsskóla.

Lesa meira

Ferð á Laugarvatn - 28/9/2006

Nemendur og kennarar í Lífsleikni fara í ferðalag á Laugarvatn föstudaginn 29. september. Lagt verður af stað klukkan 9.00 frá Borgarholtsskóla.

Lesa meira

Kennari í Borgarholtsskóla hlýtur námsefnisstyrk frá SI - 26/9/2006

Egill Þór Magnússon kennari í Borgarholtsskóla hlaut styrk frá Samtökum Iðnaðarins til útgáfu á námsefni í verklegum loftstýringum. Lesa meira

Nemendur og kennarar á faraldsfæti. - 22/9/2006

Það sem af er haustönn hafa margir nemendur og kennarar verið á faraldsfæti. Árleg Þórsmerkurferð almennrar brautar 1 var farin í síðustu viku og nemendur almennrar námsbrautar 2 fóru í ferð um Reykjanes. Lesa meira

Blikksmíðaverkstæði opnað formlega í málmskála. - 20/9/2006

Blikksmíðaverkstæði var formlega opnað í málmdeild Borgarholtsskóla miðvikudaginn 20. September.

Lesa meira

Styrktartónleikar í Grafarvogskirkju - 14/9/2006

Borgarholtsskóli í samvinnu við Grafarvogskirkju og ABC-barnahjálp standa fyrir tónleikum í Grafarvogskirkju í kvöld til stryrktar skólabyggingu í Pakistan. Lesa meira

Busavígsla - 13/9/2006

Mikið líf og fjör var í skólanum í dag þegar busavígsla fór fram. Í 6. kennslustund voru nýnemar sóttir og arkað með þá niður að Gufunesbæ, þar sem ýmsar þrautir voru leystar undir stjórn eldri nema. Lesa meira

Nýnemakvöld - 13/9/2006

Þriðjudagskvöldið 12. september var haldið nýnemakvöld í Borgarholtsskóla. Þá voru allir nýnemar boðnir velkomnir í skólann og í dag verður svo busavígslan sjálf. Lesa meira
Kökusala_í_matsalnum

Fjölmenni á opnu húsi - 11/9/2006

Laugardaginn 9. september var opið hús í Borgarholtsskóla. Fjöldi fólks kom og kynnti sér starfsemi skólans og fylgdist með dagskrá í sal skólans. Lesa meira

Kennsla í vélfræðum metanbíla - 11/9/2006

Á tíu ára afmælishátíð Borgarholtsskóla skrifuðu fulltrúar Metan hf og Borgarholtsskóla (BHS) undir samkomulag þess efnis að BHS mun koma upp kennslu í vélfræðum metanvéla. Er stefnt að því að kennsla geti hafist á vorönn 2007. Lesa meira

Opið hús í Borgarholtsskóla - 8/9/2006

Á Grafarvogsdaginn 9. september verður opið hús í Borgarholtsskóla kl. 14:00 - 16:00. Nemendur og starfsmenn taka á móti gestum og sýna vinnuaðstöðu og verkefni víðsvegar um skólann. Lesa meira

Ferðumst til Pakistan - 6/9/2006

Fimmtudaginn 7. september hlupu/hjóluðu/gengu starfsmenn og nemendur Borgarholtsskóla 10 km hver til styrktar byggingu skóla í Pakistan. Þeir sem vilja leggja málefninu lið geta hringt í númerið 908-1112 eða lagt inn á bankareikning söfnunarinnar nr. 1155-15-41414. Lesa meira

Afmæliskaka - 5/9/2006

Nemendum og starfsfólki var í dag boðið upp á súkkulaðiköku og ískalda mjólk eins og hæfir í 10 ára afmæli. Lesa meira

Afmæli - myndir - 4/9/2006

Borgarholtsskóli varð 10 ára 2. september og af því tilefni var boð í skólanum. Skólanum bárust blóm og gjafir í tilefni dagsins m.a. gaf Ása Björk Gísladóttir 500.000 til að stofna Menningarsjóð sérnámsbrautar. Lesa meira

Borgarholtsskóli 10 ára - látum gott af okkur leiða. - 1/9/2006

Borgarholtsskóli var settur í fyrsta sinn 2. september 1996. BHS2006

Í tilefni 10 ára afmælisins verður margt gert til hátíðabrigða, en meginþema afmælisins er að láta gott af sér leiða. Stefnt er að því að safna í samvinnu við ABC - barnahjálp 2,5-3 milljónum króna til byggingar skóla í Pakistan.

Lesa meira

Japanir í kynnisferð. - 25/8/2006

Í dag komu í heimsókn í Borgarholtsskóla 22 manna hópur frá Japan. Lesa meira

Skólastarf hefst - 21/8/2006

Nú er að hefjast ellefta starfsár Borgarholtsskóla. Nýnemar mættu á skólasetningu og kynningarfund í morgun. Lesa meira

183 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla - 20/5/2006

Laugardaginn 20. maí voru útskrifaðir frá Borgarholtsskóla 183 nemendur af ýmsum brautum.

Lesa meira

Hvatningarverðlaun til Borgarholtsskóla. - 17/5/2006

Borgarholtsskóli fékk hvatningarverðlaun fjármálaráðuneytisins samkvæmt tillögu nefndar um ríkisstofnanir sem skara fram úr og eru til fyrirmyndar. Ríkisskattstjóri fékk sérstök verðlaun og Umferðastofa var valin ríkisstofnun til fyrirmyndar.

Lesa meira

Myndataka á bílaplaninu - 28/4/2006

Nemendur og starfsmenn Borgarholtsskóla söfnuðust saman til myndatöku á bílaplaninu fyrir framan skólann. Lesa meira

Dimmission - 27/4/2006

Föstudaginn 28. apríl dimmiteruðu útskriftarnemar með pompi og prakt. Lesa meira

Starfsfólk og nemendur á faraldsfæti. - 26/4/2006

Þrír nemendur í málmiðngreinum ásamt kennara á leið til Austurríkis og útskriftarnemar af sérnámsbraut ásamt kennurum á Akureyri. Lesa meira

Íslandsmót iðnnema - 29/3/2006

Iðnmennt stendur fyrir Íslandsmóti iðnnema 2006, núna á föstudaginn, 31. mars í Kringlunni. Frá Borgarholtsskóla fara á mótið tveir keppendur í málmsmíði, þeir Jón Kristinn Sigurðsson og Pétur Davíð Sigurðsson.

Lesa meira

Gettu betur - 17/3/2006

Lið Borgarholtsskóla mætti liði Verslunarskólans í 4ja liða úrslitum. Lesa meira

Samkeppni - 13/3/2006

Í tilefni 10 ára afmælis Borgarholtsskóla stendur skólinn fyrir samkeppni meðal nemenda. Lesa meira

Glæsiballið 2006 - 3/3/2006

Árlegt glæsiball var haldið í sal skólans fimmtudagskvöldið 2. mars. Lesa meira

Gettu betur - 23/2/2006

Lið Borgarholtsskóla sigraði lið Flensborgarskólans í Hafnarfirði, í átta liða úrslitum. Lesa meira

Almenn námsbraut II til Danmerkur - 6/2/2006

Dagana 6.-10. febrúar stendur yfir skólaferðalag almennrar námsbrautar II til Kaupmannahafnar. Þau senda fréttir og myndir daglega.

Fylgist með ferðalaginu á http://mdl123.hexia.net/danmark.

Lesa meira

Fitnesskeppni í Heilsuviku. - 1/2/2006

Keppt var í armbeygjum, magaæfingum og sippi í hádegishléinu í heilsuvikunni 23.jan-27.jan. Lesa meira

Lið Borgarholtsskóla komið áfram í átta liða úrslit í Gettu betur. - 24/1/2006

Lið Borgarholtsskóla vann lið Framhaldsskólans að Laugum 20-16.

Dregið hefur verið í átta liða úrslitum.

Lesa meira

Reiptog milli kennara og nemenda í upphafi heilsuvikunnar. - 23/1/2006

Í hádegishléinu kepptu nemendur við kennara í reiptogi og höfðu nemendur betur! Lesa meira

Heilsuvika í Borgarholtsskóla 23. janúar til 27. janúar. - 23/1/2006

Markmiðið er að vekja nemendur og starfsfólk til umhugsunar á mikilvægi góðrar heilsu. Lesa meira

Lið Borgarholtsskóla keppti í MORFÍS föstudaginn 20 jan. - 20/1/2006

Lið Borgarholtsskóla í MORFÍS (Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna) tapaði fyrir liði Menntaskólans í Reykjavík. Lesa meira

Lið Borgarholtsskóla komið áfram í Gettu betur. - 16/1/2006

Lið Borgarholtsskóla hafði betur í viðureign sinni við lið Verkmenntaskólans á Akureyri. Lesa meira

Nemendur í Borgarholtsskóla tóku þátt í stórtónleikum. - 10/1/2006

Nemendur í upplýsinga- og fjölmiðlatækni í Borgarholtsskóla tóku þátt í stórtónleikunum ,, Ertu að verða náttúrulaus" í Laugardalshöll um síðustu helgi. Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira