Fréttir og tilkynningar

BHS

Breyttur opnunartími skóla - 18/9/2018

Vakin er athygli á því að frá og með 1. október 2018 opnar skólinn kl. 7:20 á virkum dögum.

Lesa meira
Hópefli í Egilshöll

Lýðræðisfundur - 17/9/2018

Á föstudaginn verður haldinn lýðræðisfundur í Borgarholtsskóla

Lesa meira
Esjuganga 7. september 2018

Esjuganga - 17/9/2018

Föstudaginn 7. september var boðið upp á Esjugöngu í íþróttum. Veðrið var ágætt og stóðu krakkirnir sem með prýði.

Lesa meira
Eftir LEAN námskeið

Sópa - sortera - staðla - 6/9/2018

Starfsfólk á bíltæknibrautum fór á LEAN (straumlínustjórnun) námskeið í vor og síðan þá hafa verið gerðar ýmsar breytingar til batnaðar á verkstæðunum í bílahúsi.

Lesa meira
Nýnemahátíð haustönn 2018

Nýnemahátíð - 5/9/2018

Nýnemahátíð Borgarholtsskóla fór fram í dag miðvikudaginn 5. september í afbragðsgóðu veðri. Hátíðinn þótti takast mjög vel og fékk nemendaráðið verðskuldað hrós fyrir umgengni og skipulag.

Lesa meira
Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir

Magnaður árangur hjá frjálsíþróttakonu. - 30/8/2018

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir frjálsíþróttakona í ÍR og nemandi í Borgarholtsskóla vann á dögunum til þriggja verðlauna á Evrópumeistaramóti fatlaðra sem haldið var í Berlín.

Lesa meira
Skólahús

Íþróttir í Egilshöll - 28/8/2018

Hér eru frjálsu tímarnir sem boðið er upp á í Egilshöll, en nemendur geta mætt þar á ákveðnum tímum til að fá mætingu.

Lesa meira
Kynningafundur fyrir nýnema dreifnáms á félagsvirkni- og uppeldissviði í ágúst 2018

Kynningafundur - 24/8/2018

Fimmtudaginn 23. ágúst var kynningafundur fyrir nýnema í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði.

Lesa meira
BHS

Stundatöflur í staðlotum - 20/8/2018

Hérna er hægt að sjá stundatöflur í staðlotum í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviðs. Uppfært 17. september 2018.

Lesa meira
Nýnemakynning ágúst 2018

Nýnema- og foreldrakynning - 18/8/2018

Mikill fjöldi nýnema, foreldra og forráðamanna þeirra mættu á kynningu í Borgarholtsskóla fimmtudaginn 16. ágúst.

Lesa meira
Merki Innu

Upphaf haustannar og töflubreytingar - 14/8/2018

Kennsla á haustönn 2018 hefst mánudaginn 20. ágúst samkvæmt stundatöflu. Töflubreytingar standa yfir frá 16. ágúst.

Lesa meira
Nemendur á leið til Þýskalands

Nemendur á leið til Þýskalands - 15/6/2018

Sandra Sif Gunnarsdóttir og Arnþór Birkir Sigurðsson eru á leið á þriggja vikna sumarnámskeið til Kölnar í Þýskalandi. Þetta er hluti af PASCH samstarfsverkefninu sem skólinn tekur þátt í.

Lesa meira
Brautskráning 26. maí 2018

Brautskráning - 25/5/2018

Laugardaginn 25. maí fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla. 174 nemendur voru brautskráðir við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Lesa meira
Myndlistasýning nemenda á sérnámsbraut vorönn 2018

Myndlistasýning - 24/5/2018

Nemdendur á sérnámsbraut voru með sýningu á hluta af þeim verkum sem þau unnu í myndlist á önninni.

Lesa meira
Fugl unnin af Ísaki Árna

Fjölbreytt verkefni í málmsmíði - 23/5/2018

Nemendur í málmsmíði gera fjölbreytt verk. Hér má sjá nokkuð af því sem unnið hefur verið eftir að skylduverkefnum var lokið.

Lesa meira
Landsliðsstyrkir afhentir í maí 2018

Landsliðsstyrkir afhentir - 22/5/2018

Fimmtudaginn 17. maí voru landsliðsstyrkir afreksíþróttasviðs veittir í 8. sinn. 17 nemendur fengu styrk fyrir fjölbreytt verkefni.

Lesa meira
Sýning á verkum nema í grafískri hönnun maí 2018

Sýning á verkum nema í grafískri hönnun - 17/5/2018

Fimmtudaginn 17. maí var opnuð sýning á verkum nema í grafískri hönnun í Borgarbókasafni menningarhúsi í Spöng.

Lesa meira
Nemendur sérnámsbrautar í ferðalagi vor 2018

Nemendur í ferðalagi - 17/5/2018

Fimmtudaginn 17. maí fóru nemendur sérnámsbrautar í ferðalag til Reykjanesbæjar.

Lesa meira
Kynning á málm- og véltæknibrautum og bíltæknibrautum

Heimsókn umsækjenda - 17/5/2018

Miðvikudaginn 16. maí var nemendum úr 10. bekk sem sóttu um iðnnám í forvali boðið að koma og skoða aðstöðuna sem er í verknámshúsi.

Lesa meira
Netnotkun ungmenna - Eyjólfur Örn Jónsson

Netnotkun ungmenna - 15/5/2018

Mánudaginn 14. maí var Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur með tvo fyrirlestra um netnotkun ungmenna. Hann talaði við nemendur um morguninn og foreldrana um kvöldið,.

Lesa meira
Myndlistasýning hjá nemendum í MDL1A05

Myndlistasýning - 15/5/2018

Nemendur í áfanganum MDL1A05, sem er valáfangi í myndlist er með sýningu í anddyri skólans. Sýningin stendur til föstudagsins 18. maí.

Lesa meira
Keppni í bilanagreiningu

Keppni í bilanagreiningu - 15/5/2018

Bilanagreiningarkeppni bíltæknibrautar var haldinn 11. maí. Keppendur lögðu sig fram við að bilanagreina bíla til að vinna vegleg verðlaun frá fyrirtækjunum AB varahlutir og Íhlutir.

Lesa meira
Dimmisjón maí 2018

Dimmisjón - 11/5/2018

Föstudaginn 11. maí kvöddu útskriftarnemar skólann. Þeim var boðið í morgunverð og þökkuðu fyrir samveru síðustu ára, en fóru svo í bæinn þar sem brugðið var á leik.

Lesa meira
Dimmisjónbúningar gerðir maí 2018

Samvinna við búningagerð - 11/5/2018

Mjög stór hópur útskriftarnema tók sig saman og gerði dimmisjón búninga fyrir sig.

Lesa meira
Lokasýning nemenda í kvikmyndagerð vor 2018

Lokasýning útskriftarnema í kvikmyndagerð - 11/5/2018

Nemendur á lokaári í kvikmyndagerð á listnámsbraut sýna kvikmyndir sýnar í Bíó Pardís laugardaginn 12. maí kl 14:00. Kvikmyndirnar eru stuttmyndir og lokaverkefni nemenda.

Lesa meira
Fréttabréf PASCH verkefnisins.

Edda Björg í fréttabréfi PASCH - 11/5/2018

Á vegum PASCH verkefnisins í þýsku er gefið út fréttabréf sem fjallar um ýmislegt sem tengist því sem er efst á baugi. Blaðið í maí fjallar um HM og er Edda Björg Eiríksdóttir fulltrúi Borgó þar.

Lesa meira
Útskriftarnemar í leiklist vor 2018

Lokasýning útskriftarnema í leiklist - 9/5/2018

Útskriftarnemar í leiklist á listnámsbraut verða með leiksýningar í Iðnó sunnudaginn 13. maí. Leikritið Gaukshreiðrið verður sýnt. Fyrri sýningin er kl. 17:00 og sú síðari kl. 20:00.

Lesa meira
Verðlaunahafar í smásagnakeppni í lokaáfanga í íslensku

Verðlaun fyrir smásögur - 7/5/2018

Mánudaginn 7. maí voru veitt verðlaun fyrir íslenskar smásögur. Keppnin fór fram meðal nemenda í lokaáfanga í íslensku.

Lesa meira
Drift bíll að verða tilbúinn

Drift bíllinn að vera tilbúinn - 7/5/2018

Síðustu vikurnar hefur staðið yfir mikil vinna við Jagúarbíl sem skólanum áskotnaðist í byrjun árs. Stefnan er að taka þátt í Drift keppni í sumar.

Lesa meira
BHS

Skóladagatal 2018-2019 - 4/5/2018

Skóladagatal fyrir skólaárið 2018-2019 er komið á vef skólans.

Lesa meira
Lokasýning nemenda í grafískri hönnun vor 2018

Lokasýning útskriftarnema í grafískri hönnun - 4/5/2018

Lokasýning nemenda í grafískri hönnun á listnámsbraut opnaði í Borgarbókasafni menningarhúsi Spöng fimmtudaginn 3. maí. Sýningin mun standa til 16. maí.

Lesa meira
Glaðir nemendur næra sig andlega og efnislega

Gestir vegna Nordplus verkefnis - 27/4/2018

Í vikunni heimsótti hópur nemenda og kennara frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum Borgarholtsskóla. Var tilgangur heimsóknarinnar að taka þátt í verkefni með Borghyltingum um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira
Ísskápastríð 27. apríl 2018

Ísskápastríð - 27/4/2018

Ísskápastríð var háð í matreiðslustofu skólans í morgun, en þar var Þórey Gylfadóttir stuðningsfulltrúi og nemandi í dreifnámi á félagsvirkni- og uppeldissviði að leysa verkefni sem lagt var fyrir í íslensku.

Lesa meira
Framhaldsskólahermir í apríl 2018

Framhaldsskólahermir - 25/4/2018

Þriðjudaginn 24. apríl heimsóttu nemendur úr Rimaskóla og Kelduskóla-Vík Borgarholtsskóla og fengu að prófa að vera framhaldsskólanemar í einn dag.

Lesa meira
Jarðfræðiferð í apríl 2018 - við Kleifarvatn

Jarðfræðiferð - 25/4/2018

Í vikunni fóru nemendur í náttúrufræði og jarðfræði í ferðir á Reykjanesið með kennara sínum.

Lesa meira
Danmerkurferð í mars 2018

Danmerkurferð - 23/4/2018

Nú í mars fóru nokkrir nemendur úr Borgarholtsskóla ásamt dönskukennara sínumí heimsókn til Danmerkur.

Lesa meira
Pétur Freyr Sigurjónsson

Pétur Freyr bestur í rennismíði - 17/4/2018

Pétur Freyr Sigurjónsson hlaut viðurkenningu fyrir bestu frammistöðuna á sveinsprófi í rennismíði.

Lesa meira
Sveinshátíð í mars 2018

Aron Örn hæstur á sveinsprófi í bifvélavirkjun - 13/4/2018

Aron Örn Gunnarsson hlaust hæstu einkunn á sveinsprófi í bifvélavirkjun.

Lesa meira
Lýðræðisvika og skuggakosningar apríl 2018

Lýðræðisvika og skuggakosningar - 13/4/2018

Dagana 9.-13. apríl var lýðræðisvika í framhaldsskólum landsins og endaði hún á skuggakosningum.

Lesa meira
Árshátíð sérnámsbrautar 11. apríl 2018

Árshátíð sérnámsbrautar - 12/4/2018

Árshátíð sérnámsbrautar var haldin í Hlöðunni Gufunesbæ miðvikudaginn 11. apríl.

Lesa meira
Framhaldsskólanemendur á Star Wars tónleikum í Hörpu

Star Wars tónleikar - 10/4/2018

Þriðjudaginn 10. apríl stóð Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir Star Wars tónleikum fyrir framhaldsskólanemendur í Eldborgarsal Hörpu.

Lesa meira
Ungir fumkvöðlar 2018

Borgarholtsskóli tekur þátt í Ungum frumkvöðlum - 10/4/2018

Um helgina var vörumessa ungra frumkvöðla haldin í Smáralind. Tóku nemendur Borgarholtsskóla þátt í keppninni í fyrsta sinn.

Lesa meira
Skuggakosningar 2018

Lýðræðisvika og skuggakosningar - 9/4/2018

Í lýðræðisvikunni munu frambjóðendur þeirra flokki sem eru í framboði í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík kynna sig og skuggakosningar fara fram.

Lesa meira
Breyting á frjálsu tímunum í World Class

Breytingar á íþróttatímum - 4/4/2018

Lengri opnunartími í frjálsu mætinguna í World Class fram á vor.

Lesa meira
Hæfileikakeppni á sérnámsbraut mars 2018

Hæfileikakeppni - 23/3/2018

Fimmtudaginn 22. mars var haldin hæfileikakeppni á sérnámsbraut skólans.

Lesa meira
Verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanemenda vor 2018

Verðlaunaafhending - 22/3/2018

Miðvikudaginn 21. mars voru afhent verðlaun í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla í síðustu viku.

Lesa meira
Gestkvæmt í Borgó í mars 2018

Gestkvæmt í Borgó - 21/3/2018

Síðustu daga hefur verið gestkvæmt í Borgó, en þrír erlendir nemendahópar komu í heimsókn.

Lesa meira
Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna

Góð frammistaða í Stjórnunarkeppni - 15/3/2018

Nemendur af viðskipta- og hagfræðibraut BHS stóðu sig vel í Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 14. mars.

Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema mars 2018

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - 15/3/2018

Miðvikudaginn 14. mars hélt Borgarholtsskóli stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur í 8., 9. og 10 bekk.

Lesa meira
Skólahús

Val fyrir haustönn 2018 - 14/3/2018

Skipulag á skráningu áfanga fyrir haustönn verður nú með breyttu sniði. Breytingin er gerð til þess að auka ráðgjöfina því nemendur átta sig ekki alltaf á skipulagi námsins í áfangakerfinu.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira