Fréttir og tilkynningar

Leikfélag Borgarholtsskóla sýnir leikritið Hans og Gréta 14+

Hans og Gréta 14+ - 11/3/2019

Föstudaginn 8. mars frumsýndi Leikfélag Borgarholtsskóla leikritið Hans og Gréta 14+ í Hlöðunni í Gufunesbæ. Miða á sýninguna er hægt að kaupa á tix.is .

Lesa meira
Vigdís Finnbogadóttir

"Þú ert fyrirmyndin mín" - 8/3/2019

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna var haldinn hátíðlegur í Borgarholtsskóla í dag undir yfirskriftinni: "Brjótum kynjareglur"

Lesa meira
Hlustað af athygli á samlestur

Leiklistarnemar í Borgarleikhúsinu - 8/3/2019

Nemendum á 2. og 3. ári í leiklist var boðið að vera viðstödd samlestur á leikritinu Kæra Jelena í Borgarleikhúsinu.

Lesa meira
Bíladelludagar vorönn 2019

Bíladelludagar í Borgó - 6/3/2019

Dagana 27. febrúar - 5. mars voru bíladelludagar haldnir í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Embla flytur erindi um rafræna ferilbók

Kynningarfundur um rafræna ferilbók - 5/3/2019

Emba Gunnlausgsdóttir nemi á félags- og tómstundabraut hélt erindi á opnum kynningarfundi sem stýrihópur um rafræna ferilbók hélt.

Lesa meira
Ársæll skólameistari og Embla Líf formaður NFBHS

Glerbúr afhent - 4/3/2019

Mánudaginn 4. mars fékk Nemendafélag Borgarholtsskóla afhent svokallað glerbúr til afnota fyrir starfsemi sína.

Lesa meira
Efstu nemendur í öllum árgöngum ásamt Ásæli skólameistara og Írisi Elfu stærðfræðikennara

Verðlaunaafhending í StæBor - 4/3/2019

Fimmtudaginn 28. febrúar fór fram verðlaunaafhending vegna stærðfræðikeppni grunnskólanna sem Borgarholtsskóli hélt á dögunum.

Lesa meira
Oddgeir Aage Jensen heimsækir Bessastaði

Oddgeir heimsækir Bessastaði - 1/3/2019

Verðlaunaafhending vegna smásögukeppni Félags enskukennara á Íslandi var haldin á Bessastöðum 27. febrúar 2019. Oddgeir Aage Jensen var meðal verðlaunahafa.

Lesa meira
Útvarp KrakkaRÚV

Stundaglasið - útvarpsleikrit - 25/2/2019

Leikritið Stundaglasið eftir nemendur á þriðja ári leiklistarkjörsviðs er í spilun um þessar mundir á KrakkaRúv.

Lesa meira
Guðrún Guðjónsdóttir, Hrafn Splidt Þorvaldsson og Ásdís Kristinsdóttir

Verðlaun veitt fyrir smásögu - 22/2/2019

Hrafn Splidt Þorvaldsson hlaut verðlaun fyrir smásöguna Prófið. Smásöguna skrifaði hann í áfanganum ÍSL3B05 undir handleiðslu Guðrúnar Guðjónsdóttur og Ásdísar Kristinsdóttur.

Lesa meira
Einbeittir nemendur

StæBor - 20/2/2019

Stærðfræðikeppni Borgarholtsskóla fyrir grunnskólanema – StæBor – var haldin fyrir skemmstu. Alls voru 131 nemendur úr grunnskólunum í nágrenninu skráðir til leiks.

Lesa meira
Arnór Leví, Kristján Gylfi og Gunnar Héðinn

Öðruvísi verkefni í íslensku - 20/2/2019

Þrír nemendur á málm- og véltæknibrautum gerðu flott verkefni í íslensku en þeir smíðuðu gripi sem tengast goðsögum í Skáldskaparmálum.

Lesa meira
Mynd Huldu Heiðdal, Skuggalönd, hlaut þrenn verðlaun á Kvikmyndahátíð framhaldskólanna

Kvikmyndaverðlaun - 18/2/2019

Nemendur Borgarholtsskóla voru sigursælir á Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem fram fór dagana 16.-17. febrúar.

Lesa meira
Brjóstsykursgerð

Skóhlífadagar - 14/2/2019

Dagana 13. og 14. febrúar voru skóhlífadagar í Borgarholtsskóla. Þessa daga var ekki hefðbundin kennsla, en í staðinn sóttu nemendur stutt námskeið að eigin vali.

Lesa meira
Eldri borgarar á tölvunámskeiði

Samfélagsleg nýsköpun - 14/2/2019

Á skóhlífardögum var boðið upp á námskeið þar sem eldri borgarar frá félagsmiðstöðinni Borgum gátu komið og fengið leiðsögn um notkun á tölvum og snjallsímum.

Lesa meira
IMG_0736a

Þingmenn í heimsókn - 14/2/2019

Í dag, fimmtudaginn 14. febrúar komu tveir þingmenn í heimsókn í Borgarholtsskóla til að kynna sér skólastarfið.

Lesa meira
Erla sigurvegari í söngkeppni Borgarholtsskóla 2019

Erla sigurvegari í söngkeppninni - 8/2/2019

Fimmtudagskvöldið 7. febrúar fór fram söngkeppni Borgarholtsskóla. Erla Guðmundsdóttir bar sigur úr býtum með lagið Don't you remember.

Lesa meira
Marín Björk Jónasdóttir sviðsstjóri tekur á móti gjöfinni.

Gjöf frá Málningarvörum ehf. - 8/2/2019

Síðastliðið haust festi skólinn kaup á Car-O-Liner réttingabekk. Af því tilefni færðu starfsmenn hjá Málningarvörum ehf. skólanum Car-O-Liner hátækni 3D mælitæki að gjöf.

Lesa meira
HR í samstarfi við Borgarholtsskóla

Samstarf við Team Sleipnir - 31/1/2019

Skelin á bílnum sem Team Sleipnir hannaði og smíðaði var búin undir málun og máluð í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Ljósaskilti með nýju lógói komið á gafl skólans.

Íþróttatímar í Egilshöll - 25/1/2019

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt á ákveðnum tímum til að fá mætingu.

Lesa meira
Landsliðsstyrkur afhentur í janúar 2019

Landsliðsstyrkur afhentur - 21/1/2019

Miðvikudaginn 9.  janúar var landsliðsstyrkur afhentur nemendum afreksíþróttasviðs.

Lesa meira
Gettu betur

Borgó í Gettu betur - 15/1/2019

Tvær umferðir eru búnar í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, og er lið Borgarholtsskóla komið áfram í þriðju umferð.

Lesa meira
Kynningafundur fyrir nýnema dreifnáms á félagsvirkni- og uppeldissviði í janúar 2019

Kynningafundur - 11/1/2019

Fimmtudaginn 10. janúar var kynningafundur fyrir nýnema í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði.

Lesa meira
Logo-i-lit

Nýtt lógó - 2/1/2019

Nú um áramótin var nýtt lógó tekið í notkun í Borgarholtsskóla. Merkið er hannað af Elsu Nielsen sem er grafískur hönnuður.

Lesa meira
Aðalbjörg Brynja Pétursdóttir var með hæstu meðaleinkunn útskriftarnema.

Brautskráning - 20/12/2018

Fimmtudaginn 20. desember fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla. Brautskráðir voru 97 nemendur af mismunandi brautum.

Lesa meira
Nemendur í siðfræði í heimsókn á Drekaslóð.

Heimsókn á Drekaslóð - 18/12/2018

Nemendur í siðfræði í dreifnámi félagsvirkni- og uppeldssviðs fóru í heimsókn á Drekaslóð og fengu fræðslu um afleiðingar ofbeldis.

Lesa meira
Bergrún Ósk ásamt öðrum verðlaunahöfum.

Bergrún Ósk íþróttakona ársins - 14/12/2018

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir nemandi í Borgarholtsskóla var kjörin íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra.

Lesa meira
Þórey Ísafold Magnúsdóttir

Þórey afrekskona í sundi - 14/12/2018

Á dögunum tók Þórey Ísafold nemandi í Borgarholtsskóla þátt í Norðurlandamóti fatlaðra í sundi og kom heim með tvo verðlaunagripi.

Lesa meira
Sönghópurinn söng í Borgum mánudaginn 10. desember.

Tónleikar í Borgum - 12/12/2018

Mánudaginn 10. desmber voru nemendur í SÖN2A05 með tónleika í Borgum.

Lesa meira
IMG_5303

Úrslit í smásagnakeppni - 7/12/2018

Á þriðjudaginn fór fram verðlaunaafhending í smásagnakeppni í ensku. Fjölmargir nemendur sendu inn sögur í keppnina en þemað að þessu sinni var "Danger".

Lesa meira
PopUp markaður

PopUp markaður - 6/12/2018

Fimmtudaginn 6. desember stóðu nemendur í viðburðastjórnun fyrir PopUp markaði í hádegishléi.

Lesa meira
Unnur Gísladóttir ásamt nemendahópnum sem vann til verðlauna í nýsköpun.

Verðlaun fyrir nýsköpun til Borgarholtsskóla - 3/12/2018

Í lok samsýningar um nýsköpun voru veitt verðlaun og vann hópur nemenda í Borgarholtsskóla verðlaun fyrir fyrirtækið Gildi barna í flokknum samfélagsleg nýsköpun.

Lesa meira
Unnur Gísladóttir með nemendum sínum.

Samsýning í nýsköpun - 30/11/2018

Nemendur í áfanganum NÝS3A05 taka þátt í samsýningu framhaldsskólanna í nýsköpun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin stendur til sunnudagsins 2. desember.

Lesa meira
Jón Magnús Arnarson heimsótti nemendur í leiklist.

Leiklistarnemar fengu heimsókn - 20/11/2018

Jón Magnús Arnarson höfundur leiksýningarinnar Tvískinnungs, sem sýnd er í Borgarleikhúsinu, kom í heimsókn og sagði frá verkinu og flutti ljóðaslamm.

Lesa meira
Ársæll og Auður hjá Styrk handsala samstarfssamning

Búningar afhentir á afreksíþróttasviði - 20/11/2018

Mánudaginn 19. nóvember var nemendum á afrekssviði afhentir nýir búningar.  Við sama tækifæri var handsalaður samstarfssamningur við Styrk ehf.

Lesa meira
Gunnar Freyr Ragnarsson afhendir Ársæli Guðmundssyni mynd

Gunnar Freyr afhendir mynd - 20/11/2018

Gunnar Freyr var með ljósmyndasýningu í Hinu húsinu og í vikunni afhenti hann skólameistara mynd frá sýningunni.

Lesa meira
BHS

Smásagnasamkeppni - 9/11/2018

FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru nemendur  Borgarholtsskóla hvattir til þess að taka þátt.

Lesa meira
Umhverfisdagur 1. nóvember 2018

Umhverfisdagur - 1/11/2018

Þann 1. nóvember var athygli vakin á umhverfismálum í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
BHS

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna - 26/10/2018

Forkeppnin fyrir stærðfræðikeppni framhaldskólanna var haldin þann 9. október síðastliðinn. 18 nemendur tóku þátt úr Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Bíladelludagar haust 2018

Bíladelludagar - 16/10/2018

Bíladelludagar fóru fram dagana 10. - 16. október í Borgarholtsskóla. Hefðbundin kennsla var brotin upp á bíltæknibrautum og nemendur spreyttu sig á öðruvísi verkefnum.

Lesa meira
Sigurður Aron Þorsteinsson

Sigurður Aron fékk styrk úr hvatningarsjóði Kviku - 11/10/2018

Sigurður Aron Þorsteinsson nemi í vélvirkjun hlaut styrk úr hvatningarsjóði Kviku.

Lesa meira
Þýskuhátíð - PASCH 10 ára

Þýskuhátíð - 10/10/2018

Í tilefni 10 ára afmælis PASCH verkefnisins var haldin þýskuhátið í Borgarholtsskóla þriðjudaginn 9. október.

Lesa meira
Nemendur í LEI3A05 sýna brot úr verkum Dario Fo

Leiksýning - 9/10/2018

Nemendur í LEI3A05 hafa lagt hart að sér við undirbúning leiksýningar þar sem sýnd verða brot úr verkum Dario Fo.

Lesa meira
Sveinspróf í málmi helgina 6.-7. október 2018

Sveinspróf í málmi - 8/10/2018

Helgina 6.-7. október fóru fram sveinspróf á málm- og véltæknibrautum.

Lesa meira
Heilsudagur 4. október 2018

Heilsudagur - 4/10/2018

Fimmtudaginn 4. október var heilsudagur í Borgarholtsskóla og af því tilefni var hefðbundin kennsla brotin upp hluta dagsins.

Lesa meira
Arnþór Birkir Sigurðsson verðlaunahafi í smásagnakeppninni ásamt Guðrúnu og Ásdísi íslenskukennurum

Besta smásagan í íslensku 3B05 - 4/10/2018

Nú í haust var efnt til smásagnasamkeppni meðal nemenda í áfanganum ÍSL3B05. Arnþór Birkir Sigurðsson vann og var honum í gær, miðvikudaginn 3. október, veitt viðurkenning fyrir sögu sína.

Lesa meira
Leiklistarnemendur í upptöku hjá RUV

Leiklistarnemar í útvarpsleikhúsi - 3/10/2018

Nemendur á þriðja ári í leiklist skrifuðu sex þátta barnaleikrit og unnu síðan að því að hljóðrita það í leiklistarhljóðveri RUV.

Lesa meira
Aðstandendur Minningasjóðs Einars Darra var með fræðslu í matsal skólans

Ég á bara eitt líf - 26/9/2018

Miðvikudaginn 26. september 2018 komu aðstandendur Minningasjóðs Einars Darra og ræddu við nemendur og starfsfólk.

Lesa meira
Lýðræðisfundur 21. september 2018

Lýðræðisfundur - 21/9/2018

Föstudaginn 21. september var hinn árlegi lýðræðisfundur haldinn í þriðja sinn. Lýðræðisfundur er vettvangur þar sem nemendur geta viðrað skoðanir sínar varðandi skólann og rökrætt þær við samnemendur.

Lesa meira
BHS

Breyttur opnunartími skóla - 18/9/2018

Vakin er athygli á því að frá og með 1. október 2018 opnar skólinn kl. 7:20 á virkum dögum.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira