Fréttir og tilkynningar: 2005
83 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla
Laugardaginn 17. desember voru 83 nemendur útskrifaðir frá Borgarholtsskóla af ýmsum brautum skólans.
Lesa meira
Bíliðnabraut fær gjöf.
Vignir Kristinsson hjá Bifreiðum og landbúnaðarvélum afhenti bíliðnabrautinni prófunartæki að gjöf.
Lesa meira
Sigur í Morfískeppni
Lið Borgarholtsskóla vann lið Menntaskólans á Egilsstöðum
Lesa meira
Gestir í hádegishléinu.
Jónsi, Ómar og Eyvi hafa skemmt í hádegishléinu þessa viku.
Lesa meira
Nemendur sáu leikritið Frelsi
Föstudaginn 11. nóvember var nemendum í Lífsleikni boðið í Þjóðleikhúsið
Lesa meira
Dagur íslenskrar tungu
Kór skólans söng í matsalnum.
Lesa meira
Góð frammistaða Borghyltinga í Leiktu betur.
Lið Borgarholtsskóla lenti í 2. sæti.
Lesa meira
Nemendur kynnast starfsemi leikskóla og elliheimila
Nemendur í líksleikni 103 fóru í heimsókn í leikskóla og elliheimili.
Lesa meira
Afhending viðurkenninga fyrir plaköt
26. september síðastliðinn var evrópskur tungumáladagur og í tilefni af því efndu tungumálakennarar til plakatasamkeppni.
Lesa meira
Alþjóðleg málmsuðubraut 2006
Nám í málmsuðu hefst við málm- og véltæknideild Borgarholtsskóla á vorönn 2006.
Lesa meira
Íslandsmót í málmsuðu
Laugardaginn 5.nóvember verður haldið Íslandsmót í málmsuðu hér í Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Danfoss færir skólanum 5 kælipressur að gjöf.
Þær munu nýtast deildinni mjög vel til kennslu.
Lesa meira
Nemendur heimsóttu fyrirtækið Plastprent
Nemendur í verklegum loftstýringum heimsóttu fyrirtækið Plastprent
Lesa meira
Athöfn í matsal vegna umhverfisviðurkenningar.
Ólafur Sigurðsson skólameistari kallaði saman nemendur og kennara og sagði frá umhverfisviðurkenningu sem Borgarholtsskóla hlotnaðist í síðustu viku.
Lesa meira
Borgarholtsskóli fær Umhverfisviðurkenningu Reykjavíkur
Viðurkenningin var veitt við hátíðlega athöfn í gær, en hún hefur verið veitt hvert ár síðan 1997 í tilefni af umhverfisdegi Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira
Nemendur sem eru í áfanganum lífsleikni 102 fara í ferðalag.
Um 240 nemendur í 4 hópum fara í ferðalag með kennurum sínum.
Lesa meira
Heimsókn listamanna frá Þýskalandi.
Johannes Matthissen og hrynlistahópur frá Stuttgart var í heimsókn í Borgarholtsskóla föstudaginn 9. september.
Lesa meira
Grafarvogsdagur
Nemendur í fjölmiðlatækni í Borgarholtsskóla verða með beinar sjónvarpsútsendingar á netinu frá dagskrá Grafarvogsdagsins 10. september 2005.
Lesa meiraÚtskrift í maí 2005
150 nemendur voru útskrifaðir frá skólanum.
Lesa meira
Íslandsmót iðnnema
Nemendur frá Borgarholtsskóla keppa í málmsuðu.
Lesa meira
Fara til Bregenz í Austurríki í starfsnám
Þrír nemendur í vélvirkjun á leið til Austurríkis.
Lesa meira
Leikfélagið frumsýnir
Agon leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir „Bannað að sofa hjá Maríu mey“.
Lesa meira
Sigur í Gettu betur
Borgarholtsskóli sigraði MA í úrslitum Gettu betur. Skoðið myndirnar.
Lesa meira
Heimsókn frá Kaupmannahöfn
Framhaldsskólanemendur frá Kaupmannahöfn í heimsókn.
Lesa meira
Nýr vefur skólans kynntur
Nýr vefur Borgarholtsskóla var kynntur á glæsiballinu.
Lesa meira
Glæsiballið
Árlegt glæsiball var haldið í sal skólans 3. mars.
Lesa meira
Hin hliðin á skóhlífadögum
Viðtöl og myndir sem nemendur tóku.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira