Fréttir og tilkynningar

Hópefli í fjölskyldan og félagsleg þjónusta

Hópefli í upphafi annar - 13/1/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur í FJF1A05 fjölskyldan og einstaklingurinn hófu önnina á hópefli.

Lesa meira
Ljósaskilti með nýju lógói komið á gafl skólans.

Upphaf vorannar 2022 og töflubreytingar - 3/1/2022

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 6. janúar. Stundatöflur hafa verið opnaðar í Innu.

Lesa meira
Vinnustaðanám

Vinnustaðanám - 20/12/2021 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði í dagskóla hafa verið í vinnustaðanámi á önninni,

Lesa meira
Stoltir skólameistarar

Brautskráning - 18/12/2021

Laugardaginn 18. desember 2021 fór fram brautskráning í Borgarholtsskóla þar sem 122 nemendur voru brautskráðir.

Lesa meira
Róbert Ísak Jónsson, Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir og Már Gunnarsson

Íþróttamaður ársins - 14/12/2021 Málmiðngreinar

Róbert Ísak Jónsson nemandi í Borgarholtsskóla var valinn íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra, ásamt Má Gunnarssyni.

Lesa meira
Anna Marín með kökuna sína

Annarlok hjá leiklist - 13/12/2021 Listnám

Mikið hefur verið um að vera á leiklistarkjörsviði skólans nú í annarlok þar sem nemendur hafa verið að skila inn lokaverkefnum og haldið ýmisskonar sýningar.

Lesa meira
Tónleikar á listnámsbraut

Tónleikar á listnámsbraut - 13/12/2021 Listnám

Síðasta vika hefur verið mikil tónleikavika á listnámsbraut skólans. 

Lesa meira
Smíðisgripir sem hafa verið unnir í logsuðu

Fjölbreytt verkefni í málminum - 9/12/2021 Málmiðngreinar

Nemendur í málmiðngreinum búa til ýmislegt sem hægt er nýta til gagns og gamans.

Lesa meira
Jólagleði með piparkökum

Jólavika NFBHS - 7/12/2021

Nemendafélag Borgarholtsskóla hélt jólaviku hátíðlega í síðustu viku með ýmsum viðburðum og skemmtunum. 

Lesa meira
Nemandi útskýrir gerð kertastjaka og pakkaskrauts

Dreifnám á félagsvirkni- og uppeldissviði - 6/12/2021 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Um helgina var mikið um að vera á félagsvirkni og uppeldissviði því þá fór fram síðasta dreifnámslota annarinnar. 

Lesa meira
Laufey Birgisdóttir tekur við ágóðanum af Emilíu Röfn og Rebekku Rán

Kökusala til styrktar ABC - 6/12/2021 Bóknám

Nemendur í lífsleikni seldu kökur til styrktar ABC barnahjálp.

Lesa meira
Kveikja

Lokaverkefni í nýsköpun - 3/12/2021 Bóknám

Nemendur í lokaáfanga nýsköpunar hafa lagt hart að sér við að gera glæsileg lokaverkefni. 

Lesa meira
Nemendur og enskukennarar Borgó

Úrslit í smásagnakeppni - 29/11/2021 Bóknám

Í dag var tilkynnt um úrslit í smásagnakeppni FEKÍ í Borgarholtsskóla. 

Lesa meira
Verið að flytja græjur út bíl

Samvinna listnámsbrautar og Menntaskólans í tónlist - 25/11/2021 Listnám

Nemendur á kvikmyndasviði streymdu tónleikunum Ameríska söngbókin og nemendur í grafískri hönnun hönnuðu veggspjald og grafík. Verkefnið var unnið í samvinnu við Menntaskólann í tónlist (MÍT).

Lesa meira
Nemendurnir Bjartmar Þór Unnarsson og Jón Arnar Halldórsson ásamt kennurum Guðrúnu Guðjónsdóttur og Ásdísi Kristinsdóttur

Dagur íslenskrar tungu - 16/11/2021 Bóknám

Degi íslenskrar tungu, sem er þann 16. nóvember, var fagnað með samkomu í Menningarhúsinu í Spöng.

Lesa meira
Ungir umhvefissinnar með fræðslu.

Ungir umhverfissinnar í heimsókn - 15/11/2021

Á dögunum heimsóttu Ungir umhverfissinnar skólann og héldu fyrirlestur um starfsemi sína.

Lesa meira
Tónleikar Hallveigar Rúnarsdóttur og Hrannar Þráinsdóttur

Menningarferð í Garðabæ - 4/11/2021 Listnám

Nemendur í SNS (skapandi námi og starfi) fóru ásamt kennurum í menningarferð í Garðabæ þar sem þeir fóru á tónleika og á Hönnunarsafn Íslands. 

Lesa meira
Guðmundur og Ólafur fyrir framan bílinn

Uppgerður lögreglubíll - 4/11/2021 Bíliðngreinar

Nemendur í bíliðngreinum hafa lokið við að gera upp gamlan lögreglubíl fyrir Lögregluminjasafnið. 

Lesa meira
Sveinn Þorgeirsson

Fyrirlestrar um næringu og uppskriftahefti - 28/10/2021 Afrekið

Sveinn Þorgeirsson og Birna Varðardóttir héldu fyrirlestur um næringu. 

Lesa meira
Skólinn

Tilboð á hádegismat - 27/10/2021

Samið hefur verið við Matfang, sem sér um mötuneyti skólans, um tilboð á klippikortum fyrir nemendur. 

Lesa meira
Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði

Uppbrot á félagsvirkni- og uppeldissviði - 15/10/2021 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði áttu viðburðaríka viku. 

Lesa meira
Steinar í Áskoti

Grafísk hönnun á ferð og flugi - 14/10/2021 Listnám

Nemendur í grafískri hönnun fóru í vettvangsferðir ásamt kennurum sínum. 

Lesa meira
Slönguspil með Snorra-Eddu ívafi

Skapandi verkefni um Snorra-Eddu - 14/10/2021 Bóknám

Nemendur hafa unnið ýmis skapandi verkefni í ÍSL2A05. Meðal þeirra eru borðspil sem nemendur bjuggu til. 

Lesa meira
Sara Sóley og Eliza Reid

Smásagnakeppni FEKÍ - 11/10/2021 Bóknám

FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla. Skilafrestur er til 16. nóvember. 

Lesa meira
Nemendur í zumbatíma

Heilsuvikur Borgó - 8/10/2021

Undanfarnar tvær vikur hafa farið fram heilsuvikur í Borgó.

Lesa meira
Japanir heimsækja kynjafræði

Japanir heimsækja kynjafræðitíma - 8/10/2021 Bóknám

Í vikunni komu menn frá japanskri sjónvarpsstöð að taka upp í kynjafræðitíma hjá Hönnu.

Lesa meira
Adrianna og Níels

Nemendur í kvikmyndagerð og RIFF - 4/10/2021 Listnám

Nemendur í kvikmyndagerð eru í starfsnámi hjá RIFF þessa dagana. Samstarf Borgarholtsskóla og RIFF hefur staðið yfir síðan 2005.

Lesa meira
Tungumálatré

Evrópski tungumáladagurinn - 1/10/2021 Bóknám

Evrópski tungumáladagurinn var haldinn í tuttugasta skiptið þann 26.september.

Lesa meira
Sönghópur nemenda

25 ára afmæli Borgarholtsskóla - 24/9/2021

Fimmtudaginn 23. september 2021 var haldið formlega upp á 25 ára afmæli Borgarholtsskóla. Gestum var boðið í heimsókn og var hátíðardagskrá í sal skólans.

Lesa meira
Hópur nemenda á lýðræðisfundi

Lýðræðisfundur - 20/9/2021

Lýðræðisfundur nemenda var haldinn föstudaginn 17. september. 

Lesa meira
Nýnemar við á

Haustferðir afrekssviðs - 16/9/2021 Afrekið

Afrekssviðið bauð nemendum sínum í árlega haustferð á dögunum. 

Lesa meira
Rafræn undirskrift

Rafræn ferilbók - 16/9/2021 Málmiðngreinar

Þriðjudaginn 14. september var undirrituð fyrsta rafræna ferilbókin í starfsnámi við Borgarholtsskóla. 

Lesa meira
Einbeittir minigolfarar

Nýnemavika - 10/9/2021

Dagana 6.-10. september var nýnemavika í Borgarholtsskóla. Þessa daga stóð Nemendafélagið í ströngu við skipulagningu ýmissa viðburða fyrir nýnemana.

Lesa meira
Guðmundur Franklín og Jón Bjarni

Skuggakosningar - 9/9/2021

Skuggakosningar fara fram í Borgarholtsskóla 9. september kl. 10:00-16:00. Í vikunni hafa fulltrúar stjórnmálaflokka heimsótt skólann og kynnt stefnumál sín. 

Lesa meira
Jagúarinn

Jagúar í heimsókn - 7/9/2021 Bíliðngreinar

Jagúar bifreið Halldórs Laxness kom ásamt föruneyti í heimsókn í bíladeildina. 

Lesa meira
Bergrún

Borghyltingar keppa á Ólympíuleikum fatlaðra - 7/9/2021

Tveir nemendur Borgarholtsskól, annar fyrrum og hinn núverandi, kepptu á Ólympíuleikum fatlaðra á dögunum. Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir keppti í frjálsum íþróttum og Róbert Ísak Jónsson í sundi. 

Lesa meira
Þessum krökkum fannst kakan mjög góð

25 ára afmæli Borgó - 2/9/2021

Í dag, 2. september 2021 er Borgarholtsskóli 25 ára gamall. Af því tilefni var öllum nemendum skólans boðið upp á köku í hádegishléi.

Lesa meira
Ævintýri músadrekans

Borghyltingur gefur út bók - 31/8/2021

Júlía Hrönn Hjálmarsdóttir, brautskráður nemandi af félagsvirkni og uppeldissviði Borgarholtsskóla, gaf á dögunum út barnabókina Ævintýri músadrekans ásamt litla bróður sínum. 

Lesa meira
Nemendur að vinnu í bílum

Nýjar peysur í bílum og málmi - 31/8/2021 Bíliðngreinar Málmiðngreinar

Nemendur í bíliðngreinum og málmiðngreinum hafa fengið merktar peysur til notkunar í skólanum. 

Lesa meira
Skólinn

Nýnemakynningar - 27/8/2021

Nýnemakynningar voru haldnar á zoom í upphafi annar. 

Lesa meira
Krakkar að gæða sér á pylsum

Pylsupartý - 26/8/2021

Nemendafélag Borgarholtsskóla bauð nemendum upp á pylsur og tónlistaratriði í hádeginu. 

Lesa meira
Berglind varð í öðru sæti í sínum flokki.

Borghyltingar vinna til verðlauna í golfi - 24/8/2021 Afrekið

Tveir nemendur af afreksbraut Borgarholtsskóla unnu til verðlauna á Íslandsmóti unglinga í golfi. 

Lesa meira
Microsoft Office

Microsoft office uppsetning - 23/8/2021

Hér má finna leiðbeiningar við uppsetningu Microsoft office. 

Lesa meira
Hátíðamynd

Upphaf haustannar og töflubreytingar - 11/8/2021

Kennsla á haustönn hefst þann 18. ágúst samkvæmt stundatöflu.

Lesa meira
Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir

Tímabundnar breytingar á stjórnendateymi - 11/8/2021

Á komandi skólaári verður Ársæll Guðmundsson í námsleyfi. Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir mun gegna stöðu skólameistara í fjarveru hans.

Lesa meira
Brautskráning vor 2021

Brautskráning - 28/5/2021

Föstudaginn 28. maí brautskráðust 184 nemendur frá Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Útskriftarhópurinn ásamt kennurum

Vefur með verkum nemenda - 27/5/2021 Listnám

Búið er að setja upp vef með verkum útskriftarnema í grafískri hönnun.

Lesa meira
Jón Arnar og sendiherra Þýskalands

Verðlaun afhent í þýskuþraut 2021 - 26/5/2021 Bóknám

Jón Arnar Halldórsson, nemandi í Borgarholtsskóla, tók við verðlaunum fyrir þýskuþraut af sendiherra Þýskalands. 

Lesa meira
3. árs nemar í heimsókn í HR

Afreksdagurinn - 19/5/2021 Afrekið

Afreksdagurinn var haldinn hátíðlegur 12. maí en þá héldu nemendur á afreksbraut upp á lok skólaársins ásamt kennurum sínum. 

Lesa meira
Leiklistarnemendur í leikhúsi

Leiklistarnemendur í leikhúsi - 18/5/2021 Listnám

Nemendur í listnámi enduðu leiklistaráfanga annarinnar á því að sjá tvær leiksýningar í Þjóðleikhúsinu.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira