Fréttir og tilkynningar

Nemendur sem stóðu fyrir pop up markaðinum

Gjöf til Kvennaathvarfsins - 5/12/2022 Listnám

Ágóði pop-up markaðar var nýttur í að kaupa spjaldtölvur fyrir Kvennaathvarfið. 

Lesa meira
Fylgst með tækjum vinna

Heimsókn í Prentmet Odda - 5/12/2022 Málmiðngreinar

Hópur nemenda af málm- og véltæknibrautum fóru í heimsókn til Prentmets Odda á dögunum. 

Lesa meira
Tilvonandi útskriftarnemar

Dimmisjón - 2/12/2022

Væntanlegir útskriftarnemar gerðu sér dagamun í dag og byrjuðu daginn á að borða morgunverð með starfsfólki skólans.

Lesa meira
Hópur nemenda sem heimsóttu Varðveislu- og rannsóknarmiðstöðina.

Nemendur heimsóttu varðveislu- og rannsóknarmiðstöð Þjóðminjasafnsins - 1/12/2022 Bóknám

Nemendur í SAG3A05 heimsóttu varðveislu- og rannsóknarmiðstöð Þjóðminjasafnsins í Hafnarfirði á dögunum. 

Lesa meira
Enskukennarar skólans ásamt verðlaunahöfum

Smásagnakeppni FEKÍ - 1/12/2022

Enskudeild Borgarholtsskóla veitti fimm nemendum viðurkenningu fyrir smásögur á ensku sem sendar voru í undankeppni Smásagnasamkeppni FEKÍ 

Lesa meira
Nemendur í heimsókn í Pipar/TBWA

Nemendur heimsækja Pipar/TBWA - 30/11/2022 Listnám

Nemendur heimsóttu hönnunarstofuna Pipar/TBWA í síðustu viku.  

Lesa meira
Lola von Heart ásamt tveimur keppendum

Dragkeppni Borgó - 29/11/2022

Hinseginfélag Borgarholtsskóla stóð fyrir dragkeppni á dögunum. 

Lesa meira
Vinningslið Borgarholtsskóla ásamt Guðna Th. og Ölmu Möller

Verðlaun í tilefni Forvarnardagsins - 28/11/2022 Listnám

Nemendur í Borgarholtsskóla unnu verðlaun fyrir kynningarefni sem þau gerðu fyrir Forvarnardaginn. Afhending verðlauna fór fram á Bessastöðum. 

Lesa meira
Nemendur í heimsókn í Öskju/KIA

Heimsókn til KIA - 25/11/2022 Bíliðngreinar

Nemendur í bifvélavirkjun heimsóttu KIA á dögunum. 

Lesa meira
Skilurðu með verðlaunin

Borgó á samsýningu framhaldsskólanna - 24/11/2022 Bóknám

Borgarholtsskóli tekur þátt í Samsýningu framhaldsskólanna og eitt verkefni vann til verðlauna í flokki samfélagslegrar nýsköpunar. 

Lesa meira
Nemendur í Bíó Paradís

Nemendur á listnámsbraut í bíó - 22/11/2022 Listnám

Nemendur á listnámsbraut fóru í Bíó Paradís að sjá Gaukshreiðrið. 

Lesa meira
Bás nemenda

Pop-up markaður til styrktar Kvennaathvarfinu - 18/11/2022 Listnám

Nemendur í skapandi hugmyndavinnu héldu pop-up markað til styrktar kaupa á spjaldtölvum fyrir Kvennaathvarfið. 

Lesa meira
Kórinn

Dagur íslenskrar tungu - 16/11/2022

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur með dagskrá á Borgarbókasafninu í Spöng. 

Lesa meira
Nemendur sérnámsbrautar

Samhristingur félagsvirkni- og uppeldissviðs og sérnámsbrautar - 16/11/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið Sérnámsbraut

Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði heimsóttu sérnámsbraut skólans. 

Lesa meira
Verðlauna afhending

Borgó í 3. sæti í Leiktu betur - 8/11/2022 Listnám

Leiktu betur, sem er hluti af Unglist, fór fram á dögunum og þar hafnaði Borgarholtsskóli í þriðja sæti. 

Lesa meira
Söngur í Borgum

Kórsöngur í Borgum - 2/11/2022 Listnám

Nemendur í kór Borgarholtsskóla sungu fyrir eldri borgara í Borgum. 

Lesa meira
Nemendur í Þjóðleikhúsinu

Leikhúsferð á listnámsbraut - 1/11/2022

Þriðjudaginn 1. nóvember fóru fimmtíu nemendur listnámsbrautar saman að sjá sýninguna Vertu úlfur í Þjóðleikhúsinu.

Lesa meira
Styrknum veitt viðtaka

Fjáröflun fyrir Krabbameinsfélagið - 31/10/2022

Í tilefni af bleika deginum 14. október seldu stúlkur úr nemendafélagi skólans kökur og kristal til styrktar Krabbameinsfélaginu. 

Lesa meira
Jóhann ásamt verkefni sínu

Öðruvísi verkefni í málmsmíði - 26/10/2022 Málmiðngreinar

Nemendur í málmsmíði hafa unnið að skemmtilegum verkefnum undanfarið. 

Lesa meira
Lýðræðisfundur 2022

Lýðræðisfundur nemenda - 13/10/2022

Fimmtudaginn 13. október fór fram lýðræðisfundur nemenda í matsal skólans. 

Lesa meira
Bílamálun

Heimsókn frá Tékklandi - 12/10/2022 Bíliðngreinar Erlent samstarf

Vikuna 3.-7. október voru gestir frá Tékklandi í heimsókn í Borgarholtsskóla.

Lesa meira
Zumba í matsalnum

Heilsuvika Borgarholtsskóla - 3/10/2022

Nú er heilsuvika Borgarholtsskóla liðin undir lok og tókst vel til. 

Lesa meira
Umhverfisnefnd ásamt stjórnendum skólans.

Borgarholtsskóli tekur fyrsta Græna skrefið - 30/9/2022

Borgarholtsskóli fékk á dögunum vottun fyrir fyrsta græna skrefið í ríkisrekstri. 

Lesa meira
Kynning á verkefni

Nýsköpun á Utís Online - 28/9/2022 Bóknám

Sýnt var frá nýsköpunartíma í Borgarholtsskóla á Utís online ráðstefnunni á dögunum. 

Lesa meira
Íris Þöll Hróbjartsdóttir og Eliza Reid

Smásagnakeppni FEKÍ - 27/9/2022

FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru allir nemendur í Borgarholtsskóla hvattir til þess að taka þátt.

Lesa meira
Frisbígolf

Byrjun Heilsuviku - 26/9/2022

Nú stendur yfir heilsuvika Borgarholtsskóla en alla vikuna verða viðburðir tileinkaðir heilsu. 

Lesa meira
Emmsjé Gauti

Geðlestin í heimsókn - 16/9/2022

Geðlestin kom við í Borgó fimmtudaginn 15. september. 

Lesa meira
Starfsfólk sem fékk viðurkenningu ásamt yfirstjórn skólans

Ómetanlegt dýrmæti - 16/9/2022

Nokkrir starfsmenn voru heiðraðir á starfsmannafundi fimmtudaginn 15. september fyrir langan starfsaldur í skólanum.  

Lesa meira
Nemendur í heimsókn í Kukl

Heimsókn til Kukl - 16/9/2022 Listnám

Nemendur á listnámsbraut heimsóttu Kukl mánudaginn 12. september. 

Lesa meira
Karókí

Skemmtikvöld nýnema á listnámsbraut - 16/9/2022 Listnám

Haldið var skemmtikvöld nýnema í listnámi föstudaginn 9. september.

Lesa meira
Nemendur og kennarar frá Búdapest

Heimsókn frá Búdapest - 13/9/2022 Bóknám Erlent samstarf

Þessa viku er hópur frá Búdapest í Ungverjalandi í heimsókn í tengslum við Erasmus verkefnið Wasser. Schatz der Natur og er það um vatnið sem fjársjóð náttúrunnar.

Lesa meira
Glaðir nemendur

Vegglist í Borgó - 9/9/2022 Listnám

Nemendur á 3ja ári í grafískri hönnun hafa heldur betur blómstrað frá upphafi annar og má sjá afraksturinn á vegg við skólabygginguna.

Lesa meira
Nemendur vinna af kappi

Nemendur í Hallsteinsgarði - 8/9/2022 Listnám

Miðvikudaginn 7. september 2022 var veðurblíðan notuð  og kennsla í HÚR1A05 færð í Hallsteinsgarð.

Lesa meira
Meðlæti raðað á pyslurnar

Nýnemavika - 8/9/2022

Nýnemavika stendur yfir í Borgarholtsskóla vikuna 5.-9. september 2022.

Lesa meira
Nemendur í SNS

Heimsókn á sýningu Erró - 6/9/2022 Listnám

Nemendur á fyrsta ári á listnámsbraut fóru á sýningu Erró í Hafnarhúsinu. 

Lesa meira
Nemendur sem leystu þrautirnar

Hópefli félagsvirkni- og uppeldissviðs - 2/9/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur og kennarar á félagsvirkni- og uppeldissviði gerðu sér glaðan dag 1. september. 

Lesa meira
Nemendur í nýsköpun

N4 í heimsókn - 2/9/2022 Bóknám

Sjónvarpsstöðin N4 kíkti í heimsókn í tíma í nýsköpun föstudaginn 2. september. 

Lesa meira
Kynning fyrir forráðamenn nýnema í ágúst 2022

Kynning fyrir forráðamenn - 29/8/2022

Fimmtudaginn 25. ágúst var starfsemi Borgarholtsskóla kynnt fyrir forráðamönnum nýnema.

Lesa meira
Nemendur í heimsókn í Málma.

Vettvangsferð í Málma - 26/8/2022 Málmiðngreinar

Á dögunum fóru nemendur í Efnisfræði málmiðna í vettvangsferð í málmendurvinnslustöðina Málma í Mosfellsbæ. 

Lesa meira
Þessar spreyttu sig á mini golfinu

Nýnemadagur - 18/8/2022

Nýnemadagurinn var í Borgó í dag, fimmtudaginn 18. ágúst 2022.

Lesa meira
Skólinn

Upphaf haustannar - 12/8/2022

Nú líður að upphafi haustannar en nýnemadagur verður 18. ágúst og kennsla hefst 19. ágúst. 

Lesa meira
Listaverk í skólanum

Starfskynning í Marsala - 11/8/2022 Erlent samstarf Listnám

Þrír kennarar við leiklistarbraut Borgarholtsskóla heimsóttu skóla í Marsala á Sikiley og voru við starfskynningu dagana 12. - 17. júní. 

Lesa meira
Split í Króatíu

Endurmenntun í Króatíu - 2/8/2022 Erlent samstarf

Á vordögum fóru tveir kennarar á endurmenntunarnámskeið í Split í Króatíu. 

Lesa meira
Hanna í kennslustund

Starfskynning á Tenerife - 2/8/2022 Erlent samstarf

Þrír kennarar fóru í janúar og kynntust skólastarfi í Los Christianos á Tenerife. 

Lesa meira
Hópurinn frá Íslandi

Ferð til Helsinki - 2/8/2022 Erlent samstarf

Í byrjun júní fór Ása Þorkelsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur til Helsinki á vegum Erasmus. 

Lesa meira
Í Liceo scientifico

Skólaheimsókn til Ítalíu - 2/8/2022 Bóknám Erlent samstarf

Magnús Einarsson fór í skólaheimsókn eða "job shadowing" til Ítalíu í vor.

Lesa meira
Móttökurnar í Rotterdam

Heimsókn til Rotterdam - 2/8/2022 Erlent samstarf

Í lok maí hélt Anton Már Gylfason til Rotterdam í skólaheimsóknir. 

Lesa meira
Nemendur í Ungverjalandi

Ferð til Ungverjalands - 2/8/2022 Erlent samstarf Listnám

Í maí síðastliðnum fóru þrír kennarar og sex nemendur Borgarholtsskóla til Ungverjalands að taka þátt í Erasmus+ verkefni. 

Lesa meira
Jóhann Bjarni Þrastarson ásamt Evu Leplat Sigurðsson, frönskukennara.

Viðurkenning fyrir árangur í frönsku - 16/6/2022 Bóknám

Þann 14. júní bauð Patrick Le Ménès, staðgengill franska sendiherrans, þeim nemendum sem skarað höfðu fram úr í frönsku á stúdentsprófi til móttöku í sendiherrabústaðnum.

Lesa meira
Elvebakken Videregåendeskole

Starfskynning í Noregi - 6/6/2022 Afrekið Bóknám Erlent samstarf

Inga Lára Þórisdóttir íþróttakennari fór á vordögum í starfskynningu til Noregs og heimsótti tvo skóla sem báðir eru staðsettir í Osló.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira