Fréttir og tilkynningar

Viðurkenning fyrir árangur í frönsku
Þann 14. júní bauð Patrick Le Ménès, staðgengill franska sendiherrans, þeim nemendum sem skarað höfðu fram úr í frönsku á stúdentsprófi til móttöku í sendiherrabústaðnum.
Lesa meira
Starfskynning í Noregi
Inga Lára Þórisdóttir íþróttakennari fór á vordögum í starfskynningu til Noregs og heimsótti tvo skóla sem báðir eru staðsettir í Osló.
Lesa meira
Brautskráning
Miðvikudaginn 25. maí 2022 fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla í Silfurbergi í Hörpu.
Lesa meira
Landsliðsstyrkur afhentur
Mánudaginn 16. maí var afhentur landsliðsstyrkur til sex nemenda Borgarholtsskóla fyrir landsliðsverkefni á skólaárinu 2021-2022.
Lesa meira
Heimsókn í Egmont Højskolen
Á dögunum fóru fjórir kennarar með fóra nemendur af sérnámsbraut í heimsókn í Egmont højskolen í Danmörku.
Lesa meira
Tékklandsferð bíliðngreina
Nemendur og kennarar fóru á dögunum að skoða skóla í Tékklandi.
Lesa meira
Lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð
Laugardaginn 14. maí voru lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð sýnd í Laugarásbíó.
Lesa meira
Uppbrotsdagur á afrekinu
Fimmtudaginn 12. maí var uppbrotsdagur á afrekinu. Nemendur á 1. og 2. ári brugðu á leik í Egilshöll en nemendur á 3. ári fóru í heimsókn í Háskólann í Reykjavík.
Lesa meira
Tónleikar fyrir eldri borgara
Sönghópur Borgarholtsskóla hélt í gær tónleika fyrir eldri borgara í Borgum.
Lesa meira
Framhaldsskólaleikarnir
Framhaldsskólaleikarnir fóru fram í fyrsta skipti fimmtudaginn 5. maí.
Lesa meira
Sýning útskriftarnema í grafískri hönnun
Fimmtudaginn 5. maí 2022 opnaði sýning útskriftarnema í grafískri hönnun í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng.
Lesa meira
Skemmtileg lokaverkefni
Nemendur í áfanganum Fjölskyldan, einstaklingur og samfélag (FJF1A05) hafa unnið að fjölbreyttum lokaverkefnum í áfanganum.
Lesa meira
Lokaverkefni nemenda á leiklistarbraut
Nemendur á leiklistarbraut hafa unnið að lokaverkefni sínu en þau settu upp Gosa eftir leikgerð Karls Ágústar Úlfssonar og Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar.
Lesa meira
Þátttaka í málþingi
Kennari í kvikmyndagerð sótti málþing með yfirskriftina Film and Audiovisual Law Conference í Espinho í Portúgal.
Lesa meira
Sýning á Gosa fyrir leikskólabörn
Útskriftarnemendur á leiklistarkjörsviði sýndu Gosa fyrir leikskólabörn af Hlaðhömrum.
Lesa meira
Þrjú lið Borgó í úrslitum Ungra frumkvöðla
Þrjú lið frá Borgarholtsskóla komust í úrslit Ungra frumkvöðla en Yfir fjallið frá Borgó vann verðlaun fyrir samfélagslega nýsköpun.
Lesa meira
CreActive! heimsókn til Los Cristianos
Hópur frá Borgarholtsskóla er nýkominn heim frá Los Cristianos þar sem þau tóku þátt í CreActive! á vegum Erasmus+.
Lesa meira
Nemendur Borgó gera góða hluti í körfunni
Þrjár stúlkur af afrekssviði Borgarholtsskóla hafa náð góðum árangri í körfubolta á síðustu vikum.
Lesa meira
Heimsókn frá Stillingu
Fimmtudaginn 28. apríl kom Bjarni Ingimar Júlíusson frá Stillingu í heimsókn til að kynna bílamessu og bjóða nemendum í bíliðngreinum fría áskrift að HaynesPro.
Lesa meira
Opið hús
Þriðjudaginn 26. apríl var opið hús í Borgarholtsskóla þar sem starfsfólk og nemendur kynntu námsframboð, félagslíf og skólabrag.

Heimsókn til BL
Nemendur í áfanganum Þjónusta og ástandsskoðun (ÞJÁ2A05) fóru ásamt kennurum í heimsókn til BL til að kynnast þjónustu og ábyrgðarviðgerðum.
Lesa meira
Fyrrum nemandi Borgó framkvæmdastjóri álframleiðslu hjá Fjarðaráli
Ingólfur T. Helgason, fyrrum nemandi Borgarholtsskóla er tekinn við starfi framkvæmdastjóra álframleiðslu hjá Fjarðaáli og er yngsti framkvæmdastjóri Fjarðaáls frá upphafi.
Lesa meira
Kynnisferð í Héðinn
Miðvikudaginn 6. apríl fóru nemendur í lokaáfanga aflvélavirkjunar í vettvangsferð í vélsmiðjuna Héðinn.
Lesa meira
Hæfileikakeppni á sérnámsbraut
Fimmtudaginn 7. apríl fór fram hæfileikakeppni á sérnámsbrautinni.
Lesa meira
Keppni í bílamálun
Efnt var til keppni í áfanganum Teikning og hönnun þar sem tilvonandi útskriftarnemar í bílamálun fengu að spreyta sig.
Lesa meira
Vörður tryggingar gefur bíl
Miðvikudaginn 6. apríl afhenti Vörður tryggingar bíltæknibrautum Borgarholtsskóla Suzuki Jimny til að nota við kennslu.
Lesa meira
Stærðfræðikeppni grunnskólanema
Þriðjudaginn 5. apríl var verðlaunaafhending í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem haldin var í Borgarholtsskóla þann 29. mars.
Lesa meira
Hlaðvarp á afrekinu
Sveinn Þorgeirsson heldur úti hlaðvarpi á afreksíþróttasviði. Í hlaðvarpinu tekur hann viðtöl við kennara og nemendur sviðsins.
Lesa meira
Vörumessa Ungra frumkvöðla
Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind 1. og 2. apríl. Fyrir hönd Borgarholtsskóla kepptu að þessu sinni 11 hópar og var breiddin í vöruframboðinu mikil.
Lesa meira

Íris Þöll í Söngkeppni framhaldsskólanna
Íris Þöll Hróbjartsdóttir tók þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Borgarholtsskóla.

Gestur frá Rotterdam
Á dögunum fékk Borgarholtsskóli heimsókn frá Hollandi. Borgó hefur verið í samvinnu við nokkra skóla í landinu undanfarin ár og en nýjasti skólinn í þeirri samvinnu heitir Zadkine og er í Rotterdam.
Lesa meira
Fyrirlestur og hádegiskviss
Þriðjudaginn 29. mars 2022 bauð Foreldraráð Borgó upp á tvo viðburði. Nemendur fengu hádegiskviss og síðdegis var forráðamönnum og starfsfólki boðið að hlusta á fyrirlestur.
Lesa meira
Íris Þöll kom, sá og sigraði
Íris Þöll Hróbjartsdóttir fékk verðlaun fyrir bestu myndina á kvikmyndahátíð framhaldsskólanna sem haldin var dagana 19. og 20. mars 2022.
Lesa meira
Þátttakendur CreActive! í heimsókn
Þessa viku eru í heimsókn erlendir gestir frá fimm löndum. Gestirnir eru þátttakendur í verkefninu CreActive! sem er eitt af Erasmus+ samstafsverkefnum Borgarholtsskóla.
Lesa meira
Nýsveinahátíð
Nýsveinahátíð 2022 var haldin í byrjun mars. Þrír brautskráðir nemendur voru í þeim hópi nýsveina sem heiðraðir voru.
Lesa meira
Gagnleg samvinna
Á dögunum átti sér stað gagnleg samvinna á milli nemenda í bifreiðasmíði og bifvélavirkjun, þar sem þeir fyrrnefndu hönnuðu og smíðuðu lekabakka fyrir þá síðarnefndu.
Lesa meira
Jafnréttisdagurinn
Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna var jafnréttisdagur Borgó haldinn hátíðlegur. Kennsla var brotin upp hluta af deginum og boðið upp á metnaðarfulla dagskrá.
Lesa meira
Borgó vann aftur!
Fimmtudaginn 3. mars voru verðlaun veitt í smásagnakeppni Félags enskukennara á Íslandi (FEKI). Íris Þöll Hróbjartsdóttir nemandi í kvikmyndagerð vann keppnina í ár.
Lesa meira
Veggspjöld fyrir MÍT
Samstarf Borgó og MÍT heldur áfram og í dag, mánudaginn 28. febrúar komu fulltrúar MÍT og veittu viðurkenningar fyrir veggspjöld sem nemendur í grafískri hönnun gerðu.
Lesa meira
Borgarholtsskóli sigraði í lífshlaupinu
Borgarholtsskóli sigraði í sínum flokki í lífshlaupinu sem er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

Fyrrverandi nemendur í kvikmyndagerð í heimsókn
Ásgeir Sigurðsson og Halldór Ísak Ólafsson fyrrverandi nemendur í kvikmyndagerð komu í heimsókn í vikunni og sögðu frá kvikmyndinni Harmur sem frumsýnd verður í dag, 18. febrúar
Lesa meira
Mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn
Þriðjudaginn 15. febrúar 2022 kom Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn í Borgarholtsskóla ásamt föruneyti.
Lesa meira
Handavinna málmiðna
Í HVM3A05 og HVM3B05 eru nemendur að vinna að verkefnum á verkstæðum skólans.
Lesa meira
Skóhlífadagar 2022
Dagana 9. og 10. febrúar voru skóhlífadagar í Borgarholtsskóla en það eru þemadagar sem haldnir eru á vorönn.
Lesa meira
Gögn Borgarholtsskóla í Menntaskýið
Borgarholtsskóli mun flytja Microsoft skýjageira sinn yfir í Menntaskýið. Innleiðing á þessu verkefni hefst föstudaginn 11. febrúar og verður lokið mánudaginn 14. febrúar.

Nemandi skólans hlýtur viðurkenningu
Á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var tilkynnt að nemandi Borgarholtsskóla hlyti viðurkenningu fyrir að vera fyrirmynd í námi fullorðinna.
Lesa meira- Jagúar í vinnslu
- VET samstarfsverkefni Tékklands og Íslands
- Hópefli í upphafi annar
- Upphaf vorannar 2022 og töflubreytingar
- Vinnustaðanám
- Brautskráning
- Íþróttamaður ársins
- Annarlok hjá leiklist
- Tónleikar á listnámsbraut
- Fjölbreytt verkefni í málminum
- Jólavika NFBHS
- Dreifnám á félagsvirkni- og uppeldissviði
- Kökusala til styrktar ABC
- Lokaverkefni í nýsköpun
- Úrslit í smásagnakeppni
- Samvinna listnámsbrautar og Menntaskólans í tónlist
- Dagur íslenskrar tungu
- Ungir umhverfissinnar í heimsókn
- Menningarferð í Garðabæ
- Uppgerður lögreglubíll
- Fyrirlestrar um næringu og uppskriftahefti
- Tilboð á hádegismat
- Uppbrot á félagsvirkni- og uppeldissviði
- Grafísk hönnun á ferð og flugi
- Skapandi verkefni um Snorra-Eddu
- Smásagnakeppni FEKÍ
- Heilsuvikur Borgó
- Japanir heimsækja kynjafræðitíma
- Nemendur í kvikmyndagerð og RIFF
- Evrópski tungumáladagurinn
- 25 ára afmæli Borgarholtsskóla
- Lýðræðisfundur
- Haustferðir afrekssviðs
- Rafræn ferilbók
- Nýnemavika
- Skuggakosningar
- Jagúar í heimsókn
- Borghyltingar keppa á Ólympíuleikum fatlaðra
- 25 ára afmæli Borgó
- Borghyltingur gefur út bók
- Nýjar peysur í bílum og málmi
- Nýnemakynningar
- Pylsupartý
- Borghyltingar vinna til verðlauna í golfi
- Microsoft office uppsetning
- Upphaf haustannar og töflubreytingar
- Tímabundnar breytingar á stjórnendateymi
- Brautskráning
- Vefur með verkum nemenda
- Verðlaun afhent í þýskuþraut 2021
Hefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira