Fréttir og tilkynningar: nóvember 2005
Sigur í Morfískeppni
Lið Borgarholtsskóla vann lið Menntaskólans á Egilsstöðum
Lesa meira
Gestir í hádegishléinu.
Jónsi, Ómar og Eyvi hafa skemmt í hádegishléinu þessa viku.
Lesa meira
Nemendur sáu leikritið Frelsi
Föstudaginn 11. nóvember var nemendum í Lífsleikni boðið í Þjóðleikhúsið
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Kór skólans söng í matsalnum.
Lesa meira
Góð frammistaða Borghyltinga í Leiktu betur.
Lið Borgarholtsskóla lenti í 2. sæti.
Lesa meira
Nemendur kynnast starfsemi leikskóla og elliheimila
Nemendur í líksleikni 103 fóru í heimsókn í leikskóla og elliheimili.
Lesa meira
Afhending viðurkenninga fyrir plaköt
26. september síðastliðinn var evrópskur tungumáladagur og í tilefni af því efndu tungumálakennarar til plakatasamkeppni.
Lesa meira
Alþjóðleg málmsuðubraut 2006
Nám í málmsuðu hefst við málm- og véltæknideild Borgarholtsskóla á vorönn 2006.
Lesa meira
Íslandsmót í málmsuðu
Laugardaginn 5.nóvember verður haldið Íslandsmót í málmsuðu hér í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira