Fréttir og tilkynningar: september 2005
Athöfn í matsal vegna umhverfisviðurkenningar.
Ólafur Sigurðsson skólameistari kallaði saman nemendur og kennara og sagði frá umhverfisviðurkenningu sem Borgarholtsskóla hlotnaðist í síðustu viku.
Lesa meira
Borgarholtsskóli fær Umhverfisviðurkenningu Reykjavíkur
Viðurkenningin var veitt við hátíðlega athöfn í gær, en hún hefur verið veitt hvert ár síðan 1997 í tilefni af umhverfisdegi Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira
Nemendur sem eru í áfanganum lífsleikni 102 fara í ferðalag.
Um 240 nemendur í 4 hópum fara í ferðalag með kennurum sínum.
Lesa meira
Heimsókn listamanna frá Þýskalandi.
Johannes Matthissen og hrynlistahópur frá Stuttgart var í heimsókn í Borgarholtsskóla föstudaginn 9. september.
Lesa meira
Grafarvogsdagur
Nemendur í fjölmiðlatækni í Borgarholtsskóla verða með beinar sjónvarpsútsendingar á netinu frá dagskrá Grafarvogsdagsins 10. september 2005.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira